Maíspá Siggu Kling - Ljónið: Annaðhvort lætur þú ljós þitt skína eða setur dimmerinn á 5. maí 2017 09:00 Elsku Ljónið mitt, nú er loksins þinn tími svo sannarlega kominn til að skína! Ég er búin að vera að senda þér hin ýmsu erfiðu skilaboð í gegnum síðustu spár, það má segja að ég hafi lamið í þig til að reyna að vekja þig. Þú ert hin stórkostlega orka sem getur látið okkur hin alveg frjósa ef þú lyftir hramminum, og hin tilfinningasama orka sem getur verið í öllum tóntegundum á sama tíma. Þú hefur svo magnaða hæfileika en þarft að velja hvað þú vilt í raun gera og þú getur bjargað öllu sem þú vilt með því bara að spyrja sjálft þig, hvað gerir mig hamingjusamt? Um leið og þú sérð hvað þú vilt ekki mun opnast fyrir þér ótrúlega litríkur alheimur. Það verður eins og þú hafir skipt úr svarthvítu sjónvarpi yfir í háskerpu! Að taka einn dag í einu er það sem mun sannarlega virka best fyrir þig, að hafa hamingjuna í núinu því það er aldrei hægt að segja að það sé einhver framtíð til í rauninni, hefur þú lifað í framtíðinni? Það lítur út fyrir að orkan sem þú ert að fara inn í sé eins og endurgreiðsla frá skattinum, fjármálin koma þér á óvart og þú getur leyft þér meira og verið jávæðari gagnvart peningum en þú hefur áður getað. Þú átt eftir að nýta þér þessa orku og kannski eyða of miklu, en þar sem það veitir þér gleði skaltu bara leyfa þér að njóta án nokkurrar eftirsjár! Þú átt til að lama þig og lemja niður fyrir einhverjar smávægilegar vitleysur, en þegar upp er staðið eru það vitleysurnar sem þú gerðir sem verða að bestu sögunum. Svo njóttu og þótt þér finnist eitthvað vera mistök, það eru nákvæmlega mistökin sem gera þig að þeirri manneskju sem þú ert. Til dæmis gerði Thomas Edison 4.900 mistök (tilraunir) til að gera ljósaperuna áður en honum tókst ætlunarverkið, hver man ekki eftir honum? Og ef þú gerir engin mistök í lífinu, þá hefur þú aldrei reynt neitt! Þú verður líka að muna að þú ert langmest sexí merkið og annaðhvort lætur þú ljós þitt skína eða setur dimmerinn á, þú ræður! Mottó: Ef ekki væru ljón þá væri ekki líf. Knús og kossar, Sigga KlingFræg Ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, Ana Mafalda, besta húshjálp í heimi, Sema Erla Serdar, baráttukona, Rósa Ingólfsdóttir, sjónvarpskona, Anton Máni Svansson, kvikmyndaframleiðandi. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Bíó og sjónvarp Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Elsku Ljónið mitt, nú er loksins þinn tími svo sannarlega kominn til að skína! Ég er búin að vera að senda þér hin ýmsu erfiðu skilaboð í gegnum síðustu spár, það má segja að ég hafi lamið í þig til að reyna að vekja þig. Þú ert hin stórkostlega orka sem getur látið okkur hin alveg frjósa ef þú lyftir hramminum, og hin tilfinningasama orka sem getur verið í öllum tóntegundum á sama tíma. Þú hefur svo magnaða hæfileika en þarft að velja hvað þú vilt í raun gera og þú getur bjargað öllu sem þú vilt með því bara að spyrja sjálft þig, hvað gerir mig hamingjusamt? Um leið og þú sérð hvað þú vilt ekki mun opnast fyrir þér ótrúlega litríkur alheimur. Það verður eins og þú hafir skipt úr svarthvítu sjónvarpi yfir í háskerpu! Að taka einn dag í einu er það sem mun sannarlega virka best fyrir þig, að hafa hamingjuna í núinu því það er aldrei hægt að segja að það sé einhver framtíð til í rauninni, hefur þú lifað í framtíðinni? Það lítur út fyrir að orkan sem þú ert að fara inn í sé eins og endurgreiðsla frá skattinum, fjármálin koma þér á óvart og þú getur leyft þér meira og verið jávæðari gagnvart peningum en þú hefur áður getað. Þú átt eftir að nýta þér þessa orku og kannski eyða of miklu, en þar sem það veitir þér gleði skaltu bara leyfa þér að njóta án nokkurrar eftirsjár! Þú átt til að lama þig og lemja niður fyrir einhverjar smávægilegar vitleysur, en þegar upp er staðið eru það vitleysurnar sem þú gerðir sem verða að bestu sögunum. Svo njóttu og þótt þér finnist eitthvað vera mistök, það eru nákvæmlega mistökin sem gera þig að þeirri manneskju sem þú ert. Til dæmis gerði Thomas Edison 4.900 mistök (tilraunir) til að gera ljósaperuna áður en honum tókst ætlunarverkið, hver man ekki eftir honum? Og ef þú gerir engin mistök í lífinu, þá hefur þú aldrei reynt neitt! Þú verður líka að muna að þú ert langmest sexí merkið og annaðhvort lætur þú ljós þitt skína eða setur dimmerinn á, þú ræður! Mottó: Ef ekki væru ljón þá væri ekki líf. Knús og kossar, Sigga KlingFræg Ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, Ana Mafalda, besta húshjálp í heimi, Sema Erla Serdar, baráttukona, Rósa Ingólfsdóttir, sjónvarpskona, Anton Máni Svansson, kvikmyndaframleiðandi.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Bíó og sjónvarp Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira