Fyrsta stikla Blade Runner komin í loftið Samúel Karl Ólason skrifar 8. maí 2017 17:24 Warner Bros. hefur birt fyrstu stiklu framhaldsmyndarinnar Blade Runnar 2049. Myndin gerist 30 árum eftir að fyrri myndin átti sér stað og fellur það í skaut lögreglumannsins K, sem leikinn er af Ryan Gosling, að finna Rick Deckard, aðalhetju fyrri myndarinnar, sem hvorki tangur né tetur hefur sést af í þrjá áratugi. K kemst á snoðir um gamalt og grafið leyndarmál, sem getur umturnað heiminum og þarf á hjálp Deckard að halda. Með önnur hlutverk fara Ana de Armas, Sylvia Hoeks, Robin Wright, Mackenzie Davis, Carla Juri, Lennie James, Dave Bautista og Jared Leto. Með leikstjórn fer Denis Villeneuve sem hefur gert garðinn frægan fyrir kvikmyndir á borð við Prisoners, Sicario og Arrival. Íslendingurinn og Golden Globe-verðlaunahafinn Jóhann Jóhannsson samdi tónlistina í myndinni og má heyra brot af henni í stiklunni neðst í fréttinni. Bíó og sjónvarp Mest lesið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar Lífið Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Krefur Disney um tíu milljarða dala Bíó og sjónvarp Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Heitasti leikarinn í Hollywood Lífið Fleiri fréttir Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Warner Bros. hefur birt fyrstu stiklu framhaldsmyndarinnar Blade Runnar 2049. Myndin gerist 30 árum eftir að fyrri myndin átti sér stað og fellur það í skaut lögreglumannsins K, sem leikinn er af Ryan Gosling, að finna Rick Deckard, aðalhetju fyrri myndarinnar, sem hvorki tangur né tetur hefur sést af í þrjá áratugi. K kemst á snoðir um gamalt og grafið leyndarmál, sem getur umturnað heiminum og þarf á hjálp Deckard að halda. Með önnur hlutverk fara Ana de Armas, Sylvia Hoeks, Robin Wright, Mackenzie Davis, Carla Juri, Lennie James, Dave Bautista og Jared Leto. Með leikstjórn fer Denis Villeneuve sem hefur gert garðinn frægan fyrir kvikmyndir á borð við Prisoners, Sicario og Arrival. Íslendingurinn og Golden Globe-verðlaunahafinn Jóhann Jóhannsson samdi tónlistina í myndinni og má heyra brot af henni í stiklunni neðst í fréttinni.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar Lífið Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Krefur Disney um tíu milljarða dala Bíó og sjónvarp Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Heitasti leikarinn í Hollywood Lífið Fleiri fréttir Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira