Reykjavík rýkur upp á lista yfir dýrustu borgir í heimi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. mars 2017 23:30 Reykjavík er í tíunda sæti yfir hástökkvara listans í ár. vísir/anton brink Reykjavík er 16. dýrasta borg í heimi samkvæmt árlegum mælingum tímaritsins The Economist. Reykjavíkur þýtur upp um þrettán sæti frá síðasta ári og er sjötta dýrasta borg í Evrópu. Í síðustu útgáfu listans sem gefin var út fyrir um ári síðan var Ísland í 29. sæti. Dýrasta borg í heimi er Singapúr en þar á eftir koma Hong Kong í Kína, Zurich í Sviss og Tokýó og Osaka í Japan. Kaupmannahöfn er í tíunda sæti á listanum. The Economist hefur lengið tekið saman listann sem um ræðir en við gerð hans eru um 400 verð á 160 vörum og þjónustum borin saman. Er þar horft til verð á mat, drykkjum, fatnaði sem og ýmsum nauðsynjavörum á borð við húsaskjól kostnaðar við samgöngur og fleira. Reykjavík er í tíunda sæti yfir hástökkvara listans í ár en hástökkvari listans nú er Sao Paulu í Brasilíu sem hoppar um 29 sæti. London er sú borg sem lækkar mest á milli ára en borgin fer niður um 25 sæti á listanum. Dýrasta borg Evrópu er sem fyrr segir Zurich í Sviss. Ísland raðar sér í sjötta sætið ásamt Helsinki í Finnlandi. Ódýrasta borg í heimi er Almaty, höfuðborg Kasakstan, þar á eftir kemur Lagos, höfuðborg Nígeríu og þriðja ódýrasta borg í heimi er Bangalore á Indlandi. Tengdar fréttir Reykjavík fellur um 28 sæti á lista yfir dýrustu borgirnar Reykjavík hefur fallið um 28 sæti á listanum yfir dýrustu borgir heimsins. Það er tímaritið The Economist sem tekur saman þennan lista á hverju ári. 10. mars 2009 08:28 Reykjavík dýrari en Ósló fyrir sænska ferðamenn Buenos Aires er efst á listanum en Reykjavík skipar annað sætið í verðkönnun Pricerunner. 9. desember 2014 10:51 Er Ísland dýrasta land í heimi? Erlendir ferðamenn sem hingað koma hafa kvartað yfir háu verðlagi og þá hafa fyrirtæki í ferðaþjónustu haft áhyggjur af mikilli styrkingu krónunnar. Við erum komin að ýmsum þolmörkum í hagkerfinu þegar ferðaþjónustan er annars vegar. Er Ísland uppselt? Og er Ísland dýrasta land í heimi? 17. mars 2017 10:00 Osló er dýrasta borg heims Osló er dýrasta borg heimsins að búa í að því er fram kemur í nýrri úttekt svissneska stórbankans UBS. Næst á eftir koma borgirnar Zurich og Genf í Sviss og síðan Kaupmannahöfn og Stokkhólmur. 18. ágúst 2011 09:34 Reykjavík er þriðja dýrasta borg heims Osló er orðin dýrasta borg heims samkvæmt úttekt Greiningardeildar Economist. Reykjavík tekur stórt stökk upp á við, fer úr áttunda sæti í þriðja á listanum yfir dýrustu borgir heims. 31. janúar 2006 12:59 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Rólegheitaveður á páskadag Innlent Fleiri fréttir Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Sjá meira
Reykjavík er 16. dýrasta borg í heimi samkvæmt árlegum mælingum tímaritsins The Economist. Reykjavíkur þýtur upp um þrettán sæti frá síðasta ári og er sjötta dýrasta borg í Evrópu. Í síðustu útgáfu listans sem gefin var út fyrir um ári síðan var Ísland í 29. sæti. Dýrasta borg í heimi er Singapúr en þar á eftir koma Hong Kong í Kína, Zurich í Sviss og Tokýó og Osaka í Japan. Kaupmannahöfn er í tíunda sæti á listanum. The Economist hefur lengið tekið saman listann sem um ræðir en við gerð hans eru um 400 verð á 160 vörum og þjónustum borin saman. Er þar horft til verð á mat, drykkjum, fatnaði sem og ýmsum nauðsynjavörum á borð við húsaskjól kostnaðar við samgöngur og fleira. Reykjavík er í tíunda sæti yfir hástökkvara listans í ár en hástökkvari listans nú er Sao Paulu í Brasilíu sem hoppar um 29 sæti. London er sú borg sem lækkar mest á milli ára en borgin fer niður um 25 sæti á listanum. Dýrasta borg Evrópu er sem fyrr segir Zurich í Sviss. Ísland raðar sér í sjötta sætið ásamt Helsinki í Finnlandi. Ódýrasta borg í heimi er Almaty, höfuðborg Kasakstan, þar á eftir kemur Lagos, höfuðborg Nígeríu og þriðja ódýrasta borg í heimi er Bangalore á Indlandi.
