Mikill meirihluti vill sjónvarpskappræður Anton Egilsson skrifar 19. apríl 2017 22:57 Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, ætlar ekki að taka þátt í neinum sjónvarpskappræðum. Vísir/getty Ný skoðanakönnun fréttaveitunnar Sky bendir til þess að mikill meirihluti Breta vilja að fram fari sjónvarpskappræður milli forystumanna allra flokka fyrir komandi þingkosningar. Alls 64 prósent þeirra sem tóku þátt í könnunnni töldu nauðsynlegt að slíkar kappræður færu fram. Þá svöruðu 31 prósent þeirra að ekki væri þörf á sjónvarpkappræðum og 5 prósent voru hlutlausir. Theresa May, forsætisráðherra Bretlands og formaður breska Íhaldsflokksins, staðfesti í viðtali í morgun að hún muni ekki taka þátt í neinum sjónvarpskappræðum fyrir þingkosningarnar sem fram fara í júní. „Við munum ekki taka þátt í sjónvarpskappræðum. Ég trúi á kosningabaráttu þar sem stjórnmálamennirnir fara út og hitta kjósendur. Það er það sem ég hef alltaf trúað á, það er það sem ég trúi enn á og ég geri það enn,” sagði May. Breska þingið samþykkti í dag tillögu May um að flýta þingkosningum. Seinast var kosið til þings í Bretlandi árið 2015 og ætti því ekki að halda kosningar fyrr en árið 2020 en með samþykkt þingsins nú hefur þeim verið flýtt um þrjú ár. Sjá: Samþykktu að flýta kosningumEkki eru allir á eitt sáttir með ákvörðun May en á meðal þeirra er Jeremy Corbyn, leiðtogi breska Verkamannaflokksins. „Það má ekki leyfa henni að hlaupa burtu frá skyldu sinni við lýðræðið. Breska þjóðin á skilið að fá að heyra röksemdir fyrir máli hennar,” sagði Corbyn. Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Breska þingið samþykkti að flýta kosningum Þingmenn neðri deildar breska þingsins samþykktu nú rétt í þessu tillögu Theresu May, forsætisráðherra, um að flýta þingkosningum og halda þær þann 8. júní næstkomandi. 19. apríl 2017 14:00 May staðfestir að hún muni ekki taka þátt í sjónvarpskappræðum Theresa May, forsætisráðherra Bretlands og formaður Íhaldsflokksins, staðfesti í viðtali í morgun að hún muni ekki taka þátt í sjónvarpskappræðum fyrir komandi þingkosningar í landinu en fastlega er búist við því að breska þingið muni í dag samþykkja tillögu May um að flýta kosningum og verða þær þá haldnar þann 8. júní næstkomandi. 19. apríl 2017 08:44 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Ný skoðanakönnun fréttaveitunnar Sky bendir til þess að mikill meirihluti Breta vilja að fram fari sjónvarpskappræður milli forystumanna allra flokka fyrir komandi þingkosningar. Alls 64 prósent þeirra sem tóku þátt í könnunnni töldu nauðsynlegt að slíkar kappræður færu fram. Þá svöruðu 31 prósent þeirra að ekki væri þörf á sjónvarpkappræðum og 5 prósent voru hlutlausir. Theresa May, forsætisráðherra Bretlands og formaður breska Íhaldsflokksins, staðfesti í viðtali í morgun að hún muni ekki taka þátt í neinum sjónvarpskappræðum fyrir þingkosningarnar sem fram fara í júní. „Við munum ekki taka þátt í sjónvarpskappræðum. Ég trúi á kosningabaráttu þar sem stjórnmálamennirnir fara út og hitta kjósendur. Það er það sem ég hef alltaf trúað á, það er það sem ég trúi enn á og ég geri það enn,” sagði May. Breska þingið samþykkti í dag tillögu May um að flýta þingkosningum. Seinast var kosið til þings í Bretlandi árið 2015 og ætti því ekki að halda kosningar fyrr en árið 2020 en með samþykkt þingsins nú hefur þeim verið flýtt um þrjú ár. Sjá: Samþykktu að flýta kosningumEkki eru allir á eitt sáttir með ákvörðun May en á meðal þeirra er Jeremy Corbyn, leiðtogi breska Verkamannaflokksins. „Það má ekki leyfa henni að hlaupa burtu frá skyldu sinni við lýðræðið. Breska þjóðin á skilið að fá að heyra röksemdir fyrir máli hennar,” sagði Corbyn.
Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Breska þingið samþykkti að flýta kosningum Þingmenn neðri deildar breska þingsins samþykktu nú rétt í þessu tillögu Theresu May, forsætisráðherra, um að flýta þingkosningum og halda þær þann 8. júní næstkomandi. 19. apríl 2017 14:00 May staðfestir að hún muni ekki taka þátt í sjónvarpskappræðum Theresa May, forsætisráðherra Bretlands og formaður Íhaldsflokksins, staðfesti í viðtali í morgun að hún muni ekki taka þátt í sjónvarpskappræðum fyrir komandi þingkosningar í landinu en fastlega er búist við því að breska þingið muni í dag samþykkja tillögu May um að flýta kosningum og verða þær þá haldnar þann 8. júní næstkomandi. 19. apríl 2017 08:44 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Breska þingið samþykkti að flýta kosningum Þingmenn neðri deildar breska þingsins samþykktu nú rétt í þessu tillögu Theresu May, forsætisráðherra, um að flýta þingkosningum og halda þær þann 8. júní næstkomandi. 19. apríl 2017 14:00
May staðfestir að hún muni ekki taka þátt í sjónvarpskappræðum Theresa May, forsætisráðherra Bretlands og formaður Íhaldsflokksins, staðfesti í viðtali í morgun að hún muni ekki taka þátt í sjónvarpskappræðum fyrir komandi þingkosningar í landinu en fastlega er búist við því að breska þingið muni í dag samþykkja tillögu May um að flýta kosningum og verða þær þá haldnar þann 8. júní næstkomandi. 19. apríl 2017 08:44