Kínverjar vara Norður-Kóreu við frekari tilraunum Samúel Karl Ólason skrifar 27. apríl 2017 23:32 Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, líklega að benda hershöfðingjum á eitthvað sem mætti betur fara. Vísir/AFP Stjórnvöld Kína hafa varað stjórnendur Norður-Kóreu við því að framkvæma frekari kjarnorkuvopnatilraunir. Ef það yrði gert myndu Kínverjar beita einræðisríkið viðskiptaþvingunum. Samkvæmt Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, tilkynntu Kínverjar stjórnvöldum Bandaríkjanna þetta fyrir skömmu. Hann sagði ekki hvenær Kínverjar vöruðu Norður-Kóreu við og stjórnvöld í Kína hafa ekki staðfest orð ráðherrans, samkvæmt Reuters fréttaveitunni. Það er þó ljóst að bæði afmælishátíðir Norður-Kóreu og hers ríkisins fóru fram án þeirra vopnatilrauna sem Bandaríkin og Suður-Kórea höfðu varað við. Nú í febrúar bönnuðu yfirvöld í Peking innflutning kola frá Norður-Kóreu, sem hefur lengi verið ein helsta tekjulind einræðisríkisins. Þá hafa opinberir fjölmiðlar Kína velt upp þeim möguleika að undanförnu að stöðva sölu olíu til Norður-Kóreu ef ögranir þeirra halda áfram. Þá sagði Tillerson að markmið ríkisstjórnar Bandaríkjanna væri ekki að fella ríkisstjórnina í Norður-Kóreu. Það væri eingöngu að koma í veg fyrir frekari vopnatilraunir og stöðva kjarnorkuvopnaáætlun ríkisins.Viðtal Fox við Tillerson. Watch the latest video at video.foxnews.com Norður-Kórea Tengdar fréttir Birta myndir frá stærstu heræfingu í sögu Norður-Kóreu Blásið var til æfingarinnar í gær í tilefni 85 ára afmælis hersins. 26. apríl 2017 11:51 Varnarmálaráðherra segir flugskeytatilraun Norður Kóreumanna vera ögrun Bandaríkin hafa sakað Norður Kóreumenn um að reyna að efna til ófriðar með misheppnaðri flugskeytatilraun um liðna helgi. 18. apríl 2017 22:46 Hættan á kjarnorkusprengingu ekki meiri síðan í Kalda stríðinu Stirt samband kjarnorkuveldanna ein helsta ástæðan fyrir því að stofnun Sameinuðu þjóðanna telur hættu á sprengingu ekki hafa verið meiri í 26 ár. 22. apríl 2017 18:30 Mike Pence: Þolinmæði Bandaríkjanna í garð Norður-Kóreu að bresta Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, segir að sú tíð sé liðin að Bandaríkjamenn sýni Norður-Kóreu þolinmæði. 17. apríl 2017 08:11 Bandaríkin og Kína ræða möguleg viðbrögð vegna Norður-Kóreu H.R. McMaster, þjóðaröryggisráðgjafi í ríkisstjórn Donalds Trump, segir að yfirvöld í Kína og Bandaríkjunum séu sammála um að ástandið á Kóreuskaga geti ekki haldið áfram óbreytt. Hann segir löndin vera að ræða ýmsa möguleika um hvernig bregðast megi við eldflauga og kjarnorkutilraunum Norður-Kóreu. 16. apríl 2017 18:49 Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Stjórnvöld Kína hafa varað stjórnendur Norður-Kóreu við því að framkvæma frekari kjarnorkuvopnatilraunir. Ef það yrði gert myndu Kínverjar beita einræðisríkið viðskiptaþvingunum. Samkvæmt Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, tilkynntu Kínverjar stjórnvöldum Bandaríkjanna þetta fyrir skömmu. Hann sagði ekki hvenær Kínverjar vöruðu Norður-Kóreu við og stjórnvöld í Kína hafa ekki staðfest orð ráðherrans, samkvæmt Reuters fréttaveitunni. Það er þó ljóst að bæði afmælishátíðir Norður-Kóreu og hers ríkisins fóru fram án þeirra vopnatilrauna sem Bandaríkin og Suður-Kórea höfðu varað við. Nú í febrúar bönnuðu yfirvöld í Peking innflutning kola frá Norður-Kóreu, sem hefur lengi verið ein helsta tekjulind einræðisríkisins. Þá hafa opinberir fjölmiðlar Kína velt upp þeim möguleika að undanförnu að stöðva sölu olíu til Norður-Kóreu ef ögranir þeirra halda áfram. Þá sagði Tillerson að markmið ríkisstjórnar Bandaríkjanna væri ekki að fella ríkisstjórnina í Norður-Kóreu. Það væri eingöngu að koma í veg fyrir frekari vopnatilraunir og stöðva kjarnorkuvopnaáætlun ríkisins.Viðtal Fox við Tillerson. Watch the latest video at video.foxnews.com
Norður-Kórea Tengdar fréttir Birta myndir frá stærstu heræfingu í sögu Norður-Kóreu Blásið var til æfingarinnar í gær í tilefni 85 ára afmælis hersins. 26. apríl 2017 11:51 Varnarmálaráðherra segir flugskeytatilraun Norður Kóreumanna vera ögrun Bandaríkin hafa sakað Norður Kóreumenn um að reyna að efna til ófriðar með misheppnaðri flugskeytatilraun um liðna helgi. 18. apríl 2017 22:46 Hættan á kjarnorkusprengingu ekki meiri síðan í Kalda stríðinu Stirt samband kjarnorkuveldanna ein helsta ástæðan fyrir því að stofnun Sameinuðu þjóðanna telur hættu á sprengingu ekki hafa verið meiri í 26 ár. 22. apríl 2017 18:30 Mike Pence: Þolinmæði Bandaríkjanna í garð Norður-Kóreu að bresta Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, segir að sú tíð sé liðin að Bandaríkjamenn sýni Norður-Kóreu þolinmæði. 17. apríl 2017 08:11 Bandaríkin og Kína ræða möguleg viðbrögð vegna Norður-Kóreu H.R. McMaster, þjóðaröryggisráðgjafi í ríkisstjórn Donalds Trump, segir að yfirvöld í Kína og Bandaríkjunum séu sammála um að ástandið á Kóreuskaga geti ekki haldið áfram óbreytt. Hann segir löndin vera að ræða ýmsa möguleika um hvernig bregðast megi við eldflauga og kjarnorkutilraunum Norður-Kóreu. 16. apríl 2017 18:49 Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Birta myndir frá stærstu heræfingu í sögu Norður-Kóreu Blásið var til æfingarinnar í gær í tilefni 85 ára afmælis hersins. 26. apríl 2017 11:51
Varnarmálaráðherra segir flugskeytatilraun Norður Kóreumanna vera ögrun Bandaríkin hafa sakað Norður Kóreumenn um að reyna að efna til ófriðar með misheppnaðri flugskeytatilraun um liðna helgi. 18. apríl 2017 22:46
Hættan á kjarnorkusprengingu ekki meiri síðan í Kalda stríðinu Stirt samband kjarnorkuveldanna ein helsta ástæðan fyrir því að stofnun Sameinuðu þjóðanna telur hættu á sprengingu ekki hafa verið meiri í 26 ár. 22. apríl 2017 18:30
Mike Pence: Þolinmæði Bandaríkjanna í garð Norður-Kóreu að bresta Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, segir að sú tíð sé liðin að Bandaríkjamenn sýni Norður-Kóreu þolinmæði. 17. apríl 2017 08:11
Bandaríkin og Kína ræða möguleg viðbrögð vegna Norður-Kóreu H.R. McMaster, þjóðaröryggisráðgjafi í ríkisstjórn Donalds Trump, segir að yfirvöld í Kína og Bandaríkjunum séu sammála um að ástandið á Kóreuskaga geti ekki haldið áfram óbreytt. Hann segir löndin vera að ræða ýmsa möguleika um hvernig bregðast megi við eldflauga og kjarnorkutilraunum Norður-Kóreu. 16. apríl 2017 18:49