Tengdar fréttir Reykjavík fellur um 28 sæti á lista yfir dýrustu borgirnar Reykjavík hefur fallið um 28 sæti á listanum yfir dýrustu borgir heimsins. Það er tímaritið The Economist sem tekur saman þennan lista á hverju ári. 10. mars 2009 08:28 Reykjavík dýrari en Ósló fyrir sænska ferðamenn Buenos Aires er efst á listanum en Reykjavík skipar annað sætið í verðkönnun Pricerunner. 9. desember 2014 10:51 Er Ísland dýrasta land í heimi? Erlendir ferðamenn sem hingað koma hafa kvartað yfir háu verðlagi og þá hafa fyrirtæki í ferðaþjónustu haft áhyggjur af mikilli styrkingu krónunnar. Við erum komin að ýmsum þolmörkum í hagkerfinu þegar ferðaþjónustan er annars vegar. Er Ísland uppselt? Og er Ísland dýrasta land í heimi? 17. mars 2017 10:00 Osló er dýrasta borg heims Osló er dýrasta borg heimsins að búa í að því er fram kemur í nýrri úttekt svissneska stórbankans UBS. Næst á eftir koma borgirnar Zurich og Genf í Sviss og síðan Kaupmannahöfn og Stokkhólmur. 18. ágúst 2011 09:34 Reykjavík er þriðja dýrasta borg heims Osló er orðin dýrasta borg heims samkvæmt úttekt Greiningardeildar Economist. Reykjavík tekur stórt stökk upp á við, fer úr áttunda sæti í þriðja á listanum yfir dýrustu borgir heims. 31. janúar 2006 12:59 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Rólegheitaveður á páskadag Innlent Fleiri fréttir Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Sjá meira
Reykjavík fellur um 28 sæti á lista yfir dýrustu borgirnar Reykjavík hefur fallið um 28 sæti á listanum yfir dýrustu borgir heimsins. Það er tímaritið The Economist sem tekur saman þennan lista á hverju ári. 10. mars 2009 08:28
Reykjavík dýrari en Ósló fyrir sænska ferðamenn Buenos Aires er efst á listanum en Reykjavík skipar annað sætið í verðkönnun Pricerunner. 9. desember 2014 10:51
Er Ísland dýrasta land í heimi? Erlendir ferðamenn sem hingað koma hafa kvartað yfir háu verðlagi og þá hafa fyrirtæki í ferðaþjónustu haft áhyggjur af mikilli styrkingu krónunnar. Við erum komin að ýmsum þolmörkum í hagkerfinu þegar ferðaþjónustan er annars vegar. Er Ísland uppselt? Og er Ísland dýrasta land í heimi? 17. mars 2017 10:00
Osló er dýrasta borg heims Osló er dýrasta borg heimsins að búa í að því er fram kemur í nýrri úttekt svissneska stórbankans UBS. Næst á eftir koma borgirnar Zurich og Genf í Sviss og síðan Kaupmannahöfn og Stokkhólmur. 18. ágúst 2011 09:34
Reykjavík er þriðja dýrasta borg heims Osló er orðin dýrasta borg heims samkvæmt úttekt Greiningardeildar Economist. Reykjavík tekur stórt stökk upp á við, fer úr áttunda sæti í þriðja á listanum yfir dýrustu borgir heims. 31. janúar 2006 12:59