Mótmælendur grýttu eggjum í Marine Le Pen Stefán Ó. Jónsson skrifar 4. maí 2017 15:15 Lífvörður grípur um höfuð Marine Le Pen til að verja hana frá frekara eggjakasti. skjáskot Forsetaframbjóðandinn Marine Le Pen var grýtt með eggjum þegar hún ræddi við kjósendur á ferð sinni um Brittany í norðvesturhluta Frakklands í morgun. Le Pen var nýstigin út úr bíl sínum í Dol-de-Bretagne þegar mótmælendur, sem héldu á skiltum með áletruninni „Burt með fasistana“ tóku að grýta eggjum í átt að frambjóðandanum og fylgdarliði hennar. Hún virtist þó ekki láta þetta mikið á sig fá og gekk brosandi í burtu í fylgd lífvarða sinna. Gengið verður til kosninga í Frakklandi á sunnudag þar sem Le Pen tekst á við miðjumanninnn Emmanuel Macron, sem hefur sjálfur fengið að kenna á eggjum mótmælenda. Macron fékk eitt slíkt í hausinn þegar hann heimsótti landbúnaðarsýningu í París þann 1. mars síðastliðinn.Sjá einnig: Lokakappræður Macron og Le Pen: Hnattvæðing og hryðjuverk í brennidepliÞað virðist ekki hafa slegið hann út af laginu því nýjustu kannanir benda til að Macron muni bera sigur úr býtum með 60% atkvæða gegna 40% Le Pen. Myndband Independent af grýtingunni í Brittany í dag má sjá í spilaranum hér að neðan. Tengdar fréttir Lokakappræður Macron og Le Pen: Hnattvæðing og hryðjuverk í brennidepli Kappræður á milli Marine Le Pen, frambjóðanda Þjóðfylkingarinnar og miðjumannsins Emmanuel Macron, fyrir frönsku forsetakosningarnar, fóru fram í kvöld. 3. maí 2017 23:30 Ólga í Frakklandi: Forsetaframbjóðendurnir harðorðir á verkalýðsdaginn Emmanuel Macron og Marine Le Pen skutu föstum skotum í ræðum sínum á degi verkalýðsins. Þá brutust út átök á milli mótmælenda og lögreglu í París, höfuðborg Frakklands, samhliða verkalýðsgöngum í borginni. 1. maí 2017 23:20 Le Pen sökuð um að stela bútum úr gamalli ræðu Fillon Talsmaður Marine Le Pen þvertekur fyrir að um ritstuld hafi verið að ræða og segir að hún hafi aðeins verið að vísa í orð Repúblikanans Francois Fillon. 2. maí 2017 08:38 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Val Kilmer er látinn Lífið Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Forsetaframbjóðandinn Marine Le Pen var grýtt með eggjum þegar hún ræddi við kjósendur á ferð sinni um Brittany í norðvesturhluta Frakklands í morgun. Le Pen var nýstigin út úr bíl sínum í Dol-de-Bretagne þegar mótmælendur, sem héldu á skiltum með áletruninni „Burt með fasistana“ tóku að grýta eggjum í átt að frambjóðandanum og fylgdarliði hennar. Hún virtist þó ekki láta þetta mikið á sig fá og gekk brosandi í burtu í fylgd lífvarða sinna. Gengið verður til kosninga í Frakklandi á sunnudag þar sem Le Pen tekst á við miðjumanninnn Emmanuel Macron, sem hefur sjálfur fengið að kenna á eggjum mótmælenda. Macron fékk eitt slíkt í hausinn þegar hann heimsótti landbúnaðarsýningu í París þann 1. mars síðastliðinn.Sjá einnig: Lokakappræður Macron og Le Pen: Hnattvæðing og hryðjuverk í brennidepliÞað virðist ekki hafa slegið hann út af laginu því nýjustu kannanir benda til að Macron muni bera sigur úr býtum með 60% atkvæða gegna 40% Le Pen. Myndband Independent af grýtingunni í Brittany í dag má sjá í spilaranum hér að neðan.
Tengdar fréttir Lokakappræður Macron og Le Pen: Hnattvæðing og hryðjuverk í brennidepli Kappræður á milli Marine Le Pen, frambjóðanda Þjóðfylkingarinnar og miðjumannsins Emmanuel Macron, fyrir frönsku forsetakosningarnar, fóru fram í kvöld. 3. maí 2017 23:30 Ólga í Frakklandi: Forsetaframbjóðendurnir harðorðir á verkalýðsdaginn Emmanuel Macron og Marine Le Pen skutu föstum skotum í ræðum sínum á degi verkalýðsins. Þá brutust út átök á milli mótmælenda og lögreglu í París, höfuðborg Frakklands, samhliða verkalýðsgöngum í borginni. 1. maí 2017 23:20 Le Pen sökuð um að stela bútum úr gamalli ræðu Fillon Talsmaður Marine Le Pen þvertekur fyrir að um ritstuld hafi verið að ræða og segir að hún hafi aðeins verið að vísa í orð Repúblikanans Francois Fillon. 2. maí 2017 08:38 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Val Kilmer er látinn Lífið Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Lokakappræður Macron og Le Pen: Hnattvæðing og hryðjuverk í brennidepli Kappræður á milli Marine Le Pen, frambjóðanda Þjóðfylkingarinnar og miðjumannsins Emmanuel Macron, fyrir frönsku forsetakosningarnar, fóru fram í kvöld. 3. maí 2017 23:30
Ólga í Frakklandi: Forsetaframbjóðendurnir harðorðir á verkalýðsdaginn Emmanuel Macron og Marine Le Pen skutu föstum skotum í ræðum sínum á degi verkalýðsins. Þá brutust út átök á milli mótmælenda og lögreglu í París, höfuðborg Frakklands, samhliða verkalýðsgöngum í borginni. 1. maí 2017 23:20
Le Pen sökuð um að stela bútum úr gamalli ræðu Fillon Talsmaður Marine Le Pen þvertekur fyrir að um ritstuld hafi verið að ræða og segir að hún hafi aðeins verið að vísa í orð Repúblikanans Francois Fillon. 2. maí 2017 08:38