Jón Halldór: ÍR er eins og loftkaka Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. mars 2017 16:30 ÍR kom á miklu flugi inn í úrslitakeppni Domino's deildar karla eftir gott gengi eftir áramót, sérstaklega á heimavelli. Mesta loftið virðist hins vegar farið úr ÍR-blöðrunni því Breiðhyltingar hafa tapað fyrstu tveimur leikjunum í einvíginu við Stjörnuna. „Mín spá er að þetta verði sóp, 3-0. Hún var þannig fyrir seríuna,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. „Þetta er svona eins og loftkaka sem er bökuð fyrir jólin, þessar brúnu með lofti inni í. Það var ekkert að frétta.“ Kristinn Friðriksson sagði að ÍR-ingar hafi verið full drjúgir með sig í aðdraganda úrslitakeppninnar. „Í Matteusarguðspjalli 5:5 stendur: „Sælir eru hógværir, þeir munu jörðina erfa.“ ÍR-ingar komu ekkert mjög hógværir inn í þetta. Þeir voru með yfirlýsingar, töffarar. Þetta er að koma í bakið á þeim og er algjört „Choke City“ eins og ég orðaði,“ sagði Kristinn. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir "Væri mikið nær fyrir Borche að grjóthalda kjafti“ Borche Ilievski, þjálfari ÍR, var harðorður í garð dómarana eftir tapið fyrir Stjörnunni á laugardaginn. 20. mars 2017 15:00 Skýrsla Kidda Gun: Blóðug kaka sem enginn vill sjá eftir glæsilegan burð Velkomnir í úrslitakeppnina ÍR-ingar! Það var boðið upp á sannkallaða úrslitakeppnisruglstemningu í Ásgarði í gærkveldi þegar Stjarnan tók á móti ÍR í fyrsta leik liðanna í seríunni. 17. mars 2017 07:45 Leik lokið: Stjarnan - ÍR 75-68 | Endurkoma ÍR-inga dugði næstum því Stjarnan er komið í 1-0 í einvígi sínu á móti ÍR í átta liða úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta eftir sigur í spennuleik í Ásgarði í kvöld. 16. mars 2017 21:15 Taktík Israels Martin gagnrýnd: Hann einn ber ábyrgð á því að Tindastóll tapaði þessum leik Athygli vakti hvernig Israel Martin, þjálfari Tindastóls, dreifði mínútunum í leiknum gegn Keflavík í gær. 20. mars 2017 13:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 75-81 | Stjarnan með pálmann í höndunum Stjarnan er komið í kjörstöðu að komast í undanúrslit Dominos-deildar karla, en þeir unnu annan leikinn gegn ÍR í Hertz-hellinum í dag, 75-81. Stjarnan hefur því unnið báða leikina til þessa. 18. mars 2017 18:45 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Sjá meira
ÍR kom á miklu flugi inn í úrslitakeppni Domino's deildar karla eftir gott gengi eftir áramót, sérstaklega á heimavelli. Mesta loftið virðist hins vegar farið úr ÍR-blöðrunni því Breiðhyltingar hafa tapað fyrstu tveimur leikjunum í einvíginu við Stjörnuna. „Mín spá er að þetta verði sóp, 3-0. Hún var þannig fyrir seríuna,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson í Domino's Körfuboltakvöldi í gær. „Þetta er svona eins og loftkaka sem er bökuð fyrir jólin, þessar brúnu með lofti inni í. Það var ekkert að frétta.“ Kristinn Friðriksson sagði að ÍR-ingar hafi verið full drjúgir með sig í aðdraganda úrslitakeppninnar. „Í Matteusarguðspjalli 5:5 stendur: „Sælir eru hógværir, þeir munu jörðina erfa.“ ÍR-ingar komu ekkert mjög hógværir inn í þetta. Þeir voru með yfirlýsingar, töffarar. Þetta er að koma í bakið á þeim og er algjört „Choke City“ eins og ég orðaði,“ sagði Kristinn. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir "Væri mikið nær fyrir Borche að grjóthalda kjafti“ Borche Ilievski, þjálfari ÍR, var harðorður í garð dómarana eftir tapið fyrir Stjörnunni á laugardaginn. 20. mars 2017 15:00 Skýrsla Kidda Gun: Blóðug kaka sem enginn vill sjá eftir glæsilegan burð Velkomnir í úrslitakeppnina ÍR-ingar! Það var boðið upp á sannkallaða úrslitakeppnisruglstemningu í Ásgarði í gærkveldi þegar Stjarnan tók á móti ÍR í fyrsta leik liðanna í seríunni. 17. mars 2017 07:45 Leik lokið: Stjarnan - ÍR 75-68 | Endurkoma ÍR-inga dugði næstum því Stjarnan er komið í 1-0 í einvígi sínu á móti ÍR í átta liða úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta eftir sigur í spennuleik í Ásgarði í kvöld. 16. mars 2017 21:15 Taktík Israels Martin gagnrýnd: Hann einn ber ábyrgð á því að Tindastóll tapaði þessum leik Athygli vakti hvernig Israel Martin, þjálfari Tindastóls, dreifði mínútunum í leiknum gegn Keflavík í gær. 20. mars 2017 13:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 75-81 | Stjarnan með pálmann í höndunum Stjarnan er komið í kjörstöðu að komast í undanúrslit Dominos-deildar karla, en þeir unnu annan leikinn gegn ÍR í Hertz-hellinum í dag, 75-81. Stjarnan hefur því unnið báða leikina til þessa. 18. mars 2017 18:45 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Sjá meira
"Væri mikið nær fyrir Borche að grjóthalda kjafti“ Borche Ilievski, þjálfari ÍR, var harðorður í garð dómarana eftir tapið fyrir Stjörnunni á laugardaginn. 20. mars 2017 15:00
Skýrsla Kidda Gun: Blóðug kaka sem enginn vill sjá eftir glæsilegan burð Velkomnir í úrslitakeppnina ÍR-ingar! Það var boðið upp á sannkallaða úrslitakeppnisruglstemningu í Ásgarði í gærkveldi þegar Stjarnan tók á móti ÍR í fyrsta leik liðanna í seríunni. 17. mars 2017 07:45
Leik lokið: Stjarnan - ÍR 75-68 | Endurkoma ÍR-inga dugði næstum því Stjarnan er komið í 1-0 í einvígi sínu á móti ÍR í átta liða úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta eftir sigur í spennuleik í Ásgarði í kvöld. 16. mars 2017 21:15
Taktík Israels Martin gagnrýnd: Hann einn ber ábyrgð á því að Tindastóll tapaði þessum leik Athygli vakti hvernig Israel Martin, þjálfari Tindastóls, dreifði mínútunum í leiknum gegn Keflavík í gær. 20. mars 2017 13:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 75-81 | Stjarnan með pálmann í höndunum Stjarnan er komið í kjörstöðu að komast í undanúrslit Dominos-deildar karla, en þeir unnu annan leikinn gegn ÍR í Hertz-hellinum í dag, 75-81. Stjarnan hefur því unnið báða leikina til þessa. 18. mars 2017 18:45