Sport

Helga María og Sturla Snær Íslandsmeistarar í svigi

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Helga María varð Íslandsmeistari í svigi í annað sinn.
Helga María varð Íslandsmeistari í svigi í annað sinn. vísir
Keppni í svigi á Skíðamóti Íslands er nýlokið. Aðstæður voru frekar krefjandi en þoka var á mótsstað en færið þó þokkalegt.

Keppnin var spennandi en að lokum sigruðu þau Helga María Vilhjálmsdóttir og Sturla Snær Snorrason nokkuð örugglega.

Var þetta annar Íslandsmeistaratitill Helgu Maríu í svigi en hún vann einnig árið 2013.

Sturla Snær var einnig að vinna sinn annan titil en hann náði að verja titilinn frá því í fyrra.

Konur:

1. Helga María Vilhjálmsdóttir

2. Freydís Halla Einarsdóttir

3. Andrea Björk Birkisdóttir

18-20 ára stúlkur:

1. Andrea Björk Birkisdóttir

2. Soffía Sóley Helgadóttir

3. Fanney Ísaksdóttir

16-17 ára stúlkur:

1. Katla Björg Birkisdóttir

2. Harpa María Friðgeirsdóttir

3. Hjördís Kristinsdóttir

Karlar:

1. Sturla Snær Snorrason

2. Magnús Finnsson

3. Einar Kristinn Kristgeirsson

18-20 ára drengir:

1. Jón Gunnar Guðmundsson

2. Björn Ásgeir Guðmundsson

3. Bjarki Guðjónsson

16-17 ára drengir:

1. Georg Fannar Þórðarson

2. Jóhann Ingvi Halldórsson




Fleiri fréttir

Sjá meira


×