Segir ásakanir um samráð við Rússa runnar undan rifjum demókrata Samúel Karl Ólason skrifar 20. mars 2017 12:00 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. Vísir/EPA Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir ásakanir um meint samráð starfmanna sinna og yfirvalda í Rússlandi, vera runnar undan rifjum demókrata. Þeir hafa skapað þessar ásakanir til að dreifa athyglinni frá „hræðilegri kosningabaráttu“ þeirra og tapi þeirra í forsetakosningunum. Hann segir fréttir af málinu vera „falskar“. Hann segir að þingið, Alríkislögreglan og „allir aðrir“ ættu að einbeita sér að því hver sé að leka upplýsingum til stjórnvalda. Sá verði að finnast strax. Yfirmenn FBI og NSA munu mæta fyrir þingnefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings í njósnamálum í dag. Þar munu þeir ræða um rannsóknir þeirra varðandi ásakanirnar um að Trump-liðar hafi verið í samráði með Rússum. Rússar beittu tölvuárásum og áróðri með því markmiði að hafa áhrif á forsetakosningarnar í nóvember.James Clapper and others stated that there is no evidence Potus colluded with Russia. This story is FAKE NEWS and everyone knows it!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 20, 2017 The Democrats made up and pushed the Russian story as an excuse for running a terrible campaign. Big advantage in Electoral College & lost!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 20, 2017 The real story that Congress, the FBI and all others should be looking into is the leaking of Classified information. Must find leaker now!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 20, 2017 Þingmenn Demókrataflokksins hafa kallað eftir því að óháður aðili verði fenginn til að rannsaka áðurnefndar ásakanir. Trump rak þjóðaröryggisráðgjafa sinn, Michael Flynn, í síðasta mánuði, eftir að hann afvegaleiddi embættismenn um samskipti sín við sendiherra Rússlands í Bandaríkjunum. Þá hefur komið í ljós að árið 2015 fékk hann háar fjárgreiðslur frá fyrirtækjum með tengsl við yfirvöld í Rússlandi. Þar að auki lýsti dómsmálaráðherra Trump, Jeff Sessions, því yfir að hann myndi ekki hafa nein afskipti af rannsókninni. Hann hafði einnig afvegaleitt embættismenn um samskipti sín við Sergey Kislyak, sendiherra Rússlands. James Comey, yfirmaður FBI, verður líklega spurður út í ásakanir Donald Trump um að Barack Obama, forveri hans, hafi látið hlera síma Trump-turns í New York í kosningabaráttunni. Trump hefur ítrekað haldið þessu fram án þess að færa fyrir því sannanir. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Segir ekkert benda til samsæris milli Trump og Rússa Devin Nunes, formaður þingnefndar fulltrúadeildar bandaríska þingsins um njósnamál, segir að ekkert bendi til að starfslið Trump hafi unnið með Rússum í aðdraganda kosninganna. 19. mars 2017 17:24 Trump-liðar sannfærðir um samsæri innan stjórnkerfisins Segja embættismenn, leyniþjónustusamfélagið og fleiri gera allt til að reyna að fella Donald Trump. 14. mars 2017 22:19 Segja aðgerðir Obama beinast gegn Trump en ekki Putin Trump hefur ítrekað hvorki viljað samþykkja að Rússar hafi gert tölvuárásir á tölvukerfi Demókrataflokksins og aðila sem tengjast framboði Hillary Clinton og að þeir hafi beitt sér til þess að hjálpa honum að vinna kosningarnar. 2. janúar 2017 13:15 Trump hrósar „mjög snjöllum“ Putin Ljóst er að Trump á ekki samleið með hópi þingmanna Repúblikana sem segja ljóst að refsa þurfi Rússum frekar og koma í veg fyrir frekari afskipti þeirra og tölvuárásir. 30. desember 2016 21:00 Segir að Trump gæti hæglega fært sönnur á meintar hleranir Obama Bandaríkjaforseti ásakar Barack Obama um að hafa komið fyrir hlerunarbúnaði í Trump-turninum í aðdraganda kosninganna. 12. mars 2017 23:35 Trump stendur við ásakanir sínar um hleranir Obama og boðar nýjar upplýsingar Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, stendur við ásakanir sínar um að forveri hans í starfi, Barack Obama, hafi látið hlera höfuðstöðvar Trump. 16. mars 2017 11:11 Breska leyniþjónustan hafnar því að hafa hlerað Trump Yfirlýsingin barst í kjölfar þess að fjölmiðlafulltrúi Trumps vitnaði í fréttir þess efnis frá Bandaríkjunum en þessu var haldið fram á fréttastöðinni Fox fyrr í vikunni. 17. mars 2017 08:21 Segir gögn benda til samsæris milli Trump og Rússa Meðlimur í þingnefnd njósnamála í fulltrúadeildinni, Adam Schiff, telur að til séu gögn sem sýni fram á ótvíræð tengsl Trump við Rússa. 19. mars 2017 22:40 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir ásakanir um meint samráð starfmanna sinna og yfirvalda í Rússlandi, vera runnar undan rifjum demókrata. Þeir hafa skapað þessar ásakanir til að dreifa athyglinni frá „hræðilegri kosningabaráttu“ þeirra og tapi þeirra í forsetakosningunum. Hann segir fréttir af málinu vera „falskar“. Hann segir að þingið, Alríkislögreglan og „allir aðrir“ ættu að einbeita sér að því hver sé að leka upplýsingum til stjórnvalda. Sá verði að finnast strax. Yfirmenn FBI og NSA munu mæta fyrir þingnefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings í njósnamálum í dag. Þar munu þeir ræða um rannsóknir þeirra varðandi ásakanirnar um að Trump-liðar hafi verið í samráði með Rússum. Rússar beittu tölvuárásum og áróðri með því markmiði að hafa áhrif á forsetakosningarnar í nóvember.James Clapper and others stated that there is no evidence Potus colluded with Russia. This story is FAKE NEWS and everyone knows it!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 20, 2017 The Democrats made up and pushed the Russian story as an excuse for running a terrible campaign. Big advantage in Electoral College & lost!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 20, 2017 The real story that Congress, the FBI and all others should be looking into is the leaking of Classified information. Must find leaker now!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 20, 2017 Þingmenn Demókrataflokksins hafa kallað eftir því að óháður aðili verði fenginn til að rannsaka áðurnefndar ásakanir. Trump rak þjóðaröryggisráðgjafa sinn, Michael Flynn, í síðasta mánuði, eftir að hann afvegaleiddi embættismenn um samskipti sín við sendiherra Rússlands í Bandaríkjunum. Þá hefur komið í ljós að árið 2015 fékk hann háar fjárgreiðslur frá fyrirtækjum með tengsl við yfirvöld í Rússlandi. Þar að auki lýsti dómsmálaráðherra Trump, Jeff Sessions, því yfir að hann myndi ekki hafa nein afskipti af rannsókninni. Hann hafði einnig afvegaleitt embættismenn um samskipti sín við Sergey Kislyak, sendiherra Rússlands. James Comey, yfirmaður FBI, verður líklega spurður út í ásakanir Donald Trump um að Barack Obama, forveri hans, hafi látið hlera síma Trump-turns í New York í kosningabaráttunni. Trump hefur ítrekað haldið þessu fram án þess að færa fyrir því sannanir.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Segir ekkert benda til samsæris milli Trump og Rússa Devin Nunes, formaður þingnefndar fulltrúadeildar bandaríska þingsins um njósnamál, segir að ekkert bendi til að starfslið Trump hafi unnið með Rússum í aðdraganda kosninganna. 19. mars 2017 17:24 Trump-liðar sannfærðir um samsæri innan stjórnkerfisins Segja embættismenn, leyniþjónustusamfélagið og fleiri gera allt til að reyna að fella Donald Trump. 14. mars 2017 22:19 Segja aðgerðir Obama beinast gegn Trump en ekki Putin Trump hefur ítrekað hvorki viljað samþykkja að Rússar hafi gert tölvuárásir á tölvukerfi Demókrataflokksins og aðila sem tengjast framboði Hillary Clinton og að þeir hafi beitt sér til þess að hjálpa honum að vinna kosningarnar. 2. janúar 2017 13:15 Trump hrósar „mjög snjöllum“ Putin Ljóst er að Trump á ekki samleið með hópi þingmanna Repúblikana sem segja ljóst að refsa þurfi Rússum frekar og koma í veg fyrir frekari afskipti þeirra og tölvuárásir. 30. desember 2016 21:00 Segir að Trump gæti hæglega fært sönnur á meintar hleranir Obama Bandaríkjaforseti ásakar Barack Obama um að hafa komið fyrir hlerunarbúnaði í Trump-turninum í aðdraganda kosninganna. 12. mars 2017 23:35 Trump stendur við ásakanir sínar um hleranir Obama og boðar nýjar upplýsingar Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, stendur við ásakanir sínar um að forveri hans í starfi, Barack Obama, hafi látið hlera höfuðstöðvar Trump. 16. mars 2017 11:11 Breska leyniþjónustan hafnar því að hafa hlerað Trump Yfirlýsingin barst í kjölfar þess að fjölmiðlafulltrúi Trumps vitnaði í fréttir þess efnis frá Bandaríkjunum en þessu var haldið fram á fréttastöðinni Fox fyrr í vikunni. 17. mars 2017 08:21 Segir gögn benda til samsæris milli Trump og Rússa Meðlimur í þingnefnd njósnamála í fulltrúadeildinni, Adam Schiff, telur að til séu gögn sem sýni fram á ótvíræð tengsl Trump við Rússa. 19. mars 2017 22:40 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Segir ekkert benda til samsæris milli Trump og Rússa Devin Nunes, formaður þingnefndar fulltrúadeildar bandaríska þingsins um njósnamál, segir að ekkert bendi til að starfslið Trump hafi unnið með Rússum í aðdraganda kosninganna. 19. mars 2017 17:24
Trump-liðar sannfærðir um samsæri innan stjórnkerfisins Segja embættismenn, leyniþjónustusamfélagið og fleiri gera allt til að reyna að fella Donald Trump. 14. mars 2017 22:19
Segja aðgerðir Obama beinast gegn Trump en ekki Putin Trump hefur ítrekað hvorki viljað samþykkja að Rússar hafi gert tölvuárásir á tölvukerfi Demókrataflokksins og aðila sem tengjast framboði Hillary Clinton og að þeir hafi beitt sér til þess að hjálpa honum að vinna kosningarnar. 2. janúar 2017 13:15
Trump hrósar „mjög snjöllum“ Putin Ljóst er að Trump á ekki samleið með hópi þingmanna Repúblikana sem segja ljóst að refsa þurfi Rússum frekar og koma í veg fyrir frekari afskipti þeirra og tölvuárásir. 30. desember 2016 21:00
Segir að Trump gæti hæglega fært sönnur á meintar hleranir Obama Bandaríkjaforseti ásakar Barack Obama um að hafa komið fyrir hlerunarbúnaði í Trump-turninum í aðdraganda kosninganna. 12. mars 2017 23:35
Trump stendur við ásakanir sínar um hleranir Obama og boðar nýjar upplýsingar Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, stendur við ásakanir sínar um að forveri hans í starfi, Barack Obama, hafi látið hlera höfuðstöðvar Trump. 16. mars 2017 11:11
Breska leyniþjónustan hafnar því að hafa hlerað Trump Yfirlýsingin barst í kjölfar þess að fjölmiðlafulltrúi Trumps vitnaði í fréttir þess efnis frá Bandaríkjunum en þessu var haldið fram á fréttastöðinni Fox fyrr í vikunni. 17. mars 2017 08:21
Segir gögn benda til samsæris milli Trump og Rússa Meðlimur í þingnefnd njósnamála í fulltrúadeildinni, Adam Schiff, telur að til séu gögn sem sýni fram á ótvíræð tengsl Trump við Rússa. 19. mars 2017 22:40