Svakaleg fyrsta stikla úr nýrri íslenskri hrollvekju Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. maí 2017 11:00 Björn Stefánsson fer með eitt aðalhlutverkið í myndinni. Þann 27. október næstkomandi verður ný íslensk kvikmynd frumsýnd en hún ber heitið Rökkur. Vísir frumsýnir nú fyrstu stiklu myndarinnar en hana má sjá í spilaranum hér neðst í fréttinni. Um er að ræða dramatíska hrollvekju um dáið ástarsamband en með aðalhlutverk fara Björn Stefánsson, Sigurður Þór Óskarsson, Aðalbjörg Árnadóttir og Guðmundur Ólafsson. Leikstjóri og handritshöfundur er Erlingur Óttar Thoroddsen. Framleiðendur eru Búi Baldvinsson og Baldvin Kári Sveinbjörnsson. Söguþráðurinn er á þann veg að nokkrum mánuðum eftir að þeir hættu saman fær Gunnar skringilegt símtal frá fyrrverandi kærastanum sínum, Einari. Hann finnur Einar í sumarbústað undir jökli, þar sem þeir takast á við fortíð sína - og þar sem andi kulnaðs sambands þeirra svífur yfir vötnum. Rökkur var heimsfrumsýnd í vetur á kvikmyndahátíðinni í Gautaborg og var þar lokamynd hátíðarinnar en verður frumsýnd hér heima þann 27. október eins og áður segir. Mest lesið Þetta er ástæðan afhverju þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Þann 27. október næstkomandi verður ný íslensk kvikmynd frumsýnd en hún ber heitið Rökkur. Vísir frumsýnir nú fyrstu stiklu myndarinnar en hana má sjá í spilaranum hér neðst í fréttinni. Um er að ræða dramatíska hrollvekju um dáið ástarsamband en með aðalhlutverk fara Björn Stefánsson, Sigurður Þór Óskarsson, Aðalbjörg Árnadóttir og Guðmundur Ólafsson. Leikstjóri og handritshöfundur er Erlingur Óttar Thoroddsen. Framleiðendur eru Búi Baldvinsson og Baldvin Kári Sveinbjörnsson. Söguþráðurinn er á þann veg að nokkrum mánuðum eftir að þeir hættu saman fær Gunnar skringilegt símtal frá fyrrverandi kærastanum sínum, Einari. Hann finnur Einar í sumarbústað undir jökli, þar sem þeir takast á við fortíð sína - og þar sem andi kulnaðs sambands þeirra svífur yfir vötnum. Rökkur var heimsfrumsýnd í vetur á kvikmyndahátíðinni í Gautaborg og var þar lokamynd hátíðarinnar en verður frumsýnd hér heima þann 27. október eins og áður segir.
Mest lesið Þetta er ástæðan afhverju þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein