KR og FH mæta bæði liðum frá Austurlandi | Dregið í 32 liða úrslit Borgunarbikarsins Óskar Ófeigur Jónsson og Tómas Þór Þórðarson skrifa 3. maí 2017 12:00 Taflan með leikjunum. Vísir/TomTh Liðin úr Pepsi-deildinni eiga flest góða möguleika á að komast á sextán liða úrslit Borgunarbikarsins en dregið var í 32 liða úrslitum Borgunarbikars karla í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardalnum. Aðeins í einni af sextán viðureignum 32 liða úrslitanna í ár mætast lið úr Pepsi-deildinni en Pepsi-deildarliðin komu öll inn í keppnina á þessu stigi. Bikarmeistarar tveggja síðustu ára í Val hefja titilvörn sína í Ólafsvík en Hlíðarendapiltar drógust á móti Víkingi Ólafsvík eða liðinu sem Valur vann í 1. umferð Pepsi-deildar karla á dögunum. Þetta er líka eina viðureignin milli liða úr Pepsi-deildinni. Íslandsmeistarar FH mæta 2. deildarliði Sindra frá Höfn í Hornafirði. FH er í hópi með fjórum öðrum Pepsi-deildarliðum sem mæta liðum neðar en Inkasso-deildin. Stjarnan mætir 3. deildarliði Þróttar úr Bogum, Fjölnir heimsækir 2. deildarliði Magna, ÍBV fær 4. deildarlið KH í heimsókn og Grindavík mætir 2. deildarliði Völsungs frá Húsavík. Tvö af sigursælustu félögum bikarkeppninnar, ÍA (9 bikartitlar) og Fram (8 bikartitlar), mætast upp á Skaga en Framarar eru í 1. deildinni í sumar.Leikirnir í 32 liða úrslitum Borgunarbikars karla 2017: Magni (C-deild) - Fjölnir (A)FH (A) - Sindri (C)KA (A) - ÍR (B) Selfoss (B) - Kári (D) Leiknir R. (B) - Þróttur R. (B)ÍBV (A) - KH (E) Fylkir (B) - Breiðablik (A) Haukar (B) - Víkingur R. (A)Víkingur Ó. (A) - Valur (A)Grindavík (A) - Völsungur (C)ÍA (A) - Fram (B) Leiknir F. (B) - KR (A) Berserkir (D) - Grótta (B) Þróttur V. (D) - Stjarnan (A) Árborg (E) - Víðir (C) Þór Ak. (B) - Ægir (D)Tweets by VisirSport Íslenski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Tímabært að breyta til Handbolti Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Sjá meira
Liðin úr Pepsi-deildinni eiga flest góða möguleika á að komast á sextán liða úrslit Borgunarbikarsins en dregið var í 32 liða úrslitum Borgunarbikars karla í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardalnum. Aðeins í einni af sextán viðureignum 32 liða úrslitanna í ár mætast lið úr Pepsi-deildinni en Pepsi-deildarliðin komu öll inn í keppnina á þessu stigi. Bikarmeistarar tveggja síðustu ára í Val hefja titilvörn sína í Ólafsvík en Hlíðarendapiltar drógust á móti Víkingi Ólafsvík eða liðinu sem Valur vann í 1. umferð Pepsi-deildar karla á dögunum. Þetta er líka eina viðureignin milli liða úr Pepsi-deildinni. Íslandsmeistarar FH mæta 2. deildarliði Sindra frá Höfn í Hornafirði. FH er í hópi með fjórum öðrum Pepsi-deildarliðum sem mæta liðum neðar en Inkasso-deildin. Stjarnan mætir 3. deildarliði Þróttar úr Bogum, Fjölnir heimsækir 2. deildarliði Magna, ÍBV fær 4. deildarlið KH í heimsókn og Grindavík mætir 2. deildarliði Völsungs frá Húsavík. Tvö af sigursælustu félögum bikarkeppninnar, ÍA (9 bikartitlar) og Fram (8 bikartitlar), mætast upp á Skaga en Framarar eru í 1. deildinni í sumar.Leikirnir í 32 liða úrslitum Borgunarbikars karla 2017: Magni (C-deild) - Fjölnir (A)FH (A) - Sindri (C)KA (A) - ÍR (B) Selfoss (B) - Kári (D) Leiknir R. (B) - Þróttur R. (B)ÍBV (A) - KH (E) Fylkir (B) - Breiðablik (A) Haukar (B) - Víkingur R. (A)Víkingur Ó. (A) - Valur (A)Grindavík (A) - Völsungur (C)ÍA (A) - Fram (B) Leiknir F. (B) - KR (A) Berserkir (D) - Grótta (B) Þróttur V. (D) - Stjarnan (A) Árborg (E) - Víðir (C) Þór Ak. (B) - Ægir (D)Tweets by VisirSport
Íslenski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Tímabært að breyta til Handbolti Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Sjá meira