Búið að stofna styrktarreikning fyrir fjölskylduna sem missti húsið vegna veggjatítlna Atli Ísleifsson skrifar 7. maí 2017 09:27 Hjónin Anna Gyða Pétursdóttir og Ingvar Ari Arason hafa ásamt þremur börnum sínum búið hjá móður hans á meðan þau leita sér að leiguhúsnæði. MYND/ANNA GYÐA PÉTURSDÓTTIR Búið er að stofna styrktarreikning fyrir fjölskylduna sem missti hús og innbú eftir að í ljós kom að veggjatítlur hefðu étið sig í gegnum burðarvirki og veggi heimilis þeirra í Hafnarfirði. Hjónin Anna Gyða Pétursdóttir og Ingvar Ari Arason hafa ásamt þremur börnum sínum búið hjá móður hans á meðan þau leita sér að leiguhúsnæði. Yngsta barn þeirra hjóna er einungis nokkurra vikna gamalt. „Núna stendur þessi fallega fjölskylda með börn frá 7vikna og uppúr, allslaus en eina sem eftir er, eru áhvílandi skuldir á ónýtu húsi, nánast ekkert innbú, allt farið,“ segir í Facebook-færslu Hilmars Snæs Rúnarssonar, bróður Ingvars Ara, þar sem hann greinir frá því að styrktarreikningur hafi verið stofnaður. „Þegar þessi skaðvalda dýr yfirtaka hús er aðeins eitt í stöðunni, farga og brenna húsið. Engin tryggingafélög né Viðlagasjóður taka þátt í þesskonar tjóni og í raun enga hjálp að fá. Við biðlum til ykkar elsku fólk að hjálpa þeim að koma undir sig fótunum á ný. Hver króna skiptir máli í þessu stóra verkefni sem fjölskyldan á fyrir höndum,“ segir í færslunni.Í frétt Vísis frá í lok apríl kemur fram að hjónin hafi uppgötvað skemmdirnar þegar þau fóru í smávægilegar framkvæmdir á húsinu, gömlu timburhúsi í miðbæ Hafnarfjarðar. Þar hafi komið í ljós göt í gólfi og eftir að málið var kannað var ljóst að veggjatítlur höfðu hreiðrað um sig í húsinu, sem talið er ónýtt. „Sérfræðingar meta það sem ónýtt vegna þess að það er töluverð útbreiðsla á veggjatítlunni á neðri hæðinni. Það þýðir að við hefðum þurft að rífa alla burðarbita, alla milliveggi og við hefðum þurft að gera alla neðri hæðina fokhelda,“ sagði Anna Gyða í samtali við Vísi. Styrktarreikningurinn er númer 0544-04-762504 og kennitalan 211077-4849. Tengdar fréttir Segja önnur hús í hverfinu í hættu vegna veggjatítlna Hjón í Hafnarfirði með þrjú börn standa nú frammi fyrir því að missa aleiguna eftir að í ljós kom að veggjatítlur hafa étið sig í gegnum burðarvirki og veggi heimilis þeirra. 28. apríl 2017 16:45 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Fleiri fréttir „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Sjá meira
Búið er að stofna styrktarreikning fyrir fjölskylduna sem missti hús og innbú eftir að í ljós kom að veggjatítlur hefðu étið sig í gegnum burðarvirki og veggi heimilis þeirra í Hafnarfirði. Hjónin Anna Gyða Pétursdóttir og Ingvar Ari Arason hafa ásamt þremur börnum sínum búið hjá móður hans á meðan þau leita sér að leiguhúsnæði. Yngsta barn þeirra hjóna er einungis nokkurra vikna gamalt. „Núna stendur þessi fallega fjölskylda með börn frá 7vikna og uppúr, allslaus en eina sem eftir er, eru áhvílandi skuldir á ónýtu húsi, nánast ekkert innbú, allt farið,“ segir í Facebook-færslu Hilmars Snæs Rúnarssonar, bróður Ingvars Ara, þar sem hann greinir frá því að styrktarreikningur hafi verið stofnaður. „Þegar þessi skaðvalda dýr yfirtaka hús er aðeins eitt í stöðunni, farga og brenna húsið. Engin tryggingafélög né Viðlagasjóður taka þátt í þesskonar tjóni og í raun enga hjálp að fá. Við biðlum til ykkar elsku fólk að hjálpa þeim að koma undir sig fótunum á ný. Hver króna skiptir máli í þessu stóra verkefni sem fjölskyldan á fyrir höndum,“ segir í færslunni.Í frétt Vísis frá í lok apríl kemur fram að hjónin hafi uppgötvað skemmdirnar þegar þau fóru í smávægilegar framkvæmdir á húsinu, gömlu timburhúsi í miðbæ Hafnarfjarðar. Þar hafi komið í ljós göt í gólfi og eftir að málið var kannað var ljóst að veggjatítlur höfðu hreiðrað um sig í húsinu, sem talið er ónýtt. „Sérfræðingar meta það sem ónýtt vegna þess að það er töluverð útbreiðsla á veggjatítlunni á neðri hæðinni. Það þýðir að við hefðum þurft að rífa alla burðarbita, alla milliveggi og við hefðum þurft að gera alla neðri hæðina fokhelda,“ sagði Anna Gyða í samtali við Vísi. Styrktarreikningurinn er númer 0544-04-762504 og kennitalan 211077-4849.
Tengdar fréttir Segja önnur hús í hverfinu í hættu vegna veggjatítlna Hjón í Hafnarfirði með þrjú börn standa nú frammi fyrir því að missa aleiguna eftir að í ljós kom að veggjatítlur hafa étið sig í gegnum burðarvirki og veggi heimilis þeirra. 28. apríl 2017 16:45 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Fleiri fréttir „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Sjá meira
Segja önnur hús í hverfinu í hættu vegna veggjatítlna Hjón í Hafnarfirði með þrjú börn standa nú frammi fyrir því að missa aleiguna eftir að í ljós kom að veggjatítlur hafa étið sig í gegnum burðarvirki og veggi heimilis þeirra. 28. apríl 2017 16:45