Grínistinn Amy Schumer kom föður sínum heldur á óvart þegar hún kynnti hann fyrir ástinni í lífi hans, leikkonunni Goldie Hawn. Amy og Goldie leika saman í kvikmyndinni Snatched sem kemur út í þessum mánuði.
Tilfinningarnar báru föður Schumer ofurliði og fór hann að gráta þegar hann vissi að Goldie væri að koma að hitta hann. Hann er greindur með MS sjúkdóminn.
Hér fyrir neðan má sjá myndbandið af þessari fallegu stund.
Glamour