Sprengjuárásin í Dortmund: Telja að knattspyrnuliðið hafi verið skotmarkið Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. apríl 2017 22:11 Frá blaðamannafundi lögreglunnar í kvöld. vísir/getty Þýska lögreglan telur að sprengjurnar þrjár sem sprungu við rútu knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund í kvöld hafi verið beint að liðinu sjálfu, það hafi verið skotmarkið. Sprengjuárásin var gerð á rútuna þegar liðið var á leið á Signal Iduna-leikvanginn í Dortmund þar sem það átti leik á móti franska liðinu Monaco í átta liða-úrslitum Meistaradeildarinnar. Leiknum var frestað þangað til á morgun. Einn leikmaður liðsins, spænski landsliðsmaðurinn Marc Bartra, var fluttur á spítala þar sem hann meiddist á hendi en aðra leikmenn Dortmund sakaði ekki. Rúður sprungu í rútunni við sprengingarnar og þá sprungu dekk rútunnar einnig. Á blaðamannafundi í kvöld sagði lögreglan að fyrstu vísbendingar bentu til að þarna hefði verið gerð árás með hættulegum sprengiefnum. Þá sagði saksóknari að bréf sem fannst nærri vettvangi árásarinnar væri nú til rannsóknar en svo virðist sem í því sé lýst yfir ábyrgð á árásinni. Lögreglan vildi þó ekkert frekar tjá sig um innihald bréfsins fyrr en það hafi verið rannsakað frekar. Enginn hefur verið handtekinn grunaður um árásina. Formaður Borussia Dortmund Hans-Joachim Watzke sagði í samtali við fjölmiðla að liðið væri í áfalli vegna árásarinnar. „Þú gleymir ekki svona hlutum svo glatt. Ég vona að liðið geti keppt á morgun en á stundum sem þessum þá þjappar Borussia sér saman.“ Tengdar fréttir Leik Dortmund og Monaco frestað vegna sprengjuárásar Meistaradeildarslagur Dortmund og Monaco fer ekki fram eftir að sprengja slasaði leikmann þýska liðsins. 11. apríl 2017 18:30 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Sjá meira
Þýska lögreglan telur að sprengjurnar þrjár sem sprungu við rútu knattspyrnuliðsins Borussia Dortmund í kvöld hafi verið beint að liðinu sjálfu, það hafi verið skotmarkið. Sprengjuárásin var gerð á rútuna þegar liðið var á leið á Signal Iduna-leikvanginn í Dortmund þar sem það átti leik á móti franska liðinu Monaco í átta liða-úrslitum Meistaradeildarinnar. Leiknum var frestað þangað til á morgun. Einn leikmaður liðsins, spænski landsliðsmaðurinn Marc Bartra, var fluttur á spítala þar sem hann meiddist á hendi en aðra leikmenn Dortmund sakaði ekki. Rúður sprungu í rútunni við sprengingarnar og þá sprungu dekk rútunnar einnig. Á blaðamannafundi í kvöld sagði lögreglan að fyrstu vísbendingar bentu til að þarna hefði verið gerð árás með hættulegum sprengiefnum. Þá sagði saksóknari að bréf sem fannst nærri vettvangi árásarinnar væri nú til rannsóknar en svo virðist sem í því sé lýst yfir ábyrgð á árásinni. Lögreglan vildi þó ekkert frekar tjá sig um innihald bréfsins fyrr en það hafi verið rannsakað frekar. Enginn hefur verið handtekinn grunaður um árásina. Formaður Borussia Dortmund Hans-Joachim Watzke sagði í samtali við fjölmiðla að liðið væri í áfalli vegna árásarinnar. „Þú gleymir ekki svona hlutum svo glatt. Ég vona að liðið geti keppt á morgun en á stundum sem þessum þá þjappar Borussia sér saman.“
Tengdar fréttir Leik Dortmund og Monaco frestað vegna sprengjuárásar Meistaradeildarslagur Dortmund og Monaco fer ekki fram eftir að sprengja slasaði leikmann þýska liðsins. 11. apríl 2017 18:30 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Sjá meira
Leik Dortmund og Monaco frestað vegna sprengjuárásar Meistaradeildarslagur Dortmund og Monaco fer ekki fram eftir að sprengja slasaði leikmann þýska liðsins. 11. apríl 2017 18:30