Fjögurra daga SKAM-hátíð í Norræna húsinu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. mars 2017 10:15 Það má búast við því að aðdáendur SKAM fjölmenni í Norræna húsið um næstu mánaðamót. NRK Framundan er fjögurra daga SKAM Festival í Norræna húsinu en SKAM eru norskur unglingaþáttur sem hafa notið mikilla vinsælda hér á landi undanfarin misseri. Festivalið, eða hátíðin, hefst fimmtudaginn 30. mars með viðburði fyrir unga aðdáendur þáttanna sem ber yfirskriftina ÉG ELSKA SKAM! Viðburðurinn var skipulagður af „kosegruppa“, hóp sem samanstendur af sextán aðdáendum þáttarins á aldrinum 14 til 17 ára. Í tilkynningu frá Norræna húsinu segir að hópurinn hafi hist tvisvar sinnum til að undirbúa hátíðina sem stendur til sunnudagsins 2. apríl. Á föstudeginum verða pallborðsumræður og „happy hour“ fyrir eldri aðdáendur þáttanna en yfirskrift umræðanna er Hvað er málið með SKAM? Á laugardeginum og sunnudeginum verður síðan SKAM-maraþon í Norræna húsinu en upplýsingar um alla viðburðina má nálgast á vefsíðu Norræna hússins. Tengdar fréttir Ræddu Ófærð og Skam í norsku konungshöllinni: Guðni sagði íslensk ungmenni sletta á norsku vegna Skam Forsetinn sagði það vera orð sem ekki væri við hæfi að endurtaka við hátíðarkvöldverð í höllinni 21. mars 2017 22:58 SKAM-fræði kennd við háskólann í Osló Þættirnir verða sérstaklega teknir fyrir í námskeiði um net þáttaraðir við fjölmiðlafræðideild Háskólans í Osló. 16. mars 2017 13:05 Nærmynd: Leikarar Skam hafa fengið að kenna á vinsældunum Þættirnir þykja raunsannir og vegna þess að söguþráðurinn birtist áhorfendum í rauntíma virðist það mörgum erfitt að aðskilja persónurnar frá leikendum. 12. janúar 2017 12:30 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira
Framundan er fjögurra daga SKAM Festival í Norræna húsinu en SKAM eru norskur unglingaþáttur sem hafa notið mikilla vinsælda hér á landi undanfarin misseri. Festivalið, eða hátíðin, hefst fimmtudaginn 30. mars með viðburði fyrir unga aðdáendur þáttanna sem ber yfirskriftina ÉG ELSKA SKAM! Viðburðurinn var skipulagður af „kosegruppa“, hóp sem samanstendur af sextán aðdáendum þáttarins á aldrinum 14 til 17 ára. Í tilkynningu frá Norræna húsinu segir að hópurinn hafi hist tvisvar sinnum til að undirbúa hátíðina sem stendur til sunnudagsins 2. apríl. Á föstudeginum verða pallborðsumræður og „happy hour“ fyrir eldri aðdáendur þáttanna en yfirskrift umræðanna er Hvað er málið með SKAM? Á laugardeginum og sunnudeginum verður síðan SKAM-maraþon í Norræna húsinu en upplýsingar um alla viðburðina má nálgast á vefsíðu Norræna hússins.
Tengdar fréttir Ræddu Ófærð og Skam í norsku konungshöllinni: Guðni sagði íslensk ungmenni sletta á norsku vegna Skam Forsetinn sagði það vera orð sem ekki væri við hæfi að endurtaka við hátíðarkvöldverð í höllinni 21. mars 2017 22:58 SKAM-fræði kennd við háskólann í Osló Þættirnir verða sérstaklega teknir fyrir í námskeiði um net þáttaraðir við fjölmiðlafræðideild Háskólans í Osló. 16. mars 2017 13:05 Nærmynd: Leikarar Skam hafa fengið að kenna á vinsældunum Þættirnir þykja raunsannir og vegna þess að söguþráðurinn birtist áhorfendum í rauntíma virðist það mörgum erfitt að aðskilja persónurnar frá leikendum. 12. janúar 2017 12:30 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira
Ræddu Ófærð og Skam í norsku konungshöllinni: Guðni sagði íslensk ungmenni sletta á norsku vegna Skam Forsetinn sagði það vera orð sem ekki væri við hæfi að endurtaka við hátíðarkvöldverð í höllinni 21. mars 2017 22:58
SKAM-fræði kennd við háskólann í Osló Þættirnir verða sérstaklega teknir fyrir í námskeiði um net þáttaraðir við fjölmiðlafræðideild Háskólans í Osló. 16. mars 2017 13:05
Nærmynd: Leikarar Skam hafa fengið að kenna á vinsældunum Þættirnir þykja raunsannir og vegna þess að söguþráðurinn birtist áhorfendum í rauntíma virðist það mörgum erfitt að aðskilja persónurnar frá leikendum. 12. janúar 2017 12:30