Styttist í virkt eftirlit með Airbnb-útleigu Snærós Sindradóttir skrifar 22. mars 2017 07:00 Ríflega 3000 íbúðir voru skráðar á Airbnb í Reykjavík í júlí síðastliðnum. vísir/andri marinó Ekki er búið að ráða í stöðu þess aðila sem ber að hafa eftirlit með útleigu íbúða á Airbnb hér á landi. Nýjar reglur um útleigu íbúðanna gengu í gildi um áramót og í kjölfarið var auglýst staða umsjónarmanns verkefnisins hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Umsóknarfrestur vegna starfsins rann út 27. febrúar síðastliðinn og bárust embættinu 93 umsóknir. Vigdís Edda Jónsdóttir mannauðsstjóri segir að nú standi yfir viðtöl við þá umsækjendur sem koma til greina en hæfniskröfur voru meðal annars háskólamenntun sem nýtist í starfi. Þá var meðal annars átt við háskólamenntaða einstaklinga sem hafa reynslu af tölfræðivinnu. Vigdís segir að til standi að klára ráðningarferlið fyrir mánaðamót. Nýju Airbnb-reglurnar gera ráð fyrir að allir þeir sem leigja út í heimagistingu skrái sig hjá sýslumanni og skuldbindi sig til að lúta takmörkunum á fjölda leigudaga og hámarki leigutekna. Þá fá þeir sem skrá sig númer sem þeim ber að hafa sýnilegt þar sem eignin er auglýst og í íbúðinni sjálfri. Eftirlitsmaðurinn mun rannsaka hvort reglunum sé fylgt.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Ekki er búið að ráða í stöðu þess aðila sem ber að hafa eftirlit með útleigu íbúða á Airbnb hér á landi. Nýjar reglur um útleigu íbúðanna gengu í gildi um áramót og í kjölfarið var auglýst staða umsjónarmanns verkefnisins hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Umsóknarfrestur vegna starfsins rann út 27. febrúar síðastliðinn og bárust embættinu 93 umsóknir. Vigdís Edda Jónsdóttir mannauðsstjóri segir að nú standi yfir viðtöl við þá umsækjendur sem koma til greina en hæfniskröfur voru meðal annars háskólamenntun sem nýtist í starfi. Þá var meðal annars átt við háskólamenntaða einstaklinga sem hafa reynslu af tölfræðivinnu. Vigdís segir að til standi að klára ráðningarferlið fyrir mánaðamót. Nýju Airbnb-reglurnar gera ráð fyrir að allir þeir sem leigja út í heimagistingu skrái sig hjá sýslumanni og skuldbindi sig til að lúta takmörkunum á fjölda leigudaga og hámarki leigutekna. Þá fá þeir sem skrá sig númer sem þeim ber að hafa sýnilegt þar sem eignin er auglýst og í íbúðinni sjálfri. Eftirlitsmaðurinn mun rannsaka hvort reglunum sé fylgt.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira