Snjókomu spáð í Bretlandi Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 24. apríl 2017 23:48 Vonandi eru Bretar ekki búnir að pakka vetraryfirhöfnunum niður. visir/getty Búist er við snjóstormi í nótt og í fyrramálið í Skotlandi og norðanverðu Englandi. Á hálendum svæðum er búist við að snjóinn festi og gæti hann mælst allt að fimm sentímetrar. Eitthvað var um snjókomu í nótt og nú þegar eru hlutar af norðanverðu Skotlandi snævi þaktir. Veðurstofa Bretlands hefur gefið út viðvörun vegna veðursins en snjókoman gæti haft áhrif á færð á vegum. Kalt verður í veðri á öllu Bretlandi fram að helgi og ekki ólíklegt að það muni snjóa í fleiri stöðum en á norðanverðu landinu. Graham Madge, veðurfræðingur, sagði í samtali við Telegraph að orsökin fyrir kuldakastinu væri kalt heimskautaloft sem streymdi að norðan. Marsmánuður var afar mildur í Bretlandi og því kemur kuldakastið eflaust flatt upp á landsmenn. Samkvæmt Veðurstofu Íslands mun hiti vera undir frostmarki á öllu Íslandi í nótt. Víðast hvar tekur þó að hlýna þegar líður á vikuna en spáð er björtu veðri austanlands og norðaustanlands næstu helgi.There'll be outbreaks of rain for England & Wales this afternoon, with brighter but colder & showery weather in the north bringing some snow pic.twitter.com/q3lyKr5RLn— Met Office (@metoffice) April 24, 2017 How does it turn from bbq weather to snow weather in a day?! Oh wait I live in England — Caitlin (@mynameiscait) April 24, 2017 Scotland's snow showers are set to continue into Tuesday https://t.co/7ayAgAokth pic.twitter.com/ATn4UO4W7c— BBC Scotland News (@BBCScotlandNews) April 24, 2017 Veður Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira
Búist er við snjóstormi í nótt og í fyrramálið í Skotlandi og norðanverðu Englandi. Á hálendum svæðum er búist við að snjóinn festi og gæti hann mælst allt að fimm sentímetrar. Eitthvað var um snjókomu í nótt og nú þegar eru hlutar af norðanverðu Skotlandi snævi þaktir. Veðurstofa Bretlands hefur gefið út viðvörun vegna veðursins en snjókoman gæti haft áhrif á færð á vegum. Kalt verður í veðri á öllu Bretlandi fram að helgi og ekki ólíklegt að það muni snjóa í fleiri stöðum en á norðanverðu landinu. Graham Madge, veðurfræðingur, sagði í samtali við Telegraph að orsökin fyrir kuldakastinu væri kalt heimskautaloft sem streymdi að norðan. Marsmánuður var afar mildur í Bretlandi og því kemur kuldakastið eflaust flatt upp á landsmenn. Samkvæmt Veðurstofu Íslands mun hiti vera undir frostmarki á öllu Íslandi í nótt. Víðast hvar tekur þó að hlýna þegar líður á vikuna en spáð er björtu veðri austanlands og norðaustanlands næstu helgi.There'll be outbreaks of rain for England & Wales this afternoon, with brighter but colder & showery weather in the north bringing some snow pic.twitter.com/q3lyKr5RLn— Met Office (@metoffice) April 24, 2017 How does it turn from bbq weather to snow weather in a day?! Oh wait I live in England — Caitlin (@mynameiscait) April 24, 2017 Scotland's snow showers are set to continue into Tuesday https://t.co/7ayAgAokth pic.twitter.com/ATn4UO4W7c— BBC Scotland News (@BBCScotlandNews) April 24, 2017
Veður Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira