Aðalpersóna fjórðu þáttaraðar SKAM opinberuð Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 7. apríl 2017 10:24 Sana verður í aðalhlutverki í fjórðu þáttaröðinni sem verður jafnframt sú síðasta. NRK Norska ríkissjónvarpið hefur nú opinberað hvaða persóna verði í aðalhlutvekri í fjórðu þáttaröð norsku unglingaþáttanna SKAM. Það verður Sana Bakkoush, sem leikin er af Iman Meskini sem verður í sviðsljósinu í nýjustu þáttaröðinni. Á vef norska ríkisútvarpsins segir einnig að fjórða þáttaröðin verði sú síðasta, en þættirnir hafa slegið í gegn um allan heim. Margir höfðu spáð því að Sana yrði í aðalhlutverki næstu þáttaraðar, en hún var á berandi í þeirri þriðju sem snerist um Isak Valtersson. Sana er múslimi og hefur hún orðið fyrirmynd fyrir margar ungar múslimastúlkur í noregi. „Þetta er mjög skemmtilegt og þetta er ein af ástæðum þess að ég tók að mér hlutverk Sönu í skam. Uppvöxtur minn er ansi líkur uppvexti Sönu. Ég ólst upp í/á Kolbotn og var ein af fúm múslimum og ein af fáum sem var ekk „alnorsk.“ Ég var sjálfsörugg þar sem ég hafði systkini mín og mamma mín gekk líka með hijab. En mér leið samt öðruvísi,“ hefur Meskini sagt í samtali við Universitas. Hægt er að horfa á stiklu fyrir fjórðu þáttaröðina á vefsíðu SKAM, en fyrsta þáttarbrotið mun birtast þar næsta mánudag. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ræddu Ófærð og Skam í norsku konungshöllinni: Guðni sagði íslensk ungmenni sletta á norsku vegna Skam Forsetinn sagði það vera orð sem ekki væri við hæfi að endurtaka við hátíðarkvöldverð í höllinni 21. mars 2017 22:58 Fjögurra daga SKAM-hátíð í Norræna húsinu Framundan er fjögurra daga SKAM Festival í Norræna húsinu en SKAM eru norskur unglingaþáttur sem hafa notið mikilla vinsælda hér á landi undanfarin misseri. 22. mars 2017 10:15 Hvað er eiginlega málið með unglingaþættina Skam? Unglingaþátturinn Skam hafa slegið í gegn síðan fyrsta serían kom út árið 2015 og í tilefni þess verður fjögurra daga Skam-hátíð haldin í Norræna húsinu. Í dag verður hátíðin tileinkuð eldri aðdáendum þáttanna með pallborðsumræðum og almennri gleði. 31. mars 2017 10:30 SKAM-fræði kennd við háskólann í Osló Þættirnir verða sérstaklega teknir fyrir í námskeiði um net þáttaraðir við fjölmiðlafræðideild Háskólans í Osló. 16. mars 2017 13:05 Nærmynd: Leikarar Skam hafa fengið að kenna á vinsældunum Þættirnir þykja raunsannir og vegna þess að söguþráðurinn birtist áhorfendum í rauntíma virðist það mörgum erfitt að aðskilja persónurnar frá leikendum. 12. janúar 2017 12:30 Af hverju horfa milljón manns á norskan unglingaþátt í hverri viku? Vinahópurinn úr Hartvig Nissen menntaskólanum hefur heillað milljónir áhorfenda. 16. desember 2016 13:04 NRK lokar fyrir erlenda áhorfendur Skam Frá og með deginum í dag munu NRK loka á aðgang áhorfenda utan Noregs. 13. janúar 2017 10:55 Mest lesið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Lífið Fleiri fréttir Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Sjá meira
Norska ríkissjónvarpið hefur nú opinberað hvaða persóna verði í aðalhlutvekri í fjórðu þáttaröð norsku unglingaþáttanna SKAM. Það verður Sana Bakkoush, sem leikin er af Iman Meskini sem verður í sviðsljósinu í nýjustu þáttaröðinni. Á vef norska ríkisútvarpsins segir einnig að fjórða þáttaröðin verði sú síðasta, en þættirnir hafa slegið í gegn um allan heim. Margir höfðu spáð því að Sana yrði í aðalhlutverki næstu þáttaraðar, en hún var á berandi í þeirri þriðju sem snerist um Isak Valtersson. Sana er múslimi og hefur hún orðið fyrirmynd fyrir margar ungar múslimastúlkur í noregi. „Þetta er mjög skemmtilegt og þetta er ein af ástæðum þess að ég tók að mér hlutverk Sönu í skam. Uppvöxtur minn er ansi líkur uppvexti Sönu. Ég ólst upp í/á Kolbotn og var ein af fúm múslimum og ein af fáum sem var ekk „alnorsk.“ Ég var sjálfsörugg þar sem ég hafði systkini mín og mamma mín gekk líka með hijab. En mér leið samt öðruvísi,“ hefur Meskini sagt í samtali við Universitas. Hægt er að horfa á stiklu fyrir fjórðu þáttaröðina á vefsíðu SKAM, en fyrsta þáttarbrotið mun birtast þar næsta mánudag.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ræddu Ófærð og Skam í norsku konungshöllinni: Guðni sagði íslensk ungmenni sletta á norsku vegna Skam Forsetinn sagði það vera orð sem ekki væri við hæfi að endurtaka við hátíðarkvöldverð í höllinni 21. mars 2017 22:58 Fjögurra daga SKAM-hátíð í Norræna húsinu Framundan er fjögurra daga SKAM Festival í Norræna húsinu en SKAM eru norskur unglingaþáttur sem hafa notið mikilla vinsælda hér á landi undanfarin misseri. 22. mars 2017 10:15 Hvað er eiginlega málið með unglingaþættina Skam? Unglingaþátturinn Skam hafa slegið í gegn síðan fyrsta serían kom út árið 2015 og í tilefni þess verður fjögurra daga Skam-hátíð haldin í Norræna húsinu. Í dag verður hátíðin tileinkuð eldri aðdáendum þáttanna með pallborðsumræðum og almennri gleði. 31. mars 2017 10:30 SKAM-fræði kennd við háskólann í Osló Þættirnir verða sérstaklega teknir fyrir í námskeiði um net þáttaraðir við fjölmiðlafræðideild Háskólans í Osló. 16. mars 2017 13:05 Nærmynd: Leikarar Skam hafa fengið að kenna á vinsældunum Þættirnir þykja raunsannir og vegna þess að söguþráðurinn birtist áhorfendum í rauntíma virðist það mörgum erfitt að aðskilja persónurnar frá leikendum. 12. janúar 2017 12:30 Af hverju horfa milljón manns á norskan unglingaþátt í hverri viku? Vinahópurinn úr Hartvig Nissen menntaskólanum hefur heillað milljónir áhorfenda. 16. desember 2016 13:04 NRK lokar fyrir erlenda áhorfendur Skam Frá og með deginum í dag munu NRK loka á aðgang áhorfenda utan Noregs. 13. janúar 2017 10:55 Mest lesið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Lífið Fleiri fréttir Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Sjá meira
Ræddu Ófærð og Skam í norsku konungshöllinni: Guðni sagði íslensk ungmenni sletta á norsku vegna Skam Forsetinn sagði það vera orð sem ekki væri við hæfi að endurtaka við hátíðarkvöldverð í höllinni 21. mars 2017 22:58
Fjögurra daga SKAM-hátíð í Norræna húsinu Framundan er fjögurra daga SKAM Festival í Norræna húsinu en SKAM eru norskur unglingaþáttur sem hafa notið mikilla vinsælda hér á landi undanfarin misseri. 22. mars 2017 10:15
Hvað er eiginlega málið með unglingaþættina Skam? Unglingaþátturinn Skam hafa slegið í gegn síðan fyrsta serían kom út árið 2015 og í tilefni þess verður fjögurra daga Skam-hátíð haldin í Norræna húsinu. Í dag verður hátíðin tileinkuð eldri aðdáendum þáttanna með pallborðsumræðum og almennri gleði. 31. mars 2017 10:30
SKAM-fræði kennd við háskólann í Osló Þættirnir verða sérstaklega teknir fyrir í námskeiði um net þáttaraðir við fjölmiðlafræðideild Háskólans í Osló. 16. mars 2017 13:05
Nærmynd: Leikarar Skam hafa fengið að kenna á vinsældunum Þættirnir þykja raunsannir og vegna þess að söguþráðurinn birtist áhorfendum í rauntíma virðist það mörgum erfitt að aðskilja persónurnar frá leikendum. 12. janúar 2017 12:30
Af hverju horfa milljón manns á norskan unglingaþátt í hverri viku? Vinahópurinn úr Hartvig Nissen menntaskólanum hefur heillað milljónir áhorfenda. 16. desember 2016 13:04
NRK lokar fyrir erlenda áhorfendur Skam Frá og með deginum í dag munu NRK loka á aðgang áhorfenda utan Noregs. 13. janúar 2017 10:55