Falleg íslensk heimili: Glæsilegt einbýlishús á Akureyri með útsýni út Eyjafjörðinn Stefán Árni Pálsson skrifar 19. maí 2017 12:30 Einstaklega falleg eign. Í glæsilegu húsi við Krókeyranöf á Akureyri býr María Bergþórsdóttir og fjölskylda. Hjónin byrjuðu að byggja húsið árið 2009 og fluttu síðan inn tveimur árum síðar. Arkitektinn Fanney Hauksdóttir teiknaði húsið. Húsið er tæplega þrjú hundruð fermetrar. Naustahverfið er nýjasta íbúðarhverfið á Akureyri. Það er kennt við jörðina Naust og liggur sunnan við meginbyggðina á Brekkunni og útundir Kjarnaskó. Flöt þök og hrein form einkenna mörg hús í hverfinu og minna þau sumpart fúnkíshúsin sem algeng voru á Akureyri á fjórða áratugnum. Í síðasta þætti af Fallegum íslenskum heimilum var farið til Akureyrar. Þar fá sérfræðingarnir Gulla Jónsdóttir, arkitekt og hönnuður, Helgi Ómarsson, ljósmyndari og stílisti og Þóra Margrét Baldvinsdóttir hönnunarráðgjafi það skemmtilega verkefni að skoða falleg íslensk heimili. Markmiðið er að ná fram því sem fallegt er og gleður augað. Sitt sýnist hverjum en svo mikið er víst að það er alltaf fróðlegt að fá umfjöllun um mismunandi arkitektúr, hverfi og hugmyndir manna um híbýli. Síðast en ekki síst er einfaldlega gaman að sjá hvernig aðrir hafa hreiðrað um sig. Þrjú heimili eru heimsótt í hverjum þætti og fá sérfræðingarnir aldrei að hitta þá sem búa í eigninni. Falleg íslensk heimili Tengdar fréttir Falleg íslensk heimili: Draumaraðhús við sjávarloftið úti á Nesi Við Nesbala yst á Seltjarnarnesi býr arkitektinn Berglind Berndsen ásamt eiginmanni og börnum. 18. maí 2017 15:30 Falleg íslensk heimili: Mæðgurnar í Grafarvoginum sem tóku íbúðina í nefið Í Berjarimanum í Grafarvoginum búa mæðgurnar Aðalsteina Gísladóttir og Díana Sif Ingadóttir en þær tóku smekklega íbúð algjörlega í nefið á sínum tíma. 18. maí 2017 10:30 Strákarnir áttu keppnina Helgi Ómarsson, fyrirsæta og ljósmyndari, er Eurovision-nörd og fylgdist að sjálfsögðu með keppninni í fyrrakvöld. Hann er tapsár og finnst súrt að Svala hafi dottið úr keppni. 11. maí 2017 10:00 Falleg íslensk heimili: Ekta íslensk og rómantísk íbúð í hjarta borgarinnar Matreiðslumennirnir Ylfa Helgadóttir og Alfreð Pétur Sigurðsson búa í fallegu húsi við Bergstaðarstræti í miðborg Reykjavíkur. 17. maí 2017 12:30 Falleg íslensk heimili: Einstaklega fallegt einbýlishús við Mývatn Við Mývatn búa Björg Jónasdóttir og eiginmaður í gullfallegu húsið við vatnið. Bærinn við Kálfaströnd liggur á ægifögru nesi sem skagar út á sunnanvert Mývatn. 17. maí 2017 10:30 Mest lesið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Sjá meira
Í glæsilegu húsi við Krókeyranöf á Akureyri býr María Bergþórsdóttir og fjölskylda. Hjónin byrjuðu að byggja húsið árið 2009 og fluttu síðan inn tveimur árum síðar. Arkitektinn Fanney Hauksdóttir teiknaði húsið. Húsið er tæplega þrjú hundruð fermetrar. Naustahverfið er nýjasta íbúðarhverfið á Akureyri. Það er kennt við jörðina Naust og liggur sunnan við meginbyggðina á Brekkunni og útundir Kjarnaskó. Flöt þök og hrein form einkenna mörg hús í hverfinu og minna þau sumpart fúnkíshúsin sem algeng voru á Akureyri á fjórða áratugnum. Í síðasta þætti af Fallegum íslenskum heimilum var farið til Akureyrar. Þar fá sérfræðingarnir Gulla Jónsdóttir, arkitekt og hönnuður, Helgi Ómarsson, ljósmyndari og stílisti og Þóra Margrét Baldvinsdóttir hönnunarráðgjafi það skemmtilega verkefni að skoða falleg íslensk heimili. Markmiðið er að ná fram því sem fallegt er og gleður augað. Sitt sýnist hverjum en svo mikið er víst að það er alltaf fróðlegt að fá umfjöllun um mismunandi arkitektúr, hverfi og hugmyndir manna um híbýli. Síðast en ekki síst er einfaldlega gaman að sjá hvernig aðrir hafa hreiðrað um sig. Þrjú heimili eru heimsótt í hverjum þætti og fá sérfræðingarnir aldrei að hitta þá sem búa í eigninni.
