Trump býður öllum öldungadeildarþingmönnum til fundar vegna Norður-Kóreu Atli Ísleifsson skrifar 25. apríl 2017 09:00 Donald Trump Bandaríkjaforseti. Vísir/AFP Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur boðið öllum hundrað þingmönnum öldungadeildar Bandaríkjaþings til fundar í Hvíta húsinu til að ræða málefni Norður-Kóreu á morgun. Utanríkisráðherrann Rex Tillerson, varnarmálaráðherrann James Mattis og fjöldi annarra í ríkisstjórn Trump munu þar taka þátt. Óvenjulegt er að forseti fundi með öllum þingmönnum öldungadeildar í Hvíta húsinu, en það var Sean Spicer, fjölmiðlafulltrúi Trump, sem greindi frá fundinum í gær. Upphaflega stóð til að fundurinn færi fram í bandaríska þinghúsinu í Washington DC en Trump lagði hins vegar til að hann yrði haldinn í Hvíta húsinu. Á fundi með sendiherrum í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í gær sagði Trump að ríki heims yrðu að vera reiðubúin að herða refsiaðgerðir gegn Norður-Kóreu vegna eldflauga- og kjarnorkutilrauna stjórnvalda þar í landi. Donald Trump Norður-Kórea Tengdar fréttir Hóta að sökkva flugmóðurskipi Bandaríkjanna Norður-Kóreumenn lýsa Carl Vinson sem "ógeðslegu dýri“ og segja að árás á það myndi sýna mátt herafla ríkisins. 23. apríl 2017 09:19 Hækka viðbúnaðarstig vegna hátíðar hersins í norðri Gífurlegur viðbúnarður er á Kóreuskaga. 21. apríl 2017 11:05 Bandarískur kjarnorkukafbátur kominn til Suður-Kóreu Óttast er að Norður-Kóreumenn ætli sér að sprengja enn eina kjarnorkusprengjuna í tilraunaskyni. 25. apríl 2017 08:24 Hættan á kjarnorkusprengingu ekki meiri síðan í Kalda stríðinu Stirt samband kjarnorkuveldanna ein helsta ástæðan fyrir því að stofnun Sameinuðu þjóðanna telur hættu á sprengingu ekki hafa verið meiri í 26 ár. 22. apríl 2017 18:30 Segjast hættir að treysta Trump Misvísandi skilaboð um leið flotadeildar bandaríkjahers að Kóreuskaga valda fjaðrafoki í Suður-Kóreu. Forsetaframbjóðandi segir Kóreumenn ekki geta treyst Trump sem forseta ef hann var í raun að segja ósatt. 21. apríl 2017 06:00 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur boðið öllum hundrað þingmönnum öldungadeildar Bandaríkjaþings til fundar í Hvíta húsinu til að ræða málefni Norður-Kóreu á morgun. Utanríkisráðherrann Rex Tillerson, varnarmálaráðherrann James Mattis og fjöldi annarra í ríkisstjórn Trump munu þar taka þátt. Óvenjulegt er að forseti fundi með öllum þingmönnum öldungadeildar í Hvíta húsinu, en það var Sean Spicer, fjölmiðlafulltrúi Trump, sem greindi frá fundinum í gær. Upphaflega stóð til að fundurinn færi fram í bandaríska þinghúsinu í Washington DC en Trump lagði hins vegar til að hann yrði haldinn í Hvíta húsinu. Á fundi með sendiherrum í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í gær sagði Trump að ríki heims yrðu að vera reiðubúin að herða refsiaðgerðir gegn Norður-Kóreu vegna eldflauga- og kjarnorkutilrauna stjórnvalda þar í landi.
Donald Trump Norður-Kórea Tengdar fréttir Hóta að sökkva flugmóðurskipi Bandaríkjanna Norður-Kóreumenn lýsa Carl Vinson sem "ógeðslegu dýri“ og segja að árás á það myndi sýna mátt herafla ríkisins. 23. apríl 2017 09:19 Hækka viðbúnaðarstig vegna hátíðar hersins í norðri Gífurlegur viðbúnarður er á Kóreuskaga. 21. apríl 2017 11:05 Bandarískur kjarnorkukafbátur kominn til Suður-Kóreu Óttast er að Norður-Kóreumenn ætli sér að sprengja enn eina kjarnorkusprengjuna í tilraunaskyni. 25. apríl 2017 08:24 Hættan á kjarnorkusprengingu ekki meiri síðan í Kalda stríðinu Stirt samband kjarnorkuveldanna ein helsta ástæðan fyrir því að stofnun Sameinuðu þjóðanna telur hættu á sprengingu ekki hafa verið meiri í 26 ár. 22. apríl 2017 18:30 Segjast hættir að treysta Trump Misvísandi skilaboð um leið flotadeildar bandaríkjahers að Kóreuskaga valda fjaðrafoki í Suður-Kóreu. Forsetaframbjóðandi segir Kóreumenn ekki geta treyst Trump sem forseta ef hann var í raun að segja ósatt. 21. apríl 2017 06:00 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Sjá meira
Hóta að sökkva flugmóðurskipi Bandaríkjanna Norður-Kóreumenn lýsa Carl Vinson sem "ógeðslegu dýri“ og segja að árás á það myndi sýna mátt herafla ríkisins. 23. apríl 2017 09:19
Hækka viðbúnaðarstig vegna hátíðar hersins í norðri Gífurlegur viðbúnarður er á Kóreuskaga. 21. apríl 2017 11:05
Bandarískur kjarnorkukafbátur kominn til Suður-Kóreu Óttast er að Norður-Kóreumenn ætli sér að sprengja enn eina kjarnorkusprengjuna í tilraunaskyni. 25. apríl 2017 08:24
Hættan á kjarnorkusprengingu ekki meiri síðan í Kalda stríðinu Stirt samband kjarnorkuveldanna ein helsta ástæðan fyrir því að stofnun Sameinuðu þjóðanna telur hættu á sprengingu ekki hafa verið meiri í 26 ár. 22. apríl 2017 18:30
Segjast hættir að treysta Trump Misvísandi skilaboð um leið flotadeildar bandaríkjahers að Kóreuskaga valda fjaðrafoki í Suður-Kóreu. Forsetaframbjóðandi segir Kóreumenn ekki geta treyst Trump sem forseta ef hann var í raun að segja ósatt. 21. apríl 2017 06:00