Maíspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Þú ert undirstaðan og yfirbygging alls 5. maí 2017 09:00 Elsku Bogmaðurinn minn, það er eitthvað svo margt sem þig langar til að sjá í lífinu og ef þú værir að horfa á sjónvarp vissirðu ekki alveg hvaða rás þú vildir kveikja á! Þú þarft að muna að þú átt enga óvini og ef þú missir máttinn vegna annarrar manneskju sem þér finnst að hafi gert þér eitthvað þá verðurðu ekki hamingjusamur. Ef þú færð í hjarta þitt að lífið sé ekki að gerast eins og þú vilt að það eigi að gerast er það pottþétt vegna þess að þér finnst að önnur manneskja en þú sjálfur sé að stjórna lífi þínu. Þú ert sú manneskja sem vilt gera öllum til hæfis, en samt að vita allt sem er rétt og rangt. Í þessari orku sem þú ert í núna, þarftu svolítið að gefast upp. Þú ert svo rosalega næmur fyrir öllu í lífinu, bæði hinu góða og hinu ljóta. Og markmið þitt er að sætta þig við allar hliðar lífsins því að allt er þetta bara skoðun á fólki og þín skoðun er til fyrirmyndar, en að spyrðu samt aðra ráða og trúðu því að þú sért ekki alheimsyfirvald. Um leið og þú setur mýkt í líf þitt munu allir vera sammála þér og um leið og þú lætur frið um munn þinn ljóma, munu englarnir bera þig á vængjum sér. Þú ert þverskurður af þínum fimm bestu vinum, og þegar þú sérð hverjir þeir eru sérðu hver þú ert. Þú ert mesta alheimsafl sem til er og það eina sem þú þarft til að sigra er að taka þátt í lífinu, skoða að þú skiptir miklu máli og það sem þú segir markar annarra örlög líka. Þú ert undirstaðan og yfirbygging alls og þú mátt ekki sýna neinn veikleika: „Fake it until you make it,“ er staðan í maí og þá er sigurinn viss, bæði í veraldlegum og andlegum gæðum. Í ástinni þarftu að finna einhvern sem heldur með þér, þarft að ná þér í tvíburasál, einhvern sem er létt að vera með og þá smellur allt saman. Þú hefur það yfir þér að eiga mjög fjörugt sumar, bara ef þig langar – en þú þarft að spretta upp eins og býflugan og sjá, hér er ég og ég elska lífið. Mottó: Ég borða bjartsýni í morgunmat. Knús og kossar Sigga KlingFrægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Stórstjarnan Limahl mætir í N1 höllina í september Lífið samstarf Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
Elsku Bogmaðurinn minn, það er eitthvað svo margt sem þig langar til að sjá í lífinu og ef þú værir að horfa á sjónvarp vissirðu ekki alveg hvaða rás þú vildir kveikja á! Þú þarft að muna að þú átt enga óvini og ef þú missir máttinn vegna annarrar manneskju sem þér finnst að hafi gert þér eitthvað þá verðurðu ekki hamingjusamur. Ef þú færð í hjarta þitt að lífið sé ekki að gerast eins og þú vilt að það eigi að gerast er það pottþétt vegna þess að þér finnst að önnur manneskja en þú sjálfur sé að stjórna lífi þínu. Þú ert sú manneskja sem vilt gera öllum til hæfis, en samt að vita allt sem er rétt og rangt. Í þessari orku sem þú ert í núna, þarftu svolítið að gefast upp. Þú ert svo rosalega næmur fyrir öllu í lífinu, bæði hinu góða og hinu ljóta. Og markmið þitt er að sætta þig við allar hliðar lífsins því að allt er þetta bara skoðun á fólki og þín skoðun er til fyrirmyndar, en að spyrðu samt aðra ráða og trúðu því að þú sért ekki alheimsyfirvald. Um leið og þú setur mýkt í líf þitt munu allir vera sammála þér og um leið og þú lætur frið um munn þinn ljóma, munu englarnir bera þig á vængjum sér. Þú ert þverskurður af þínum fimm bestu vinum, og þegar þú sérð hverjir þeir eru sérðu hver þú ert. Þú ert mesta alheimsafl sem til er og það eina sem þú þarft til að sigra er að taka þátt í lífinu, skoða að þú skiptir miklu máli og það sem þú segir markar annarra örlög líka. Þú ert undirstaðan og yfirbygging alls og þú mátt ekki sýna neinn veikleika: „Fake it until you make it,“ er staðan í maí og þá er sigurinn viss, bæði í veraldlegum og andlegum gæðum. Í ástinni þarftu að finna einhvern sem heldur með þér, þarft að ná þér í tvíburasál, einhvern sem er létt að vera með og þá smellur allt saman. Þú hefur það yfir þér að eiga mjög fjörugt sumar, bara ef þig langar – en þú þarft að spretta upp eins og býflugan og sjá, hér er ég og ég elska lífið. Mottó: Ég borða bjartsýni í morgunmat. Knús og kossar Sigga KlingFrægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Stórstjarnan Limahl mætir í N1 höllina í september Lífið samstarf Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira