Var tilbúinn að kljást við höggið Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 29. apríl 2017 07:00 Vél Primera Air mynd/metúsalem björnsson „Maður kallar ekki allt ömmu sína en ég var bara virkilega hræddur,“ segir Hreimur Örn Heimisson söngvari sem var farþegi í vél Primera Air sem rann út af flugbraut á Keflavíkurflugvelli í gær. Hreimur segir flugið hafa verið eins og hvert annað flug framan af. „Þegar okkur finnst við vera að fara að snerta brautina þá rífur vélina upp. Flugmaðurinn hætti sem sagt við og tók annan hring,“ segir hann. „Sá hringur var ekki nógu góður. Það sátu allir uppspenntir og það heyrðist ekkert. Það var ekkert tilkynnt,“ segir Hreimur enn fremur.Hreimur Örn Heimisson. Fréttablaðið/PjeturHreimur segist hafa fundið það mjög vel þegar vélin lenti loks að hún var á of miklum hraða. „Ég fann það sjálfur að ég spenntist alveg upp og við Vignir Snær Vigfússon sem sátum hlið við hlið vorum komnir í stellingar og tilbúnir að kljást við höggið.“ Enn fremur segist Hreimur halda að mjög litlu hafi munað að hræðilega hafi farið. Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi ISAVIA, segir Rannsóknarnefnd samgönguslysa nú rannsaka málið. „Þeir eru búnir að vera að taka viðtöl við áhöfn, að mér skilst. Svo verða allar upplýsingar skoðaðar. Ástand á braut, flugriti og allt það.“ Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Töluverðar tafir á flugi vegna óhappsins í Keflavík Loka þurfti Keflavíkurflugvelli tímabundið eftir að flugvél Primera Air rann útaf flugbraut þar um fimmleytið í dag. 28. apríl 2017 19:12 Flugvél rann út af flugbraut á Keflavíkurflugvelli Flugvél Primera Air rann út af flugbraut á Keflavíkurflugvelli við lendingu um fimmleytið. 28. apríl 2017 17:57 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
„Maður kallar ekki allt ömmu sína en ég var bara virkilega hræddur,“ segir Hreimur Örn Heimisson söngvari sem var farþegi í vél Primera Air sem rann út af flugbraut á Keflavíkurflugvelli í gær. Hreimur segir flugið hafa verið eins og hvert annað flug framan af. „Þegar okkur finnst við vera að fara að snerta brautina þá rífur vélina upp. Flugmaðurinn hætti sem sagt við og tók annan hring,“ segir hann. „Sá hringur var ekki nógu góður. Það sátu allir uppspenntir og það heyrðist ekkert. Það var ekkert tilkynnt,“ segir Hreimur enn fremur.Hreimur Örn Heimisson. Fréttablaðið/PjeturHreimur segist hafa fundið það mjög vel þegar vélin lenti loks að hún var á of miklum hraða. „Ég fann það sjálfur að ég spenntist alveg upp og við Vignir Snær Vigfússon sem sátum hlið við hlið vorum komnir í stellingar og tilbúnir að kljást við höggið.“ Enn fremur segist Hreimur halda að mjög litlu hafi munað að hræðilega hafi farið. Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi ISAVIA, segir Rannsóknarnefnd samgönguslysa nú rannsaka málið. „Þeir eru búnir að vera að taka viðtöl við áhöfn, að mér skilst. Svo verða allar upplýsingar skoðaðar. Ástand á braut, flugriti og allt það.“
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Töluverðar tafir á flugi vegna óhappsins í Keflavík Loka þurfti Keflavíkurflugvelli tímabundið eftir að flugvél Primera Air rann útaf flugbraut þar um fimmleytið í dag. 28. apríl 2017 19:12 Flugvél rann út af flugbraut á Keflavíkurflugvelli Flugvél Primera Air rann út af flugbraut á Keflavíkurflugvelli við lendingu um fimmleytið. 28. apríl 2017 17:57 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Töluverðar tafir á flugi vegna óhappsins í Keflavík Loka þurfti Keflavíkurflugvelli tímabundið eftir að flugvél Primera Air rann útaf flugbraut þar um fimmleytið í dag. 28. apríl 2017 19:12
Flugvél rann út af flugbraut á Keflavíkurflugvelli Flugvél Primera Air rann út af flugbraut á Keflavíkurflugvelli við lendingu um fimmleytið. 28. apríl 2017 17:57