Íbúðaverð nálgast góðærisástandið Þorbjörn Þórðarson skrifar 20. apríl 2017 14:55 Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað mikið að undanförnu. Vísir/Vilhelm Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu er nánast hið sama að raunvirði og þegar það var hæst á hápunkti góðærisins árið 2007. Greining Arion banka gaf út skýrslu um fasteignamarkaðinn á Íslandi í lok janúar. Þar kom fram sú spá að fasteignaverð myndi hækka um tæplega 30 prósent til loka árs 2019. Stór hluti af spánni hefur þegar gengið eftir.Viðskiptablað Morgunblaðsins greinir frá því í dag að íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu sé nánast hið sama að raunvirði og þegar það var hæst árið 2007 á hápunkti síðasta góðæris. Fasteignaverð hefur hækkað um 21 prósent á síðustu tólf mánuðum. Konráð S. Guðjónsson, hagfræðingur hjá greiningu Arion banka, segir allt stefna í að íbúðaverð muni koma til með að hækka eitthvað áfram. Ástæðuna fyrir hækkuninni undanfarin ár segir hann fyrst og fremst bætta fjárhagsstöðu heimila og hækkandi laun. Síðustu mánuði hafi húsnæðisverð hins vegar hækkað töluvert meira en laun. „Það virðist vera bara að það sé einfaldlega skortur á íbúðarhúsnæði sem er þar að verki,“ segir Konráð. Þá segir hann að skorturinn stefni í að aukast áður en hann batni. Varar hann jafnframt við hættu á að of margir stökkvi til nú og byggi íbúðir. Það geti leitt til sambærilegs vanda með offramboð og var fyrir tíu árum. Æskilegra að framboð á nýjum íbúðum væri jafnara. „Það myndi klárlega koma í veg fyrir svona ofboðslegar sveiflur í verði og ástandi eins og við sjáum núna,“ segir Konráð. Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu er nánast hið sama að raunvirði og þegar það var hæst á hápunkti góðærisins árið 2007. Greining Arion banka gaf út skýrslu um fasteignamarkaðinn á Íslandi í lok janúar. Þar kom fram sú spá að fasteignaverð myndi hækka um tæplega 30 prósent til loka árs 2019. Stór hluti af spánni hefur þegar gengið eftir.Viðskiptablað Morgunblaðsins greinir frá því í dag að íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu sé nánast hið sama að raunvirði og þegar það var hæst árið 2007 á hápunkti síðasta góðæris. Fasteignaverð hefur hækkað um 21 prósent á síðustu tólf mánuðum. Konráð S. Guðjónsson, hagfræðingur hjá greiningu Arion banka, segir allt stefna í að íbúðaverð muni koma til með að hækka eitthvað áfram. Ástæðuna fyrir hækkuninni undanfarin ár segir hann fyrst og fremst bætta fjárhagsstöðu heimila og hækkandi laun. Síðustu mánuði hafi húsnæðisverð hins vegar hækkað töluvert meira en laun. „Það virðist vera bara að það sé einfaldlega skortur á íbúðarhúsnæði sem er þar að verki,“ segir Konráð. Þá segir hann að skorturinn stefni í að aukast áður en hann batni. Varar hann jafnframt við hættu á að of margir stökkvi til nú og byggi íbúðir. Það geti leitt til sambærilegs vanda með offramboð og var fyrir tíu árum. Æskilegra að framboð á nýjum íbúðum væri jafnara. „Það myndi klárlega koma í veg fyrir svona ofboðslegar sveiflur í verði og ástandi eins og við sjáum núna,“ segir Konráð.
Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira