Tala látinna í Venesúela hækkar Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 24. apríl 2017 23:45 Andstæðingar ríkistjórnarinnar i Venesúela hafa mótmælt á götum úti undanfarinn mánuð. Vísir/AFP Minnst þrír eru látnir og fleiri alvarlega slasaðir eftir óeirðir í Venesúela í dag. Andstæðingar ríkistjórnarinnar þar í landi hafa mótmælt á götum úti undanfarinn mánuð. Ítrekað hafa komið upp átök milli stuðningsmanna Nicolas Maduro, forseta Venesúela, og mótmælenda. Maduro hefur kallað mótmælendur glæpamenn og hryðjuverkamenn og hafa öryggissveitir beitt vatnsfallbyssum og táragasi gegn þeim. Venesúela hefur á undanförnum árum gengið í gegnum gífurleg efnahagsvandræði með verðlækkun olíu og ríkir mikill skortur í landinu. Óðaverðbólga hefur gert gjaldmiðil landsins nánast verðlausan. Andstæðingar Maduro segja hann ætla að reyna að selja hluta af gullforða ríkisins til að halda völdum sínum og krefjast þess að boðað verði til kosninga. Leiðtogi þingsins, Julio Borges, hefur sent nokkrum af stærstu fjármálastofnunum heims bréf þar sem hann hvetur starfsmenn þeirra til að veita Maduro ekki líflínu, biðji hann um hana. Gjaldeyrisforði ríkisins er um tíu milljarðar dala en um 75 prósent hans er í formi gullstanga. Gjaldeyrisforðinn hefur ekki verið lægri í um fimmtán ár. Á þessu ári mun ríkið þurfa að greiða um sex milljarða dala í skuldir. Tengdar fréttir Tveir látnir í fjölmennum mótmælum í Venesúela Tugþúsundir Venesúelamanna taka nú þátt í mótmælum í höfuðborginni Caracas og tuttugu borgum til viðbótar. 19. apríl 2017 23:30 GM yfirgefur Venesúela eftir eignanám stjórnvalda Ríkið stendur nú í málaferlum vegna ólöglegs eignanáms við rúmlega 25 fyrirtæki. 20. apríl 2017 23:41 Minnst 22 látnir í óeirðum og mótmælum í Venesúela Níu létu lífið þegar þau reyndu að ræna bakarí í höfuðborginni Caracas. 22. apríl 2017 14:39 Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Fleiri fréttir Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Sjá meira
Minnst þrír eru látnir og fleiri alvarlega slasaðir eftir óeirðir í Venesúela í dag. Andstæðingar ríkistjórnarinnar þar í landi hafa mótmælt á götum úti undanfarinn mánuð. Ítrekað hafa komið upp átök milli stuðningsmanna Nicolas Maduro, forseta Venesúela, og mótmælenda. Maduro hefur kallað mótmælendur glæpamenn og hryðjuverkamenn og hafa öryggissveitir beitt vatnsfallbyssum og táragasi gegn þeim. Venesúela hefur á undanförnum árum gengið í gegnum gífurleg efnahagsvandræði með verðlækkun olíu og ríkir mikill skortur í landinu. Óðaverðbólga hefur gert gjaldmiðil landsins nánast verðlausan. Andstæðingar Maduro segja hann ætla að reyna að selja hluta af gullforða ríkisins til að halda völdum sínum og krefjast þess að boðað verði til kosninga. Leiðtogi þingsins, Julio Borges, hefur sent nokkrum af stærstu fjármálastofnunum heims bréf þar sem hann hvetur starfsmenn þeirra til að veita Maduro ekki líflínu, biðji hann um hana. Gjaldeyrisforði ríkisins er um tíu milljarðar dala en um 75 prósent hans er í formi gullstanga. Gjaldeyrisforðinn hefur ekki verið lægri í um fimmtán ár. Á þessu ári mun ríkið þurfa að greiða um sex milljarða dala í skuldir.
Tengdar fréttir Tveir látnir í fjölmennum mótmælum í Venesúela Tugþúsundir Venesúelamanna taka nú þátt í mótmælum í höfuðborginni Caracas og tuttugu borgum til viðbótar. 19. apríl 2017 23:30 GM yfirgefur Venesúela eftir eignanám stjórnvalda Ríkið stendur nú í málaferlum vegna ólöglegs eignanáms við rúmlega 25 fyrirtæki. 20. apríl 2017 23:41 Minnst 22 látnir í óeirðum og mótmælum í Venesúela Níu létu lífið þegar þau reyndu að ræna bakarí í höfuðborginni Caracas. 22. apríl 2017 14:39 Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Fleiri fréttir Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Sjá meira
Tveir látnir í fjölmennum mótmælum í Venesúela Tugþúsundir Venesúelamanna taka nú þátt í mótmælum í höfuðborginni Caracas og tuttugu borgum til viðbótar. 19. apríl 2017 23:30
GM yfirgefur Venesúela eftir eignanám stjórnvalda Ríkið stendur nú í málaferlum vegna ólöglegs eignanáms við rúmlega 25 fyrirtæki. 20. apríl 2017 23:41
Minnst 22 látnir í óeirðum og mótmælum í Venesúela Níu létu lífið þegar þau reyndu að ræna bakarí í höfuðborginni Caracas. 22. apríl 2017 14:39