Telur að bensínstöðvum muni fækka verulega á næstu árum Höskuldur Kári Schram skrifar 27. apríl 2017 18:31 Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB. Vísir/Auðunn Framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda telur að kaup Haga á olíufyrirtækinu Olís muni leiða til aukinnar samkeppni á eldsneytismarkaði og að bensínstöðvum á höfuðborgarsvæðinu muni fækka verulega á næstu misserum. Hlutabréf í Högum hækkuðu um nærri sex prósent á mörkuðum í dag. Tilkynnt var um kaupin í gær en kaupverð hlutafjár í Olís nemur 9,2 milljörðum króna. Kaupverð verður greitt annars vegar með hlutafé í Högum og hins vegar með reiðufé. Í tilkynningu til Kauphallarinnar segir að sá hluti kaupverðsins sem greiddur er með reiðufé verði að hluta til fjármagnaður með öflun lánsfjár. Kaupsamningurinn er gerður með fyrirvara um samþykki hluthafa og Samkeppniseftirlitsins. Flestir líta svo á að með kaupunum séu Hagar að búa sig undir samkeppni við bandarísku verslunarkeðjuna Costco sem ætlar að opna bensínstöð við verslun sína í Garðabæ. Runólfur Ólafsson framkvæmdastjóri FÍB segir viðbúið að þetta muni leiða til aukinnar samkeppni á eldsneytismarkaði. „Ég hef trú á því að innkoma Costco muni auka samkeppni á markaðinum og nú eru fyrirtæki á markaði að bregðast við og við fögnum því,“segir Runólfur. Festi, sem rekur Krónuna, er líka með þau áform að koma upp bensíndælum við sínar verslanir en borgaryfirvöld hafa hins vegar ekki gefið grænt ljós á þær framkvæmdir. Í dag eru um 250 bensínstöðvar á landinu en Runólfur telur viðbúið að þeim fækki verulega á næstu árum. „Í núverandi álagningarumhverfi þá hafa félögin getað leyft sér að halda úti alltof stóru bensínstöðvaneti og samt haft hagnað af því. Nú geri ég ráð fyrir því að á næstu misserum munum við sjá verulega fækkun, sérstaklega hérna á höfuðborgarsvæðin, á eldsneytisstöðvum,“ segir Runólfur. Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda telur að kaup Haga á olíufyrirtækinu Olís muni leiða til aukinnar samkeppni á eldsneytismarkaði og að bensínstöðvum á höfuðborgarsvæðinu muni fækka verulega á næstu misserum. Hlutabréf í Högum hækkuðu um nærri sex prósent á mörkuðum í dag. Tilkynnt var um kaupin í gær en kaupverð hlutafjár í Olís nemur 9,2 milljörðum króna. Kaupverð verður greitt annars vegar með hlutafé í Högum og hins vegar með reiðufé. Í tilkynningu til Kauphallarinnar segir að sá hluti kaupverðsins sem greiddur er með reiðufé verði að hluta til fjármagnaður með öflun lánsfjár. Kaupsamningurinn er gerður með fyrirvara um samþykki hluthafa og Samkeppniseftirlitsins. Flestir líta svo á að með kaupunum séu Hagar að búa sig undir samkeppni við bandarísku verslunarkeðjuna Costco sem ætlar að opna bensínstöð við verslun sína í Garðabæ. Runólfur Ólafsson framkvæmdastjóri FÍB segir viðbúið að þetta muni leiða til aukinnar samkeppni á eldsneytismarkaði. „Ég hef trú á því að innkoma Costco muni auka samkeppni á markaðinum og nú eru fyrirtæki á markaði að bregðast við og við fögnum því,“segir Runólfur. Festi, sem rekur Krónuna, er líka með þau áform að koma upp bensíndælum við sínar verslanir en borgaryfirvöld hafa hins vegar ekki gefið grænt ljós á þær framkvæmdir. Í dag eru um 250 bensínstöðvar á landinu en Runólfur telur viðbúið að þeim fækki verulega á næstu árum. „Í núverandi álagningarumhverfi þá hafa félögin getað leyft sér að halda úti alltof stóru bensínstöðvaneti og samt haft hagnað af því. Nú geri ég ráð fyrir því að á næstu misserum munum við sjá verulega fækkun, sérstaklega hérna á höfuðborgarsvæðin, á eldsneytisstöðvum,“ segir Runólfur.
Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira