Derby Carrillo fékk lyklana af Trabantinum eftir aðra umferðina í Pepsi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2017 12:30 Hörður Magnússon og félagar í Pepsi-mörkunum halda uppteknum hætti og velja áfram Trabant hverrar umferðar í Pepsi-deild karla. Trabant annarrar umferðar var valinn í þættinum í gærkvöldi. „Það voru bílar framleiddir í Austur-Þýskalandi sem hætt var að framleiða árið 1990. Þeir voru á götum bæjarins í eina tíð og ég er að tala um Trabantinn góða,“ sagði Hörður Magnússon þegar hann kynnti þessi nýju „verðlaun“ Pepsi-markanna í fyrsta þættinum. Derby Carrillo, markvörður ÍBV, fær Trabantinn í annarri umferðinni fyrir frammistöðu og framkomu sína í 5-0 tapi ÍBV á móti Stjörnunni í Garðabænum. Derby Carrillo fékk á sig vítaspyrnu í upphafi leiks sem gaf fyrsta markið og Stjörnumenn skoruðu síðan fjórum sinnum til viðbótar. „Við erum með Derby Rafael þar. Það voru samt fjórir til fimm Trabantar tilnefndir í Eyjaliðinu,“ sagði Hörður Magnússon. „Annað sem er leiðinlegt sem gerist í þessum leik er að hann meiðir Hólmbert Aron með einhverri vitleysu. Hólmbert verður núna frá í allavega tvær vikur,“ sagði Hjörvar Hafliðason. Derby Carrillo var þá ljónheppinn að fá ekki dæmda á sig aðra vítaspyrnu í seinni hálfleik þegar hann lagðist á Hólmbert Aron Friðjónsson. Hólmbert var ekki eins heppinn því hann var borinn útaf meiddur í kjölfarið. „Það rennur stoðum undir skilgreininguna á þessari bifreið að þegar menn gerast sekir um það láta dæma á sig vítaspyrnu þegar boltinn er nánast við miðlínu. Mér finnst það ekki til eftirbreytni,“ sagði Logi Ólafsson. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Böðvar er fyrsti Trabant Pepsi-deildarinnar í sumar: „Ég vona að hann hætti þessu bulli“ Hörður Magnússon og félagar í Pepsi-mörkunum ætla að bjóða upp á nýjan dagskrárlið í þættinum í sumar en þeir munu þá velja Trabant hverrar umferðar. Þetta kom í ljós í fyrsta Pepsi-markaþætti sumarsins í gærkvöldi. 2. maí 2017 10:15 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Sjá meira
Hörður Magnússon og félagar í Pepsi-mörkunum halda uppteknum hætti og velja áfram Trabant hverrar umferðar í Pepsi-deild karla. Trabant annarrar umferðar var valinn í þættinum í gærkvöldi. „Það voru bílar framleiddir í Austur-Þýskalandi sem hætt var að framleiða árið 1990. Þeir voru á götum bæjarins í eina tíð og ég er að tala um Trabantinn góða,“ sagði Hörður Magnússon þegar hann kynnti þessi nýju „verðlaun“ Pepsi-markanna í fyrsta þættinum. Derby Carrillo, markvörður ÍBV, fær Trabantinn í annarri umferðinni fyrir frammistöðu og framkomu sína í 5-0 tapi ÍBV á móti Stjörnunni í Garðabænum. Derby Carrillo fékk á sig vítaspyrnu í upphafi leiks sem gaf fyrsta markið og Stjörnumenn skoruðu síðan fjórum sinnum til viðbótar. „Við erum með Derby Rafael þar. Það voru samt fjórir til fimm Trabantar tilnefndir í Eyjaliðinu,“ sagði Hörður Magnússon. „Annað sem er leiðinlegt sem gerist í þessum leik er að hann meiðir Hólmbert Aron með einhverri vitleysu. Hólmbert verður núna frá í allavega tvær vikur,“ sagði Hjörvar Hafliðason. Derby Carrillo var þá ljónheppinn að fá ekki dæmda á sig aðra vítaspyrnu í seinni hálfleik þegar hann lagðist á Hólmbert Aron Friðjónsson. Hólmbert var ekki eins heppinn því hann var borinn útaf meiddur í kjölfarið. „Það rennur stoðum undir skilgreininguna á þessari bifreið að þegar menn gerast sekir um það láta dæma á sig vítaspyrnu þegar boltinn er nánast við miðlínu. Mér finnst það ekki til eftirbreytni,“ sagði Logi Ólafsson.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Böðvar er fyrsti Trabant Pepsi-deildarinnar í sumar: „Ég vona að hann hætti þessu bulli“ Hörður Magnússon og félagar í Pepsi-mörkunum ætla að bjóða upp á nýjan dagskrárlið í þættinum í sumar en þeir munu þá velja Trabant hverrar umferðar. Þetta kom í ljós í fyrsta Pepsi-markaþætti sumarsins í gærkvöldi. 2. maí 2017 10:15 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Sjá meira
Böðvar er fyrsti Trabant Pepsi-deildarinnar í sumar: „Ég vona að hann hætti þessu bulli“ Hörður Magnússon og félagar í Pepsi-mörkunum ætla að bjóða upp á nýjan dagskrárlið í þættinum í sumar en þeir munu þá velja Trabant hverrar umferðar. Þetta kom í ljós í fyrsta Pepsi-markaþætti sumarsins í gærkvöldi. 2. maí 2017 10:15