Hættan á kjarnorkusprengingu ekki meiri síðan í Kalda stríðinu Stefán Ó. Jónsson skrifar 22. apríl 2017 18:30 Frá kjarnorkutilraunum Bandaríkjamanna í Kyrrahafi árið 1958. Vísir/Getty Hættan á kjarnorkusprengingu, hvort sem það er af ásettu ráði eða fyrir mistök, hefur ekki verið meiri síðan í Kalda stríðinu, sem lauk fyrir um 26 árum, og er það ekki síst vegna þessa að fjarað hefur undan sambandi ríkja sem búa yfir kjarnavopnum. Þetta eru niðurstöður skýrslu sem Afvopnunarstofnun Sameinuðu þjóðanna (UN Institute for Disarmament Research eða UNIDIR) birti á dögunum. Það er mat stofnunarinnar að heimsbyggðin hafi „alla burði til hamfara“ eins og það er orðað í skýrslunni. „Hættan á að kjarnavopna springi árið 2017 hefur ekki verið meiri í 26 ár eða allt frá falli Sovétríkjanna,“ segja rannsakendahópurinn sem samanstendur af virtum fræðimönnum og sérfræðingum á sviði afvopnunar. Ógnarjafnvægið hefur verið, og er í raun enn, eitt af hryggjastykkjunum í varnarmálaáætlunum margra stærstu herríkja heims. Níu ríki; Kína, Bretland, Bandaríkin, Indland, Pakistan, Frakkland, Norður-Kórea, Ísrael og Rússland búa yfir alls 15 þúsund kjarnavopnum og ekkert lát virðist á fjárútlátum til áframhaldandi þróunar vopnanna. Stirt samband Bandaríkjanna og Rússlands er ein helsta ástæðan fyrir niðurstöðum skýrslunnar að sögn rannsakendanna. „Endurkoma Kalda stríðslegs viðhorfs ríkjanna hefur grafið undan alþjóðasamstarfi og trausti alþjóðasamfélagsins,“ segja rannsakendurnar sem telja lausnina þó ekki felast í því að Bandaríkin minnki kjarnorkuvopnabúr sitt. „Ef Bandaríkin veikja stöðu sína gæti það orðið til þess að ýta undir framsækni annarra ríkja í þróun kjarnavopna. Ógnarjafnvægið virkar - allt þangað til að það hættir að virka, sú hætta er alltaf til staðar og þegar heppnin er úti verða afleiðingarnar hörmulegar,“ segir í skýrslunni sem nálgast má hér. Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Fleiri fréttir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Sjá meira
Hættan á kjarnorkusprengingu, hvort sem það er af ásettu ráði eða fyrir mistök, hefur ekki verið meiri síðan í Kalda stríðinu, sem lauk fyrir um 26 árum, og er það ekki síst vegna þessa að fjarað hefur undan sambandi ríkja sem búa yfir kjarnavopnum. Þetta eru niðurstöður skýrslu sem Afvopnunarstofnun Sameinuðu þjóðanna (UN Institute for Disarmament Research eða UNIDIR) birti á dögunum. Það er mat stofnunarinnar að heimsbyggðin hafi „alla burði til hamfara“ eins og það er orðað í skýrslunni. „Hættan á að kjarnavopna springi árið 2017 hefur ekki verið meiri í 26 ár eða allt frá falli Sovétríkjanna,“ segja rannsakendahópurinn sem samanstendur af virtum fræðimönnum og sérfræðingum á sviði afvopnunar. Ógnarjafnvægið hefur verið, og er í raun enn, eitt af hryggjastykkjunum í varnarmálaáætlunum margra stærstu herríkja heims. Níu ríki; Kína, Bretland, Bandaríkin, Indland, Pakistan, Frakkland, Norður-Kórea, Ísrael og Rússland búa yfir alls 15 þúsund kjarnavopnum og ekkert lát virðist á fjárútlátum til áframhaldandi þróunar vopnanna. Stirt samband Bandaríkjanna og Rússlands er ein helsta ástæðan fyrir niðurstöðum skýrslunnar að sögn rannsakendanna. „Endurkoma Kalda stríðslegs viðhorfs ríkjanna hefur grafið undan alþjóðasamstarfi og trausti alþjóðasamfélagsins,“ segja rannsakendurnar sem telja lausnina þó ekki felast í því að Bandaríkin minnki kjarnorkuvopnabúr sitt. „Ef Bandaríkin veikja stöðu sína gæti það orðið til þess að ýta undir framsækni annarra ríkja í þróun kjarnavopna. Ógnarjafnvægið virkar - allt þangað til að það hættir að virka, sú hætta er alltaf til staðar og þegar heppnin er úti verða afleiðingarnar hörmulegar,“ segir í skýrslunni sem nálgast má hér.
Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Fleiri fréttir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Sjá meira