Maíspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Vertu svolítið flippaður, þá fylgja hinir á eftir 5. maí 2017 09:00 Elsku Vatnsberinn minn, þér finnst innst inni eins þú sért að slaka á og það getur vel verið, en hin ótrúlega orka sem umlykur þig er að sýna þér að þú ert sannur sigurvegari. Þú þarft að steinhætta að vorkenna fólki í kringum þig; orðið „vorkunn“ er bæði ljótt og lítið. Um leið og þú fattar að það ert bara þú sem þarft að lyfta vængjunum og verða hamingjusamur þá fylgja hinir eftir. Þú ert tilfinningaríkasta og fallegasta merkið og villt öllum svo vel. En á meðan þú gleymir að setja styrk undir sjálfan þig getur þú ekki veitt neinum öðrum styrk. Þú ert með svo sterkar tilfinningar til að skoða hvernig öðrum líður og hefur líka svo góð ráð varðandi allt sem er að gerast hjá öllum í kringum þig. En þú þarft að tala við þig beint og segja: „Ég ráðlegg mér að vera eins hamingjusamur og ég get,“ því annars missirðu orkuna. Þú hefur svo fallegan vilja til að breiða út hvernig við getum unnið þetta líf í sameiningu og friði. Þú elskar lífið, hamingjuna og friðinn eins og til dæmis Yoko Ono sem er með sterkari vatnsberum. Þú þarft að hafa þá orku að láta ekkert og engan lama þig, því í þér býr manneskja sem hjálpar öðrum að ná árangri í lífi sínu. Þú þarft að hafa mikla músík í kringum þig, því þú þrífst á músík og list. Þú þrífst á orku svo láttu þig vaða út í það sem þú þekkir ekki. Þú átt það til að verða leiður á lífinu en veist ekki hvers vegna. Þú ert með svo yndislegt bros, þú kemst upp með með allt og allir vilja hafa þig í veislum. Það eru svo margir sem langar í þig, en þú vilt annaðhvort að hafa ástina 100% eða leggja ekkert af mörkum í ástarævintýrið! Þú vilt líka hafa svo mikinn sjálfsaga að það getur verið þreytandi svo hættu því og leyfðu lífinu bara að gerast. Það eru til svo margir ofboðslega skemmtilegir vatnsberar, þið búið til svo skemmtilega stemmningu og hafið áhrif allt í kringum ykkur. Minn uppáhaldsvatnsberi er Oprah Winfrey og þið öll þarna úti hafið part af henni í ykkur, þið hafið þennan ótrúlega sjarma. Skilaboðin til þín þennan mánuðinn eru: Vertu svolítið flippaður, þá fylgja hinir á eftir. Mottó: Ég vil, get og skal eða GÆS. Knús og kossar, Sigga KlingFrægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Elsku Vatnsberinn minn, þér finnst innst inni eins þú sért að slaka á og það getur vel verið, en hin ótrúlega orka sem umlykur þig er að sýna þér að þú ert sannur sigurvegari. Þú þarft að steinhætta að vorkenna fólki í kringum þig; orðið „vorkunn“ er bæði ljótt og lítið. Um leið og þú fattar að það ert bara þú sem þarft að lyfta vængjunum og verða hamingjusamur þá fylgja hinir eftir. Þú ert tilfinningaríkasta og fallegasta merkið og villt öllum svo vel. En á meðan þú gleymir að setja styrk undir sjálfan þig getur þú ekki veitt neinum öðrum styrk. Þú ert með svo sterkar tilfinningar til að skoða hvernig öðrum líður og hefur líka svo góð ráð varðandi allt sem er að gerast hjá öllum í kringum þig. En þú þarft að tala við þig beint og segja: „Ég ráðlegg mér að vera eins hamingjusamur og ég get,“ því annars missirðu orkuna. Þú hefur svo fallegan vilja til að breiða út hvernig við getum unnið þetta líf í sameiningu og friði. Þú elskar lífið, hamingjuna og friðinn eins og til dæmis Yoko Ono sem er með sterkari vatnsberum. Þú þarft að hafa þá orku að láta ekkert og engan lama þig, því í þér býr manneskja sem hjálpar öðrum að ná árangri í lífi sínu. Þú þarft að hafa mikla músík í kringum þig, því þú þrífst á músík og list. Þú þrífst á orku svo láttu þig vaða út í það sem þú þekkir ekki. Þú átt það til að verða leiður á lífinu en veist ekki hvers vegna. Þú ert með svo yndislegt bros, þú kemst upp með með allt og allir vilja hafa þig í veislum. Það eru svo margir sem langar í þig, en þú vilt annaðhvort að hafa ástina 100% eða leggja ekkert af mörkum í ástarævintýrið! Þú vilt líka hafa svo mikinn sjálfsaga að það getur verið þreytandi svo hættu því og leyfðu lífinu bara að gerast. Það eru til svo margir ofboðslega skemmtilegir vatnsberar, þið búið til svo skemmtilega stemmningu og hafið áhrif allt í kringum ykkur. Minn uppáhaldsvatnsberi er Oprah Winfrey og þið öll þarna úti hafið part af henni í ykkur, þið hafið þennan ótrúlega sjarma. Skilaboðin til þín þennan mánuðinn eru: Vertu svolítið flippaður, þá fylgja hinir á eftir. Mottó: Ég vil, get og skal eða GÆS. Knús og kossar, Sigga KlingFrægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira