Jane Birkin er hætt að nota Birkin töskur Ritstjórn skrifar 3. apríl 2017 13:00 Jane Birkin er hætt að ganga með Birkin töskur. Mynd/Getty Ein frægasta og dýrasta taska allra tíma er nefnd í höfuðið á Jane Birkin. Hermés Birkin taskan var fyrst sérhönnuð fyrir leikkonuna árið 1984 en í dag er taskan orðin sú eftirsóttasta sem vitað er um. Langir biðlistar eru eftir töskunni sem framleidd er úr hágæða leðri og alvöru gulli. Sjaldgæfar útgáfur á töskunni geta kostað um 200.000 dollara, eða 22 milljón krónur. Í viðtali við BBC sagði Jane frá því að hún sé hætt að nota töskuna sökum stærðar. Hún segist fylla töskuna af drasli frá heimili sínu enda er taskan afar stór. Í dag setur hún frekar allt sem hún þarf í vasana sína. Birkin taskan sögufræga. Mest lesið Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Glamour Stella McCartney hannar bresku búninga fyrir Olympíuleikana 2016 Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Gegnsætt og vínrauðar varir Glamour Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour
Ein frægasta og dýrasta taska allra tíma er nefnd í höfuðið á Jane Birkin. Hermés Birkin taskan var fyrst sérhönnuð fyrir leikkonuna árið 1984 en í dag er taskan orðin sú eftirsóttasta sem vitað er um. Langir biðlistar eru eftir töskunni sem framleidd er úr hágæða leðri og alvöru gulli. Sjaldgæfar útgáfur á töskunni geta kostað um 200.000 dollara, eða 22 milljón krónur. Í viðtali við BBC sagði Jane frá því að hún sé hætt að nota töskuna sökum stærðar. Hún segist fylla töskuna af drasli frá heimili sínu enda er taskan afar stór. Í dag setur hún frekar allt sem hún þarf í vasana sína. Birkin taskan sögufræga.
Mest lesið Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Glamour Stella McCartney hannar bresku búninga fyrir Olympíuleikana 2016 Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Gegnsætt og vínrauðar varir Glamour Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour