Justin Timberlake og Jessica Biel snæddu í Bakarameistaranum Anton Egilsson skrifar 1. maí 2017 14:24 Hjónin Justin Timberlake og Jessica Biel eru stödd á Íslandi. Vísir/AFP Stjörnuparið Justin Timberlake og Jessica Biel er statt á Íslandi um þessar mundir en í gær komu þau við í Bakarameistaranum í Suðurveri og fengu sér að borða. Nútíminn greindi fyrst frá. Að sögn Magnúsar Inga Kjartanssonar sem afgreiddi parið voru þau afskaplega ánægð með matinn og þökkuðu vel og mikið fyrir sig. Magnús segir að honum hafi verið gert viðvart um komu stjörnuparsins um þrem mínútum áður en þau mættu. Þau hafi síðan komið inn ásamt fylgdarliði sínu. „Þau komu þarna snemma morguns þegar eiginlega enginn var á staðnum. Þau fengu sér beikonbræðing og aspasstykki og drukku kaffi og Trópí með.“ Hann segir þau hafa setið ásamt fylgdarliði sínu um stund og sötrað kaffi og þar sem það hafi verið rólegt að gera og lítið af fólki hafi þau fengið að vera alveg í friði. Aðspurður segist Magnús ekki hafa afgreitt heimsfrægt fólk áður en það hafi þó ekki verið neitt mál. „Það var ekkert til að stressa sig yfir. Þetta er bara afskaplega kurteist fólk og mjög næs að afgreiða þau.“ Greint var frá því á Vísi í gær að stjörnuparið hafi komið hingað til lands á föstudag og muni dvelja hér í sex daga. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru þau hér í fríi og ætla að nýta tímann í að skoða landið Tengdar fréttir Justin Timberlake staddur á Íslandi Dvelur á Suðurlandi. 30. apríl 2017 20:45 Mest lesið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Gervigreindin stýrði ferðinni Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira
Stjörnuparið Justin Timberlake og Jessica Biel er statt á Íslandi um þessar mundir en í gær komu þau við í Bakarameistaranum í Suðurveri og fengu sér að borða. Nútíminn greindi fyrst frá. Að sögn Magnúsar Inga Kjartanssonar sem afgreiddi parið voru þau afskaplega ánægð með matinn og þökkuðu vel og mikið fyrir sig. Magnús segir að honum hafi verið gert viðvart um komu stjörnuparsins um þrem mínútum áður en þau mættu. Þau hafi síðan komið inn ásamt fylgdarliði sínu. „Þau komu þarna snemma morguns þegar eiginlega enginn var á staðnum. Þau fengu sér beikonbræðing og aspasstykki og drukku kaffi og Trópí með.“ Hann segir þau hafa setið ásamt fylgdarliði sínu um stund og sötrað kaffi og þar sem það hafi verið rólegt að gera og lítið af fólki hafi þau fengið að vera alveg í friði. Aðspurður segist Magnús ekki hafa afgreitt heimsfrægt fólk áður en það hafi þó ekki verið neitt mál. „Það var ekkert til að stressa sig yfir. Þetta er bara afskaplega kurteist fólk og mjög næs að afgreiða þau.“ Greint var frá því á Vísi í gær að stjörnuparið hafi komið hingað til lands á föstudag og muni dvelja hér í sex daga. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru þau hér í fríi og ætla að nýta tímann í að skoða landið
Tengdar fréttir Justin Timberlake staddur á Íslandi Dvelur á Suðurlandi. 30. apríl 2017 20:45 Mest lesið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Gervigreindin stýrði ferðinni Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira