Arnar látinn fara frá Breiðabliki Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. maí 2017 16:52 Arnar fékk aðeins tvo leiki á þessu tímabili. vísir/ernir Arnari Grétarssyni hefur verið sagt upp störfum sem þjálfara Breiðabliks í Pepsi-deild karla. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. „Stjórn knattspyrnudeildar telur að þessi ákvörðun sé óhjákvæmleg í ljósi árangurs liðsins undanfarið misseri,“ segir í fréttatilkynningunni. Þar segir að gengið verði frá ráðningu nýs þjálfara eins fljótt og kostur er. Arnar hefur stýrt Breiðabliki frá 2014 en hann tók við liðinu af Guðmundi Benediktssyni. Blikar enduðu síðasta tímabil illa og misstu af Evrópusæti. Þeir hafa svo farið skelfilega af stað í Pepsi-deildinni í ár og tapað báðum leikjum sínum til þessa, fyrir KA og Fjölni. Breiðablik er eitt þriggja liða sem eru án stiga í Pepsi-deildinni. Á fyrsta tímabili Arnars við stjórnvölinn enduðu Blikar í 2. sæti Pepsi-deildarinnar og slógu stigamet félagsins í efstu deild. Í fyrra var Breiðablik lengst af í toppbaráttu en gaf eftir á lokasprettinum og endaði í 6. sæti. Arnar lék á sínum tíma hátt í 300 leiki fyrir Breiðablik og skoraði 61 mark. Hann varð bikarmeistari með Blikum 2009. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Arnar: Þegar þú byrjar mótið svona eykst pressan Þjálfari Blika var að vonum hundsvekktur eftir að hafa horft upp á 0-1 tap sinna manna gegn Fjölni í kvöld en Blikar eru stigalausir eftir tvær umferðir í Pepsi-deildinni. 8. maí 2017 22:45 Umfjöllun, einkunnir og viðtöl: Fjölnir - Breiðablik 1-0 | Fyrsti sigur Fjölnismanna Fjölnir bar sigurorð af Breiðabliki, 1-0, í 2. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 8. maí 2017 22:45 Uppbótartíminn: Umferð flautumarkanna | Myndbönd Farið yfir 2. umferð Pepsi-deildar karla á léttum og gagnrýnum nótum. 9. maí 2017 11:30 Mest lesið Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Enski boltinn Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfubolti Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Handbolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Sport Fleiri fréttir „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Sjá meira
Arnari Grétarssyni hefur verið sagt upp störfum sem þjálfara Breiðabliks í Pepsi-deild karla. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. „Stjórn knattspyrnudeildar telur að þessi ákvörðun sé óhjákvæmleg í ljósi árangurs liðsins undanfarið misseri,“ segir í fréttatilkynningunni. Þar segir að gengið verði frá ráðningu nýs þjálfara eins fljótt og kostur er. Arnar hefur stýrt Breiðabliki frá 2014 en hann tók við liðinu af Guðmundi Benediktssyni. Blikar enduðu síðasta tímabil illa og misstu af Evrópusæti. Þeir hafa svo farið skelfilega af stað í Pepsi-deildinni í ár og tapað báðum leikjum sínum til þessa, fyrir KA og Fjölni. Breiðablik er eitt þriggja liða sem eru án stiga í Pepsi-deildinni. Á fyrsta tímabili Arnars við stjórnvölinn enduðu Blikar í 2. sæti Pepsi-deildarinnar og slógu stigamet félagsins í efstu deild. Í fyrra var Breiðablik lengst af í toppbaráttu en gaf eftir á lokasprettinum og endaði í 6. sæti. Arnar lék á sínum tíma hátt í 300 leiki fyrir Breiðablik og skoraði 61 mark. Hann varð bikarmeistari með Blikum 2009.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Arnar: Þegar þú byrjar mótið svona eykst pressan Þjálfari Blika var að vonum hundsvekktur eftir að hafa horft upp á 0-1 tap sinna manna gegn Fjölni í kvöld en Blikar eru stigalausir eftir tvær umferðir í Pepsi-deildinni. 8. maí 2017 22:45 Umfjöllun, einkunnir og viðtöl: Fjölnir - Breiðablik 1-0 | Fyrsti sigur Fjölnismanna Fjölnir bar sigurorð af Breiðabliki, 1-0, í 2. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 8. maí 2017 22:45 Uppbótartíminn: Umferð flautumarkanna | Myndbönd Farið yfir 2. umferð Pepsi-deildar karla á léttum og gagnrýnum nótum. 9. maí 2017 11:30 Mest lesið Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Enski boltinn Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfubolti Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Handbolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Sport Fleiri fréttir „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Sjá meira
Arnar: Þegar þú byrjar mótið svona eykst pressan Þjálfari Blika var að vonum hundsvekktur eftir að hafa horft upp á 0-1 tap sinna manna gegn Fjölni í kvöld en Blikar eru stigalausir eftir tvær umferðir í Pepsi-deildinni. 8. maí 2017 22:45
Umfjöllun, einkunnir og viðtöl: Fjölnir - Breiðablik 1-0 | Fyrsti sigur Fjölnismanna Fjölnir bar sigurorð af Breiðabliki, 1-0, í 2. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 8. maí 2017 22:45
Uppbótartíminn: Umferð flautumarkanna | Myndbönd Farið yfir 2. umferð Pepsi-deildar karla á léttum og gagnrýnum nótum. 9. maí 2017 11:30