Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Ritstjórn skrifar 18. apríl 2017 21:30 Það komast fáir með tærnar þar sem tónlistarkonan Rihanna er með hælana þegar kemur að fatastíl. Engin undantekning var á því um helgina á tónlistarhátíðinni Coachella þar sem hún rokkaði Gucci, ferskt af tískupallinum í Mílanó fyrir rúmum mánuði síðan. Um er að ræða nokkuð sérstakt fatasett, demantaheilgalli, klipptur hlýrabolur með Gucci lógóinu á og áletruninni “Common Sense Is Not That Common” og rifnar gallastuttbuxur. Sumarlúkkið í ár? Við höldum það núna. Ef Rihanna getur það ... Af tískupallinum hjá Gucci í Mílanó fyrir um mánuði síðan. phresh out. A post shared by badgalriri (@badgalriri) on Apr 16, 2017 at 11:48am PDT ' I can't go home yet, cuz enough people ain't seen my outfit ' A post shared by badgalriri (@badgalriri) on Apr 16, 2017 at 1:01am PDT Mest lesið Chrissy Teigin viðurkennir að hafa farið í lýtaaðgerð Glamour Tom Ford heldur partýinu gangandi Glamour Afhjúpar eftirlíkingar í tískuheiminum Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Glamour Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Melania Trump klæddist Ralph Lauren á kosningakvöldinu Glamour Kim Kardashian nakin á forsíðu GQ Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour
Það komast fáir með tærnar þar sem tónlistarkonan Rihanna er með hælana þegar kemur að fatastíl. Engin undantekning var á því um helgina á tónlistarhátíðinni Coachella þar sem hún rokkaði Gucci, ferskt af tískupallinum í Mílanó fyrir rúmum mánuði síðan. Um er að ræða nokkuð sérstakt fatasett, demantaheilgalli, klipptur hlýrabolur með Gucci lógóinu á og áletruninni “Common Sense Is Not That Common” og rifnar gallastuttbuxur. Sumarlúkkið í ár? Við höldum það núna. Ef Rihanna getur það ... Af tískupallinum hjá Gucci í Mílanó fyrir um mánuði síðan. phresh out. A post shared by badgalriri (@badgalriri) on Apr 16, 2017 at 11:48am PDT ' I can't go home yet, cuz enough people ain't seen my outfit ' A post shared by badgalriri (@badgalriri) on Apr 16, 2017 at 1:01am PDT
Mest lesið Chrissy Teigin viðurkennir að hafa farið í lýtaaðgerð Glamour Tom Ford heldur partýinu gangandi Glamour Afhjúpar eftirlíkingar í tískuheiminum Glamour Líður vel þar sem lætin eru mest Glamour Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Glamour Þetta verða trendin 2018 samkvæmt Pinterest Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Melania Trump klæddist Ralph Lauren á kosningakvöldinu Glamour Kim Kardashian nakin á forsíðu GQ Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour