Kendrick Lamar vill meiri húðslit í nýja lagi sínu Ritstjórn skrifar 31. mars 2017 16:30 Kendrick tekur umræðuna sem hefur líklega aldrei sést áður í rappmyndbandi. Mynd/Youtube Í gærkvöldi gaf rapparinn Kendrick Lamar út lagið Humble. Ekki nóg með það að lagið sé mjög gott og einstaklega grípandi þá inniheldur það frábæran boðskap. Það helsta sem hefur vakið athygli er kafli í laginu þar sem Kendrick talar um húðslit og hvað hann sé orðinn þreyttur á notkun Photoshop. Fólk hefur lýst yfir mikilli ánægju með þetta framtak Kendrick, sem er sjaldséð í tónlistarheiminum nú til dags. Photoshoppaðar auglýsingar, Instagram myndir og fleira umkringir okkur á hverjum degi. Það er greinilegt að Kendrick er einn af þeim sem er þreyttur á þessari óheilbrigðu þróun. Hægt er að hlusta á lagið hér fyrir neðan sem mun líklegast hljóma víða um bæ á þessum sólríka föstudegi. Umræddur kafli byrjar 1:42. Mest lesið ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour Er Adidas að verða vinsælla en Nike? Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour
Í gærkvöldi gaf rapparinn Kendrick Lamar út lagið Humble. Ekki nóg með það að lagið sé mjög gott og einstaklega grípandi þá inniheldur það frábæran boðskap. Það helsta sem hefur vakið athygli er kafli í laginu þar sem Kendrick talar um húðslit og hvað hann sé orðinn þreyttur á notkun Photoshop. Fólk hefur lýst yfir mikilli ánægju með þetta framtak Kendrick, sem er sjaldséð í tónlistarheiminum nú til dags. Photoshoppaðar auglýsingar, Instagram myndir og fleira umkringir okkur á hverjum degi. Það er greinilegt að Kendrick er einn af þeim sem er þreyttur á þessari óheilbrigðu þróun. Hægt er að hlusta á lagið hér fyrir neðan sem mun líklegast hljóma víða um bæ á þessum sólríka föstudegi. Umræddur kafli byrjar 1:42.
Mest lesið ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour Er Adidas að verða vinsælla en Nike? Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour