Met Gala 2017: Verst klæddu stjörnurnar Ritstjórn skrifar 2. maí 2017 08:15 Það eru ekki allir sem hitta í mark á rauða dreglinum. Mynd/Getty Rétt eins og það er nauðsynlegt að vekja athygli best klæddu stjörnum gærkvöldsins þá er alveg jafn mikilvægt að fjalla um verst klæddu stjörnurnar. Þema Met Gala í ár var ansi krefjandi og því miður voru alltof margar stjörnur skutu langt framhjá markinu þegar það kom að fatavali. Við höfum tekið saman nokkur dress sem við vorum ekki alveg að fýla. Við spyrjum bara: Í hverju er Chrissy Teigen?Mynd/GettyVið vitum ekki alveg hvað er í gangi með þennan kjól hjá Madonnu.Mynd/GettyAmy Schumer skaut langt framhjá markinu með þessum kjól.Mynd/GettyElizabeth Banks hefði getað valdið flogakasti með þessum kjól sínum.Mynd/GettySean Combs í furðulegri múnderingu.Mynd/GettyLena Dunham hefði alveg eins geta mætt með sængina sína utan um sig.Mynd/GettyNicki Minaj í H&M. Við vildum óska þess að hún hefði valið annan kjól og aðra skó.Mynd/GettySofia Richie í illa sniðnum kjól, því miður.Mynd/Getty Mest lesið Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour
Rétt eins og það er nauðsynlegt að vekja athygli best klæddu stjörnum gærkvöldsins þá er alveg jafn mikilvægt að fjalla um verst klæddu stjörnurnar. Þema Met Gala í ár var ansi krefjandi og því miður voru alltof margar stjörnur skutu langt framhjá markinu þegar það kom að fatavali. Við höfum tekið saman nokkur dress sem við vorum ekki alveg að fýla. Við spyrjum bara: Í hverju er Chrissy Teigen?Mynd/GettyVið vitum ekki alveg hvað er í gangi með þennan kjól hjá Madonnu.Mynd/GettyAmy Schumer skaut langt framhjá markinu með þessum kjól.Mynd/GettyElizabeth Banks hefði getað valdið flogakasti með þessum kjól sínum.Mynd/GettySean Combs í furðulegri múnderingu.Mynd/GettyLena Dunham hefði alveg eins geta mætt með sængina sína utan um sig.Mynd/GettyNicki Minaj í H&M. Við vildum óska þess að hún hefði valið annan kjól og aðra skó.Mynd/GettySofia Richie í illa sniðnum kjól, því miður.Mynd/Getty
Mest lesið Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour