Verzló afbókaði Ingó vegna skoðana hans á Free the Nipple Birgir Olgeirsson skrifar 18. maí 2017 14:08 Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, var afbókaður af tónleikum í Verzlunarskóla Íslands eftir að nemendur skólans lögðust gegn því að hann spilaði þar.Ingó sagði frá þessu í útvarpsþættinum Harmageddon á X-inu í morgun þar sem hann ræddi um þetta mál í tengslum við það að Egill Einarsson var nýverið afbókaður sem plötusnúður á lokaballi Verzlunarskólans eftir að nemendur lögðust gegn því að hann myndi spila þar.Ingó segist hafa blandað sér í umræðuna um Free The Nipple-byltinguna í janúar síðastliðnum þar sem hann sagðist ekki sammála baráttufólki um mikilvægi þess átaks. Í kjölfar þeirrar umræðu var haft samband við hann frá Verzlunarskólanum þar sem honum var tjáð að femínistafélag skólans hefði lagst gegn því að hann myndi spila á sal skólans í einu hádeginu og var hann því afbókaður. Í Harmageddon sagði Ingó tilgang femínismans vera góðan og að nánast allir væru þeirrar skoðunar að jafnrétti eigi að ríkja milli kynjanna. Hann sé hins vegar ekki endilega sammála hvaða aðferðum sé beitt til að ná því markmiði.Í fyrra blandaði Ingó sér einnig í umræðuna um kynjakvóta þegar kemur að tónlistarmönnum sem troða upp á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Var það skoðun Ingó að kynjakvóti á listamenn sem koma fram á Þjóðhátíð geri lítið úr konum sem listamönnum.Ingó sagði í Harmageddon í morgun að þó honum finnist kynjakvótar vitlausir, þá sé hann tilbúinn að koma með aðrar hugmyndir til að reyna að rétta hlut kvenna. „En ef ég áskil mér þann rétt til að hafna kynjakvóta sem hugmynd, þá er það túlkað af femínistafélagi Verzló að ég hati konur,“ sagði Ingó. Hann velti fyrir sér hvort að femínismi hafi farið út af brautinni og gert marga fráhverfa honum í leiðinni. „Ég var aldrei að setja neitt út á baráttu kvenna, samt er mér bannað að koma og syngja í stærsta framhaldsskóla landsins,“ sagði Ingó. Tengdar fréttir Ingó gagnrýnir listamannalaunin: „Mætti ekki sleppa ríkinu sem millilið í þessu öllu?“ Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, gagnrýnir úthlutun listamannalauna harðlega. 6. janúar 2017 20:34 Ingó um uppákomuna á Akranesi: Brjóst verða alltaf kynferðislega örvandi Ingólfur Þórarinsson segir sjálfsagt að stelpur séu berar að ofan. Brjóst verði þó alltaf kynferðislega örvandi. 15. janúar 2017 15:15 Egill afbókaður vegna þrýstings femínistafélags Verzló DJ Muscleboy skipt út fyrir Áttuna á lokaballi Verzlunarskólans. 17. maí 2017 09:14 "Konur þurfa enga kynjakvóta sem listamenn“ Ingólfur Þórarinsson veðurguð baunar á gagnrýnendur þjóðhátíðar í Facebook-færslu. 7. júlí 2016 17:40 Áttan segir nei við Verzló og stendur með Agli "Hvar er jafnréttið?“ spyr Sonja Rut Valdin, liðsmaður Áttunnar. Nökkvi Fjalar Orrason segir NFVÍ hafa gert mjög mikil mistök. 18. maí 2017 13:00 Ingó hjólar í Iceland Airwaves: „Jón væntanlega ekki nógu hip og kúl fyrir skipuleggjendur“ Ingó Veðurguð vandar skipuleggjendum tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves ekki kveðjurnar á Facebook síðu sinni fyrir að hafna umsókn Jóns Jónssonar. 7. nóvember 2016 20:13 Mest lesið Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Erlent Afturkalla átta friðlýsingar Innlent Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Fleiri fréttir Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Sjá meira
Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, var afbókaður af tónleikum í Verzlunarskóla Íslands eftir að nemendur skólans lögðust gegn því að hann spilaði þar.Ingó sagði frá þessu í útvarpsþættinum Harmageddon á X-inu í morgun þar sem hann ræddi um þetta mál í tengslum við það að Egill Einarsson var nýverið afbókaður sem plötusnúður á lokaballi Verzlunarskólans eftir að nemendur lögðust gegn því að hann myndi spila þar.Ingó segist hafa blandað sér í umræðuna um Free The Nipple-byltinguna í janúar síðastliðnum þar sem hann sagðist ekki sammála baráttufólki um mikilvægi þess átaks. Í kjölfar þeirrar umræðu var haft samband við hann frá Verzlunarskólanum þar sem honum var tjáð að femínistafélag skólans hefði lagst gegn því að hann myndi spila á sal skólans í einu hádeginu og var hann því afbókaður. Í Harmageddon sagði Ingó tilgang femínismans vera góðan og að nánast allir væru þeirrar skoðunar að jafnrétti eigi að ríkja milli kynjanna. Hann sé hins vegar ekki endilega sammála hvaða aðferðum sé beitt til að ná því markmiði.Í fyrra blandaði Ingó sér einnig í umræðuna um kynjakvóta þegar kemur að tónlistarmönnum sem troða upp á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Var það skoðun Ingó að kynjakvóti á listamenn sem koma fram á Þjóðhátíð geri lítið úr konum sem listamönnum.Ingó sagði í Harmageddon í morgun að þó honum finnist kynjakvótar vitlausir, þá sé hann tilbúinn að koma með aðrar hugmyndir til að reyna að rétta hlut kvenna. „En ef ég áskil mér þann rétt til að hafna kynjakvóta sem hugmynd, þá er það túlkað af femínistafélagi Verzló að ég hati konur,“ sagði Ingó. Hann velti fyrir sér hvort að femínismi hafi farið út af brautinni og gert marga fráhverfa honum í leiðinni. „Ég var aldrei að setja neitt út á baráttu kvenna, samt er mér bannað að koma og syngja í stærsta framhaldsskóla landsins,“ sagði Ingó.
Tengdar fréttir Ingó gagnrýnir listamannalaunin: „Mætti ekki sleppa ríkinu sem millilið í þessu öllu?“ Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, gagnrýnir úthlutun listamannalauna harðlega. 6. janúar 2017 20:34 Ingó um uppákomuna á Akranesi: Brjóst verða alltaf kynferðislega örvandi Ingólfur Þórarinsson segir sjálfsagt að stelpur séu berar að ofan. Brjóst verði þó alltaf kynferðislega örvandi. 15. janúar 2017 15:15 Egill afbókaður vegna þrýstings femínistafélags Verzló DJ Muscleboy skipt út fyrir Áttuna á lokaballi Verzlunarskólans. 17. maí 2017 09:14 "Konur þurfa enga kynjakvóta sem listamenn“ Ingólfur Þórarinsson veðurguð baunar á gagnrýnendur þjóðhátíðar í Facebook-færslu. 7. júlí 2016 17:40 Áttan segir nei við Verzló og stendur með Agli "Hvar er jafnréttið?“ spyr Sonja Rut Valdin, liðsmaður Áttunnar. Nökkvi Fjalar Orrason segir NFVÍ hafa gert mjög mikil mistök. 18. maí 2017 13:00 Ingó hjólar í Iceland Airwaves: „Jón væntanlega ekki nógu hip og kúl fyrir skipuleggjendur“ Ingó Veðurguð vandar skipuleggjendum tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves ekki kveðjurnar á Facebook síðu sinni fyrir að hafna umsókn Jóns Jónssonar. 7. nóvember 2016 20:13 Mest lesið Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Erlent Afturkalla átta friðlýsingar Innlent Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Fleiri fréttir Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Vilja selja öll bílastæðahús borgarinnar Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Sjá meira
Ingó gagnrýnir listamannalaunin: „Mætti ekki sleppa ríkinu sem millilið í þessu öllu?“ Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð, gagnrýnir úthlutun listamannalauna harðlega. 6. janúar 2017 20:34
Ingó um uppákomuna á Akranesi: Brjóst verða alltaf kynferðislega örvandi Ingólfur Þórarinsson segir sjálfsagt að stelpur séu berar að ofan. Brjóst verði þó alltaf kynferðislega örvandi. 15. janúar 2017 15:15
Egill afbókaður vegna þrýstings femínistafélags Verzló DJ Muscleboy skipt út fyrir Áttuna á lokaballi Verzlunarskólans. 17. maí 2017 09:14
"Konur þurfa enga kynjakvóta sem listamenn“ Ingólfur Þórarinsson veðurguð baunar á gagnrýnendur þjóðhátíðar í Facebook-færslu. 7. júlí 2016 17:40
Áttan segir nei við Verzló og stendur með Agli "Hvar er jafnréttið?“ spyr Sonja Rut Valdin, liðsmaður Áttunnar. Nökkvi Fjalar Orrason segir NFVÍ hafa gert mjög mikil mistök. 18. maí 2017 13:00
Ingó hjólar í Iceland Airwaves: „Jón væntanlega ekki nógu hip og kúl fyrir skipuleggjendur“ Ingó Veðurguð vandar skipuleggjendum tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves ekki kveðjurnar á Facebook síðu sinni fyrir að hafna umsókn Jóns Jónssonar. 7. nóvember 2016 20:13