Fyrsti Íslendingurinn sem fer á K2: Einn af hverjum fjórum sem nær tindinum lætur lífið Nadine Guðrún Yaghi skrifar 5. apríl 2017 20:00 John Snorri er 38 ára göngugarpur sem hefur gengið á ótal fjöll síðustu ár. Hann hefur klifið nokkra af hærri tindum heims og setur nú markmið á toppinn. John Snorri Sigurjónsson ætlar að verða fyrsti Íslendingurinn til að klífa K2. Fjallið er talið vera erfiðasta fjall heims og hátt hlutfall þeirra sem reyna við fjallið láta lífið. Aðeins hafa 230 mannst komist á toppinn og ætlar John Snorri sér að bætast í hópinn en hann lagði af stað á mánudaginn. Hann viðurkennir að hann sé hræddur en segist þó vera mjög vel undirbúin og að hann ætli að koma heill heim til kærustunnar og barna sinna fimm. John Snorri er 38 ára göngugarpur sem hefur gengið á ótal fjöll síðustu ár. Hann hefur klifið nokkra af hærri tindum heims og setur nú markmið á toppinn. Fleiri hafa flogið út í geim en staðið á toppi fjallsins. K2 eða „grimma fjallið“ eins og það hefur verið kallað er 8,611 metrar eða annað hæsta fjall heims. Þar er ein hæsta dánartíðni fjallgöngumanna en á móti hverjum fjórum sem ná tindinum lætur einn lífið. Aðeins hafa um 230 manns náð toppnum á 49 árum vegna erfiðleika fjallsins. Til samanburðar hafa rúmlega 3.500 fjallgöngumenn komist á Everest á nærri jafnlöngum tíma. K2 er í Karakorama fjallgarðinum á landamærum Kína og Pakistans. Fjallganga á K2 er gríðarlega áhættusöm vegna snjóflóða, storma, bratta, kulda og súrefnisleysis. Ótrúlega hátt hlutfall þeirra sem komast á tindinn ná ekki að komast niður aftur. Árið 2008 létust til að mynda 11 manns á K2 í tilraun sinni að komast á toppinn. John Snorri segir að gangan reyni gríðarlega á líkama, andlegt þreks og sál. Því skipti miklu að ferðin sé vel skipulög. Hann segist oft vera hræddur þegar hann hugsar um fjallið. Hann ákvað að nota tækifærið og safna áheitum fyrir styrktarfélagið Líf sem hefur þann tilgang að bæta aðbúnað og þjónustu við konur og fjölskyldur þeirra á meðgöngu en hann er fimm barna faðir og þekkir því til á Kvennadeild Landspítalans. Eins og fram hefur komið hefur enginn Íslendingur reynt að klífa K2 hingað til enda gríðarleg áhættusamt. John Snorri segir að ákvörðunin hafi ekki verið einföld. Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Sjá meira
John Snorri Sigurjónsson ætlar að verða fyrsti Íslendingurinn til að klífa K2. Fjallið er talið vera erfiðasta fjall heims og hátt hlutfall þeirra sem reyna við fjallið láta lífið. Aðeins hafa 230 mannst komist á toppinn og ætlar John Snorri sér að bætast í hópinn en hann lagði af stað á mánudaginn. Hann viðurkennir að hann sé hræddur en segist þó vera mjög vel undirbúin og að hann ætli að koma heill heim til kærustunnar og barna sinna fimm. John Snorri er 38 ára göngugarpur sem hefur gengið á ótal fjöll síðustu ár. Hann hefur klifið nokkra af hærri tindum heims og setur nú markmið á toppinn. Fleiri hafa flogið út í geim en staðið á toppi fjallsins. K2 eða „grimma fjallið“ eins og það hefur verið kallað er 8,611 metrar eða annað hæsta fjall heims. Þar er ein hæsta dánartíðni fjallgöngumanna en á móti hverjum fjórum sem ná tindinum lætur einn lífið. Aðeins hafa um 230 manns náð toppnum á 49 árum vegna erfiðleika fjallsins. Til samanburðar hafa rúmlega 3.500 fjallgöngumenn komist á Everest á nærri jafnlöngum tíma. K2 er í Karakorama fjallgarðinum á landamærum Kína og Pakistans. Fjallganga á K2 er gríðarlega áhættusöm vegna snjóflóða, storma, bratta, kulda og súrefnisleysis. Ótrúlega hátt hlutfall þeirra sem komast á tindinn ná ekki að komast niður aftur. Árið 2008 létust til að mynda 11 manns á K2 í tilraun sinni að komast á toppinn. John Snorri segir að gangan reyni gríðarlega á líkama, andlegt þreks og sál. Því skipti miklu að ferðin sé vel skipulög. Hann segist oft vera hræddur þegar hann hugsar um fjallið. Hann ákvað að nota tækifærið og safna áheitum fyrir styrktarfélagið Líf sem hefur þann tilgang að bæta aðbúnað og þjónustu við konur og fjölskyldur þeirra á meðgöngu en hann er fimm barna faðir og þekkir því til á Kvennadeild Landspítalans. Eins og fram hefur komið hefur enginn Íslendingur reynt að klífa K2 hingað til enda gríðarleg áhættusamt. John Snorri segir að ákvörðunin hafi ekki verið einföld.
Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Sjá meira