Falleg íslensk heimili Tengdar fréttir Falleg íslensk heimili: Draumaraðhús við sjávarloftið úti á Nesi Við Nesbala yst á Seltjarnarnesi býr arkitektinn Berglind Berndsen ásamt eiginmanni og börnum. 18. maí 2017 15:30 Falleg íslensk heimili: Mæðgurnar í Grafarvoginum sem tóku íbúðina í nefið Í Berjarimanum í Grafarvoginum búa mæðgurnar Aðalsteina Gísladóttir og Díana Sif Ingadóttir en þær tóku smekklega íbúð algjörlega í nefið á sínum tíma. 18. maí 2017 10:30 Strákarnir áttu keppnina Helgi Ómarsson, fyrirsæta og ljósmyndari, er Eurovision-nörd og fylgdist að sjálfsögðu með keppninni í fyrrakvöld. Hann er tapsár og finnst súrt að Svala hafi dottið úr keppni. 11. maí 2017 10:00 Falleg íslensk heimili: Ekta íslensk og rómantísk íbúð í hjarta borgarinnar Matreiðslumennirnir Ylfa Helgadóttir og Alfreð Pétur Sigurðsson búa í fallegu húsi við Bergstaðarstræti í miðborg Reykjavíkur. 17. maí 2017 12:30 Falleg íslensk heimili: Einstaklega fallegt einbýlishús við Mývatn Við Mývatn búa Björg Jónasdóttir og eiginmaður í gullfallegu húsið við vatnið. Bærinn við Kálfaströnd liggur á ægifögru nesi sem skagar út á sunnanvert Mývatn. 17. maí 2017 10:30 Mest lesið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Sjá meira
Falleg íslensk heimili: Draumaraðhús við sjávarloftið úti á Nesi Við Nesbala yst á Seltjarnarnesi býr arkitektinn Berglind Berndsen ásamt eiginmanni og börnum. 18. maí 2017 15:30
Falleg íslensk heimili: Mæðgurnar í Grafarvoginum sem tóku íbúðina í nefið Í Berjarimanum í Grafarvoginum búa mæðgurnar Aðalsteina Gísladóttir og Díana Sif Ingadóttir en þær tóku smekklega íbúð algjörlega í nefið á sínum tíma. 18. maí 2017 10:30
Strákarnir áttu keppnina Helgi Ómarsson, fyrirsæta og ljósmyndari, er Eurovision-nörd og fylgdist að sjálfsögðu með keppninni í fyrrakvöld. Hann er tapsár og finnst súrt að Svala hafi dottið úr keppni. 11. maí 2017 10:00
Falleg íslensk heimili: Ekta íslensk og rómantísk íbúð í hjarta borgarinnar Matreiðslumennirnir Ylfa Helgadóttir og Alfreð Pétur Sigurðsson búa í fallegu húsi við Bergstaðarstræti í miðborg Reykjavíkur. 17. maí 2017 12:30
Falleg íslensk heimili: Einstaklega fallegt einbýlishús við Mývatn Við Mývatn búa Björg Jónasdóttir og eiginmaður í gullfallegu húsið við vatnið. Bærinn við Kálfaströnd liggur á ægifögru nesi sem skagar út á sunnanvert Mývatn. 17. maí 2017 10:30