Eminem í mál við nýsjálenskan stjórnmálaflokk Anton Egilsson skrifar 1. maí 2017 11:13 Rapparinn Eminem. Vísir/getty Bandaríski rapparinn Eminem hefur höfðað mál á hendur nýsjálenska Þjóðarflokksins fyrir að hafa í leyfisleysi notað stef úr lagi hans Lose Yourself í kosningaauglýsingu árið 2014.. The Guardian greinir frá þessu. Um er að ræða eitt vinsælasta lag kappans en það kom út árið árið 2002 og birtist í mynd hans 8 Mile sem naut gífurlegra vinsælda. Lagið sat á sínum tíma í efsta sæti vinsældarlista 24 landa. Krefst Eminem skaðabóta frá Þjóðarflokknum vegna notkun lagsins en dómsmálið var tekið fyrir í Wellington í dag. Aðalmeðferð málsins er sögð taka sex daga en Eminem sjálfur mun ekki koma til með að vera viðstaddur réttarhöldin. Garry Willams, lögmaður Eminem, segir Þjóðarflokkinn hafa brotið höfundarréttarlög með notkun sinni á laginu. Hann segir fáa aðila hafa fengið að nota lagið og að það væri gríðarlega verðmætt. Þjóðarflokkurinn hefur borið fyrir sig að stefið sem það notaði í auglýsingunni væri í raun ekki lag Eminem heldur önnur útgáfa af því sem það keypti af vefsíðunni Beatbox. Joel Martin, talsmaður útgáfufyrirtækis Eminem, segir það koma sér á óvart að ekki hafi verið samið um sáttagreiðslur í stað þess að fara með málið alla leið í dómssal. „Aðalatriðið er það að við hefðum aldrei leyft notkun á laginu í pólitískri auglýsingaherferð,” segir Martin. Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira
Bandaríski rapparinn Eminem hefur höfðað mál á hendur nýsjálenska Þjóðarflokksins fyrir að hafa í leyfisleysi notað stef úr lagi hans Lose Yourself í kosningaauglýsingu árið 2014.. The Guardian greinir frá þessu. Um er að ræða eitt vinsælasta lag kappans en það kom út árið árið 2002 og birtist í mynd hans 8 Mile sem naut gífurlegra vinsælda. Lagið sat á sínum tíma í efsta sæti vinsældarlista 24 landa. Krefst Eminem skaðabóta frá Þjóðarflokknum vegna notkun lagsins en dómsmálið var tekið fyrir í Wellington í dag. Aðalmeðferð málsins er sögð taka sex daga en Eminem sjálfur mun ekki koma til með að vera viðstaddur réttarhöldin. Garry Willams, lögmaður Eminem, segir Þjóðarflokkinn hafa brotið höfundarréttarlög með notkun sinni á laginu. Hann segir fáa aðila hafa fengið að nota lagið og að það væri gríðarlega verðmætt. Þjóðarflokkurinn hefur borið fyrir sig að stefið sem það notaði í auglýsingunni væri í raun ekki lag Eminem heldur önnur útgáfa af því sem það keypti af vefsíðunni Beatbox. Joel Martin, talsmaður útgáfufyrirtækis Eminem, segir það koma sér á óvart að ekki hafi verið samið um sáttagreiðslur í stað þess að fara með málið alla leið í dómssal. „Aðalatriðið er það að við hefðum aldrei leyft notkun á laginu í pólitískri auglýsingaherferð,” segir Martin.
Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira