Ágústa Eva og Gunni Hilmars með glænýtt lag Stefán Árni Pálsson skrifar 19. maí 2017 13:30 Fallegt lag hér á ferð. Home er þriðja lagið sem Sycamore Tree gefur út en þau Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gunnar Hilmarsson mynda dúóið. „Við erum afar þakklát fyrir hvers frábærar viðtökur fyrstu lögin okkar hafa fengið. Home fjallar um ást og hvernig ást breytir kaldasta fólki til hins betra og lífi þeirra sem hana finna. Lagið hefur þennan rómantíska, draumkennda og fallega hljóm sem hefur einkennt fyrri verk Sycamore Tree,“ segir Gunnar í samtali við Vísi. Fyrsta plata Sycamore Tree mun koma úr síðar á árinu og mun því fylgja tónleikahald. „Myndirnar sem voru teknar fyrir útgáfu lagsins voru teknar heima hjá Ágústu Evu einmitt þar sem við oftast sitjum og æfum. Okkur fannst það tilvalið þar sem það heitir Home. Lagið er eins og önnur lög Sycamore Tree unnið með Ómari Guðjónssyni sem er okkar pródusent ásamt strengjameistaranum Bjarna Frímanni Bjarnasyni og Magnúsi Öder sem sér um hljóðblöndun.“ Hér að neðan má hlusta á lagið. Tónlist Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Home er þriðja lagið sem Sycamore Tree gefur út en þau Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gunnar Hilmarsson mynda dúóið. „Við erum afar þakklát fyrir hvers frábærar viðtökur fyrstu lögin okkar hafa fengið. Home fjallar um ást og hvernig ást breytir kaldasta fólki til hins betra og lífi þeirra sem hana finna. Lagið hefur þennan rómantíska, draumkennda og fallega hljóm sem hefur einkennt fyrri verk Sycamore Tree,“ segir Gunnar í samtali við Vísi. Fyrsta plata Sycamore Tree mun koma úr síðar á árinu og mun því fylgja tónleikahald. „Myndirnar sem voru teknar fyrir útgáfu lagsins voru teknar heima hjá Ágústu Evu einmitt þar sem við oftast sitjum og æfum. Okkur fannst það tilvalið þar sem það heitir Home. Lagið er eins og önnur lög Sycamore Tree unnið með Ómari Guðjónssyni sem er okkar pródusent ásamt strengjameistaranum Bjarna Frímanni Bjarnasyni og Magnúsi Öder sem sér um hljóðblöndun.“ Hér að neðan má hlusta á lagið.
Tónlist Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira