Dolce & Gabbana viðurkenna hönnunarstuld Ritstjórn skrifar 7. maí 2017 19:30 hálsmenið umrædda var upphaflega sýnt af Westwood árið 1989. Hönnunarteymið Stefano Gabbana og Dominico Dolce hafa verið umdeildir fyrir ýmislegt í gegnum tíðina. Meðal annars hafa þeir verið sakaðir um að hafa stolið hönnun Vivienne Westwood frá árinu 1989. Um er að ræða hálsmen sem stendur á SEX. Þeir sýndu það á tískuvikunni í Mílanó árið 2003, 14 árum eftir að Vivienne sýndi það fyrst. Stefano hefur nú loksins viðurkennt hönnunarstuldinn á Instagram síðu sinni, líkt og má sjá hér fyrir neðan. Hann segir að þeir hafi verið heimskir þegar þeir gerðu þetta enda bera þeir mikla virðingu fyrir Westwood. Hönnunarstuldur er algengt vandamál innan tískuheimsins en í þessu tilfelli er upprunalega hönnunin endurtekin nánast án breytinga. Okay it's true!!! We were stupid and ignorant when we did this!!! We say SORRY to the Genius #viviennewestwood as we pay much attention to her work!! #Repost @whodiditfirst ・・・ #WHODIDITFIRST @viviennewestwoodofficial or @dolcegabbana A post shared by stefanogabbana (@stefanogabbana) on May 5, 2017 at 7:10am PDT Tengdar fréttir Sakar Philipp Plein um hönnunarstuld Alexander Wang vandar Plein ekki kveðjurnar á Instagram. 15. febrúar 2017 10:00 Bára í Aftur telur sig hafa orðið fyrir hönnunarstuldi "Mér finnst sorglegt þegar fólk sér sig knúið til að stela hugmyndum annarra,“ segir Bára Hólgeirsdóttir, eigandi Aftur, um þá staðreynd að nýverið komu í sölu peysur frá merkinu Thelma Steimann sem svipa mikið til hönnunar Aftur. Um er að ræða flíkur úr endurunnum efnisbútum sem saumaðir eru saman. 6. maí 2017 10:45 Ragnheiður Ösp: Erfitt að koma í veg fyrir hönnunarstuld Danska verslunarkeðjan Stoff & Stil selur uppskrift og efnivið í púða sem líkjast mjög Notknot púða vöruhönnuðarins Ragnheiðar Aspar Sigurðardóttur. 4. október 2013 07:00 Stolið af tískupallinum í París? Er samfestingurinn sem Ragnhildur Steinunn klæddist á Söngvakeppninni í gærkvöldi of líkur samfestingi frá vor-og sumarlínu franska tískuhúsinu Balmain? 12. mars 2017 20:45 Mest lesið Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Glamour Stella McCartney hannar bresku búninga fyrir Olympíuleikana 2016 Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Gegnsætt og vínrauðar varir Glamour Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Öðruvísi götutíska í Rússlandi Glamour Ný auglýsingaherferð Chanel skotin á Kúbu Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour
Hönnunarteymið Stefano Gabbana og Dominico Dolce hafa verið umdeildir fyrir ýmislegt í gegnum tíðina. Meðal annars hafa þeir verið sakaðir um að hafa stolið hönnun Vivienne Westwood frá árinu 1989. Um er að ræða hálsmen sem stendur á SEX. Þeir sýndu það á tískuvikunni í Mílanó árið 2003, 14 árum eftir að Vivienne sýndi það fyrst. Stefano hefur nú loksins viðurkennt hönnunarstuldinn á Instagram síðu sinni, líkt og má sjá hér fyrir neðan. Hann segir að þeir hafi verið heimskir þegar þeir gerðu þetta enda bera þeir mikla virðingu fyrir Westwood. Hönnunarstuldur er algengt vandamál innan tískuheimsins en í þessu tilfelli er upprunalega hönnunin endurtekin nánast án breytinga. Okay it's true!!! We were stupid and ignorant when we did this!!! We say SORRY to the Genius #viviennewestwood as we pay much attention to her work!! #Repost @whodiditfirst ・・・ #WHODIDITFIRST @viviennewestwoodofficial or @dolcegabbana A post shared by stefanogabbana (@stefanogabbana) on May 5, 2017 at 7:10am PDT
Tengdar fréttir Sakar Philipp Plein um hönnunarstuld Alexander Wang vandar Plein ekki kveðjurnar á Instagram. 15. febrúar 2017 10:00 Bára í Aftur telur sig hafa orðið fyrir hönnunarstuldi "Mér finnst sorglegt þegar fólk sér sig knúið til að stela hugmyndum annarra,“ segir Bára Hólgeirsdóttir, eigandi Aftur, um þá staðreynd að nýverið komu í sölu peysur frá merkinu Thelma Steimann sem svipa mikið til hönnunar Aftur. Um er að ræða flíkur úr endurunnum efnisbútum sem saumaðir eru saman. 6. maí 2017 10:45 Ragnheiður Ösp: Erfitt að koma í veg fyrir hönnunarstuld Danska verslunarkeðjan Stoff & Stil selur uppskrift og efnivið í púða sem líkjast mjög Notknot púða vöruhönnuðarins Ragnheiðar Aspar Sigurðardóttur. 4. október 2013 07:00 Stolið af tískupallinum í París? Er samfestingurinn sem Ragnhildur Steinunn klæddist á Söngvakeppninni í gærkvöldi of líkur samfestingi frá vor-og sumarlínu franska tískuhúsinu Balmain? 12. mars 2017 20:45 Mest lesið Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Glamour Stella McCartney hannar bresku búninga fyrir Olympíuleikana 2016 Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Gegnsætt og vínrauðar varir Glamour Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Öðruvísi götutíska í Rússlandi Glamour Ný auglýsingaherferð Chanel skotin á Kúbu Glamour Heitustu förðunartrendin á tískuvikunni í New York Glamour
Sakar Philipp Plein um hönnunarstuld Alexander Wang vandar Plein ekki kveðjurnar á Instagram. 15. febrúar 2017 10:00
Bára í Aftur telur sig hafa orðið fyrir hönnunarstuldi "Mér finnst sorglegt þegar fólk sér sig knúið til að stela hugmyndum annarra,“ segir Bára Hólgeirsdóttir, eigandi Aftur, um þá staðreynd að nýverið komu í sölu peysur frá merkinu Thelma Steimann sem svipa mikið til hönnunar Aftur. Um er að ræða flíkur úr endurunnum efnisbútum sem saumaðir eru saman. 6. maí 2017 10:45
Ragnheiður Ösp: Erfitt að koma í veg fyrir hönnunarstuld Danska verslunarkeðjan Stoff & Stil selur uppskrift og efnivið í púða sem líkjast mjög Notknot púða vöruhönnuðarins Ragnheiðar Aspar Sigurðardóttur. 4. október 2013 07:00
Stolið af tískupallinum í París? Er samfestingurinn sem Ragnhildur Steinunn klæddist á Söngvakeppninni í gærkvöldi of líkur samfestingi frá vor-og sumarlínu franska tískuhúsinu Balmain? 12. mars 2017 20:45