Stefán Karl hefur lokið krabbameinsmeðferð Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 24. apríl 2017 19:24 Stefán Karl Stefánsson er einn ástsælasti leikari þjóðarinnar. vísir/andri marinó Stefán Karl Stefánsson greindi frá því á Facebook síðdegis í dag að hann hafi lokið öllum krabbameinsmeðferðum. Leikarinn greindist með mein í brishöfði síðasta haust og undirgekkst flókna aðgerð í kjölfarið þar sem æxlið var fjarlægt. „Þetta er búið að vera löng og ströng rúmlega sex mánaða meðferðarhrina en nú tekur við að koma sér á fætur aftur. Geislarnir halda áfram að virka og hafa áhrif á mig í einhverja mánuði en ég get lofað ykkur því að ég verð kominn upp á fætur áður en langt um líður, ég nenni ekki að liggja mikið lengur með tærnar upp í loft,“ sagði Stefán Karl í stöðuuppfærslu sinni á Facebook.Einlægt viðtal við leikarann knáa birtist á Vísi stuttu eftir að hann greindist. Í viðtalinu talaði Stefán um lífið, veikindin og sorgarferlið sem hann gekk í gegnum í kjölfar greiningarinnar. „Sumir grípa í trúna. Sumir í reiðina; af hverju ég? Og svo framvegis. En þegar maður finnur stuðning fólks er það ómetanlegt. Bara eitt læk á Facebook öðlast aðra og dýpri merkingu. Allt í einu skilur maður hversu mikill máttur Facebook, Twitter og þessara samfélagsmiðla er,“ sagði Stefán í viðtalinu síðasta haust.Stöðuuppfærslu Stefáns Karls má sjá hér að neðan: Tengdar fréttir Stefán Karl sektaður meðan hann skrapp í geislameðferð Reiði vegna hárra stöðumælagjalda. 3. apríl 2017 12:11 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Kölluð til vegna vasaþjófa í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Stefán Karl Stefánsson greindi frá því á Facebook síðdegis í dag að hann hafi lokið öllum krabbameinsmeðferðum. Leikarinn greindist með mein í brishöfði síðasta haust og undirgekkst flókna aðgerð í kjölfarið þar sem æxlið var fjarlægt. „Þetta er búið að vera löng og ströng rúmlega sex mánaða meðferðarhrina en nú tekur við að koma sér á fætur aftur. Geislarnir halda áfram að virka og hafa áhrif á mig í einhverja mánuði en ég get lofað ykkur því að ég verð kominn upp á fætur áður en langt um líður, ég nenni ekki að liggja mikið lengur með tærnar upp í loft,“ sagði Stefán Karl í stöðuuppfærslu sinni á Facebook.Einlægt viðtal við leikarann knáa birtist á Vísi stuttu eftir að hann greindist. Í viðtalinu talaði Stefán um lífið, veikindin og sorgarferlið sem hann gekk í gegnum í kjölfar greiningarinnar. „Sumir grípa í trúna. Sumir í reiðina; af hverju ég? Og svo framvegis. En þegar maður finnur stuðning fólks er það ómetanlegt. Bara eitt læk á Facebook öðlast aðra og dýpri merkingu. Allt í einu skilur maður hversu mikill máttur Facebook, Twitter og þessara samfélagsmiðla er,“ sagði Stefán í viðtalinu síðasta haust.Stöðuuppfærslu Stefáns Karls má sjá hér að neðan:
Tengdar fréttir Stefán Karl sektaður meðan hann skrapp í geislameðferð Reiði vegna hárra stöðumælagjalda. 3. apríl 2017 12:11 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Kölluð til vegna vasaþjófa í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Stefán Karl sektaður meðan hann skrapp í geislameðferð Reiði vegna hárra stöðumælagjalda. 3. apríl 2017 12:11