Íslendingar slegnir yfir fráfalli Chris Cornell: „Einn sá allra besti fallinn frá“ Stefán Árni Pálsson skrifar 18. maí 2017 11:30 Blaðamaðurinn Andri Yrkill Valsson hitti Cornell hér á landi árið 2007. Chris Cornell, söngvari hljómsveitarinnar Soundgarden og síðar söngvari Audioslave, er látinn, 52 ára að aldri. Í yfirlýsingu sem Brian Bumbery, talsmaður hans, sendi fréttaveitunni Associated Press, kom fram að Cornell hefði dáið í Detroit í gærkvöldi. Bumbery sagði dauða rokkarans óvæntan og að eiginkona hans og fjölskylda Cornell væru í áfalli vegna málsins. Þá kom jafnframt fram í yfirlýsingunni að fjölskyldan myndi vinna náið með læknum svo hægt væri að ganga úr skugga um dánarorsök söngvarans. Bað Bumbery um að einkalíf fjölskyldunnar yrði virt. Cornell hefur komið fram hér á landi og síðast árið 2016. Viðbrögðin við fréttunum á samfélagsmiðlum hafa verið mikil um allan heim og eru fólk hreinlega slegið. Íslendingar hafa tjáð sig um fráfall söngvarans á Twitter og Facebook en hér að neðan má sjá nokkur valin tíst. WTF!!! Þetta má bara ekki. https://t.co/Ai1zNr0Apc— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) May 18, 2017 Að missa tónlistarmann eins og Chris Cornell minnir okkur á vægi tónlistarinnar í okkar daglega lífi. Svo margar minningar...R.I.P.— Logi Pedro (@logifknpedro) May 18, 2017 *tár* Mjög sorgmætur yfir fréttum dagsins, einn af mínum uppáhalds listamönnum allra tíma, RIP CHRIS CORNELL *tár* https://t.co/f2H2bMUMCW— Sigvaldi Ástríðarson (@dordingull) May 18, 2017 RIP Chris Cornell.Einn sá allra besti fallinn frá. https://t.co/gPBYBhae0u— Vidar Brink (@viddibrink) May 18, 2017 Blessuð sé minning Chris Cornell... https://t.co/oRy06FnHZR— Viktor Agnar Falk (@vagnar87) May 18, 2017 Sláandi fréttir að Chris Cornell, einn af mínum allra uppáhalds tónlistarmönnum, sé látinn. Audioslave og Soundgarden verður á fóninum í dag pic.twitter.com/jHm8WiefmJ— Andri Yrkill Valsson (@AndriYrkill) May 18, 2017 Ekki Chris Cornell!!!Andskotinn hafi það.— Kiddi Agnarsson (@Kiddi) May 18, 2017 What?! Aftur ein eminentur tónleikari/sangari farin alt ov tíðliga. RIP, Chris Cornell... https://t.co/IzCEiDkIg3— Elin B. Heinesen (@ElinBHeinesen) May 18, 2017 Hér fyrir neðan má sjá heimsumræðuna á Twitter undir kassamerkinu #RIPCornell: #RIPCornell Tweets Tengdar fréttir Chris Cornell látinn Chris Cornell, söngvari hljómsveitarinnar Soundgarden og síðar söngvari Audioslave, er látinn, 52 ára að aldri. 18. maí 2017 07:55 Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Lífið Edrú í eitt ár Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Fleiri fréttir „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Sjá meira
Chris Cornell, söngvari hljómsveitarinnar Soundgarden og síðar söngvari Audioslave, er látinn, 52 ára að aldri. Í yfirlýsingu sem Brian Bumbery, talsmaður hans, sendi fréttaveitunni Associated Press, kom fram að Cornell hefði dáið í Detroit í gærkvöldi. Bumbery sagði dauða rokkarans óvæntan og að eiginkona hans og fjölskylda Cornell væru í áfalli vegna málsins. Þá kom jafnframt fram í yfirlýsingunni að fjölskyldan myndi vinna náið með læknum svo hægt væri að ganga úr skugga um dánarorsök söngvarans. Bað Bumbery um að einkalíf fjölskyldunnar yrði virt. Cornell hefur komið fram hér á landi og síðast árið 2016. Viðbrögðin við fréttunum á samfélagsmiðlum hafa verið mikil um allan heim og eru fólk hreinlega slegið. Íslendingar hafa tjáð sig um fráfall söngvarans á Twitter og Facebook en hér að neðan má sjá nokkur valin tíst. WTF!!! Þetta má bara ekki. https://t.co/Ai1zNr0Apc— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) May 18, 2017 Að missa tónlistarmann eins og Chris Cornell minnir okkur á vægi tónlistarinnar í okkar daglega lífi. Svo margar minningar...R.I.P.— Logi Pedro (@logifknpedro) May 18, 2017 *tár* Mjög sorgmætur yfir fréttum dagsins, einn af mínum uppáhalds listamönnum allra tíma, RIP CHRIS CORNELL *tár* https://t.co/f2H2bMUMCW— Sigvaldi Ástríðarson (@dordingull) May 18, 2017 RIP Chris Cornell.Einn sá allra besti fallinn frá. https://t.co/gPBYBhae0u— Vidar Brink (@viddibrink) May 18, 2017 Blessuð sé minning Chris Cornell... https://t.co/oRy06FnHZR— Viktor Agnar Falk (@vagnar87) May 18, 2017 Sláandi fréttir að Chris Cornell, einn af mínum allra uppáhalds tónlistarmönnum, sé látinn. Audioslave og Soundgarden verður á fóninum í dag pic.twitter.com/jHm8WiefmJ— Andri Yrkill Valsson (@AndriYrkill) May 18, 2017 Ekki Chris Cornell!!!Andskotinn hafi það.— Kiddi Agnarsson (@Kiddi) May 18, 2017 What?! Aftur ein eminentur tónleikari/sangari farin alt ov tíðliga. RIP, Chris Cornell... https://t.co/IzCEiDkIg3— Elin B. Heinesen (@ElinBHeinesen) May 18, 2017 Hér fyrir neðan má sjá heimsumræðuna á Twitter undir kassamerkinu #RIPCornell: #RIPCornell Tweets
Tengdar fréttir Chris Cornell látinn Chris Cornell, söngvari hljómsveitarinnar Soundgarden og síðar söngvari Audioslave, er látinn, 52 ára að aldri. 18. maí 2017 07:55 Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Lífið Edrú í eitt ár Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Fleiri fréttir „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Sjá meira
Chris Cornell látinn Chris Cornell, söngvari hljómsveitarinnar Soundgarden og síðar söngvari Audioslave, er látinn, 52 ára að aldri. 18. maí 2017 07:55