Theresa May: „Juncker mun komast að því að ég get verið fjári erfið“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. maí 2017 21:06 Theresa May. vísir/epa Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, heitir því að hún muni verða hörð í horn að taka, í komandi Brexit samningaviðræðum. Hún segir að Jean Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar sambandsins muni komast að því að hún geti verið „fjári erfið kona.“ Guardian greinir frá. Ummælin koma í kjölfar þess þýska dagblaðið Frankfurter Allgemeine Zeitung birti samræður úr kvöldverðarboði May, með Juncker, þar sem kemur fram að þeim hafi lent saman í boðinu. May hafi lýst yfir vilja til að klára samninga um stöðu breskra og evrópskra ríkisborgara í júní. Juncker hafi hins vegar brugðist ókvæða við og sagt að hann „væri tíu sinnum meira efins,“ um að hægt væri að klára samninga um ríkisborgara í næsta mánuði. Samkvæmt heimildarmönnum innan Evrópusambandsins, eru áhyggjur uppi um það innan sambandsins að engir samningar muni nást, þar sem Bretar misskilji komandi útgönguviðræður. Breskir ráðamenn virðist ekki hafa grunnvitneskju um það hvernig málum sé háttað í Brussel. Áhyggjur hafa því að sama skapi kviknað í Bretlandi, um getu og hæfni May til þess að leiða samningaviðræðurnar við sambandið og hefur Nick Clegg, fyrrverandi aðstoðarforsætisráðherra og leiðtogi frjálslyndra demókrata, sagt að May líti út fyrir að halda að hún geti skipað evrópskum ráðamönnum fyrir, „líkt og þeir væru starfsmenn breskra ráðuneyta.“ May hefur sjálf sagt að hún geri fastlega ráð fyrir því, að spennan á milli Bretlands og Evrópusambandsins, muni aukast á næstu mánuðum, á meðan viðræðum stendur. Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Sjá meira
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, heitir því að hún muni verða hörð í horn að taka, í komandi Brexit samningaviðræðum. Hún segir að Jean Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar sambandsins muni komast að því að hún geti verið „fjári erfið kona.“ Guardian greinir frá. Ummælin koma í kjölfar þess þýska dagblaðið Frankfurter Allgemeine Zeitung birti samræður úr kvöldverðarboði May, með Juncker, þar sem kemur fram að þeim hafi lent saman í boðinu. May hafi lýst yfir vilja til að klára samninga um stöðu breskra og evrópskra ríkisborgara í júní. Juncker hafi hins vegar brugðist ókvæða við og sagt að hann „væri tíu sinnum meira efins,“ um að hægt væri að klára samninga um ríkisborgara í næsta mánuði. Samkvæmt heimildarmönnum innan Evrópusambandsins, eru áhyggjur uppi um það innan sambandsins að engir samningar muni nást, þar sem Bretar misskilji komandi útgönguviðræður. Breskir ráðamenn virðist ekki hafa grunnvitneskju um það hvernig málum sé háttað í Brussel. Áhyggjur hafa því að sama skapi kviknað í Bretlandi, um getu og hæfni May til þess að leiða samningaviðræðurnar við sambandið og hefur Nick Clegg, fyrrverandi aðstoðarforsætisráðherra og leiðtogi frjálslyndra demókrata, sagt að May líti út fyrir að halda að hún geti skipað evrópskum ráðamönnum fyrir, „líkt og þeir væru starfsmenn breskra ráðuneyta.“ May hefur sjálf sagt að hún geri fastlega ráð fyrir því, að spennan á milli Bretlands og Evrópusambandsins, muni aukast á næstu mánuðum, á meðan viðræðum stendur.
Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Sjá meira