Dolce & Gabbana hanna línu af eldhústækjum Ritstjórn skrifar 19. apríl 2017 09:00 Drauma hrærivélin. Myndir/Dolce&Gabbana Tískuhúsið Dolce & Gabbana er þekkt fyrir litrík og skrautleg munstur á flíkum þeirra. Nú geta aðdáendur merkisins skreytt eldhúsin sín með sérhönnuðum eldhústækjum. Eldhústækin eru framleidd í samstarfi með ítalska tækjaframleiðandanum Smeg. Línan samanstendur af meðal annars blandara, hrærivél, teketli og fleiru. Tækin eru skreytt með litríkum munstrum og eru afar falleg. Ekki er vitað hvað tækin munu kosta en þau eru talin fara á sölu í október á þessu ári. Mest lesið Gerviflúrin málið í sumar Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour
Tískuhúsið Dolce & Gabbana er þekkt fyrir litrík og skrautleg munstur á flíkum þeirra. Nú geta aðdáendur merkisins skreytt eldhúsin sín með sérhönnuðum eldhústækjum. Eldhústækin eru framleidd í samstarfi með ítalska tækjaframleiðandanum Smeg. Línan samanstendur af meðal annars blandara, hrærivél, teketli og fleiru. Tækin eru skreytt með litríkum munstrum og eru afar falleg. Ekki er vitað hvað tækin munu kosta en þau eru talin fara á sölu í október á þessu ári.
Mest lesið Gerviflúrin málið í sumar Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour