Forsetinn í fótbolta við færeyska krakka Kristján Már Unnarsson skrifar 18. maí 2017 11:15 Einbeitingin leyndi sér ekki úr andliti forsetans þegar hann beið eftir skoti á markið. Mynd/Forsetaskrifstofan. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, brá sér í fótbolta með krökkum í Færeyjum í gær. Forsetahjónin heimsóttu þá Argjahamarsskóla, sem er nýjasti og glæsilegasti skóli Þórshafnar. Guðni stóðst ekki mátið þegar hann sá krakkana á gervigrasvellinum við skólann og brá sér í markið. Nemendur sýndu einnig dansatriði og sungu. Við það tækifæri tók forseti einnig við flöskuskeyti sem Ævar vísindamaður sendi út í heim frá Íslandi og íslensk fjölskylda fann í Húsavík í Færeyjum eftir að það hafði ferðast 18.000 kílómetra leið, samkvæmt upplýsingum á heimasíðu forseta Íslands.Forsetinn fær hrós frá færeyskum krökkum. Hann virðist hafa staðið sig vel.Mynd/Forsetaskrifstofan.Forsetahjónin hófu gærdaginn á því að sækja stutta bókmenntadagskrá í húsi Williams Heinesens í Þórshöfn og hittu þar nokkra rithöfunda. Þá var haldið í ráðhús bæjarins og rætt við bæjarstjóra og bæjarfulltrúa. Forsetinn kynnti sér Orkuveitu Þórshafnar og nágrennis, skoðaði vindmyllugarð og fræddist um metnaðarfullar áætlanir Færeyinga á sviði grænnar orku. Markmið þeirra er að nýta ekki annað en sjálfbæra orku á þurru landi árið 2030.Við vindmyllugarð í Færeyjum með ráðamönnum orkuveitu Þórshafnar og nágrennis.Mynd/Forsetaskrifstofan.Í hádeginu sat forseti ásamt fylgdarliði hádegisverð í boði bæjarstjórnar Þórshafnar og heimsótti í kjölfarið stjórnarráðið á Þinganesi og Lögþingið þar skammt frá svo og Ræðisskrifstofu Íslands. Í gærkvöldi kvöld bauð lögmaður Færeyja, Aksel V. Johannesen, til hátíðarkvöldverðar til heiðurs forseta Íslands og frú Elizu Reid. Hér má lesa ávarp forsetans. Tengdar fréttir Færeysk börn léku fyrir forsetahjónin Forsetahjónin íslensku kynnast færeysku þjóðlífi þessa vikuna. Forsetinn fundar einnig með færeyskum ráðamönnum. 17. maí 2017 10:45 Forsetahjónin komin í heimsókn til Færeyja Íslendingar njóta þess að eiga bestu granna í heimi, verða skilaboð forseta Íslands til Færeyinga en Guðni Th. Jóhannesson, og frú Eliza Reed, héldu í dag í fimm daga heimsókn til Færeyja. 15. maí 2017 20:34 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sjá meira
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, brá sér í fótbolta með krökkum í Færeyjum í gær. Forsetahjónin heimsóttu þá Argjahamarsskóla, sem er nýjasti og glæsilegasti skóli Þórshafnar. Guðni stóðst ekki mátið þegar hann sá krakkana á gervigrasvellinum við skólann og brá sér í markið. Nemendur sýndu einnig dansatriði og sungu. Við það tækifæri tók forseti einnig við flöskuskeyti sem Ævar vísindamaður sendi út í heim frá Íslandi og íslensk fjölskylda fann í Húsavík í Færeyjum eftir að það hafði ferðast 18.000 kílómetra leið, samkvæmt upplýsingum á heimasíðu forseta Íslands.Forsetinn fær hrós frá færeyskum krökkum. Hann virðist hafa staðið sig vel.Mynd/Forsetaskrifstofan.Forsetahjónin hófu gærdaginn á því að sækja stutta bókmenntadagskrá í húsi Williams Heinesens í Þórshöfn og hittu þar nokkra rithöfunda. Þá var haldið í ráðhús bæjarins og rætt við bæjarstjóra og bæjarfulltrúa. Forsetinn kynnti sér Orkuveitu Þórshafnar og nágrennis, skoðaði vindmyllugarð og fræddist um metnaðarfullar áætlanir Færeyinga á sviði grænnar orku. Markmið þeirra er að nýta ekki annað en sjálfbæra orku á þurru landi árið 2030.Við vindmyllugarð í Færeyjum með ráðamönnum orkuveitu Þórshafnar og nágrennis.Mynd/Forsetaskrifstofan.Í hádeginu sat forseti ásamt fylgdarliði hádegisverð í boði bæjarstjórnar Þórshafnar og heimsótti í kjölfarið stjórnarráðið á Þinganesi og Lögþingið þar skammt frá svo og Ræðisskrifstofu Íslands. Í gærkvöldi kvöld bauð lögmaður Færeyja, Aksel V. Johannesen, til hátíðarkvöldverðar til heiðurs forseta Íslands og frú Elizu Reid. Hér má lesa ávarp forsetans.
Tengdar fréttir Færeysk börn léku fyrir forsetahjónin Forsetahjónin íslensku kynnast færeysku þjóðlífi þessa vikuna. Forsetinn fundar einnig með færeyskum ráðamönnum. 17. maí 2017 10:45 Forsetahjónin komin í heimsókn til Færeyja Íslendingar njóta þess að eiga bestu granna í heimi, verða skilaboð forseta Íslands til Færeyinga en Guðni Th. Jóhannesson, og frú Eliza Reed, héldu í dag í fimm daga heimsókn til Færeyja. 15. maí 2017 20:34 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sjá meira
Færeysk börn léku fyrir forsetahjónin Forsetahjónin íslensku kynnast færeysku þjóðlífi þessa vikuna. Forsetinn fundar einnig með færeyskum ráðamönnum. 17. maí 2017 10:45
Forsetahjónin komin í heimsókn til Færeyja Íslendingar njóta þess að eiga bestu granna í heimi, verða skilaboð forseta Íslands til Færeyinga en Guðni Th. Jóhannesson, og frú Eliza Reed, héldu í dag í fimm daga heimsókn til Færeyja. 15. maí 2017 20:34