Færeysk börn léku fyrir forsetahjónin Kristján Már Unnarsson skrifar 17. maí 2017 10:45 Forsetahjónin íslensku kynnast færeysku þjóðlífi þessa vikuna. Forsetinn fundar einnig með færeyskum ráðamönnum. Þá flutti hann fyrirlestur í Fróðskaparsetrinu í Þórshöfn, sem er háskóli þeirra Færeyinga, um þorskastríðin og landhelgissigrana þegar þjóðirnar náðu yfirráðum yfir fiskimiðum sínum. Guðni Th. Jóhannesson spurði í fyrirlestrinum hvernig Íslendingar og Færeyingar gætu tryggt að fiskimið þjóðanna nýttust komandi kynslóðum.Í tónlistarskólanum í Sörvogi. Íslensku forsetahjónin til vinstri og færeysku lögmannshjónin til hægri.Mynd/Forsetaskrifstofan.Í fréttum Stöðvar 2 voru sýndar myndir úr Færeyjaheimsókn forsetahjónanna. Þau hlýddu meðal annars á tónlistarflutning færeyskra barna, en lögmaður Færeyja, Aksel Johannesen, bauð upp á heimsókn í tónlistarskólann í Sörvogi. Í dag heimsækir forsetinn meðal annars Lögþing Færeyja og Tinganes, en þar er stjórnarráð Færeyja í elsta hluta Þórshafnar.Við Fróðskaparsetur Færeyja lék Lúðrasveitin Brassband Reykjavíkur fyrir forsetahjónin.Mynd/Forsetaskrifstofan. Tengdar fréttir Forsetahjónin komin í heimsókn til Færeyja Íslendingar njóta þess að eiga bestu granna í heimi, verða skilaboð forseta Íslands til Færeyinga en Guðni Th. Jóhannesson, og frú Eliza Reed, héldu í dag í fimm daga heimsókn til Færeyja. 15. maí 2017 20:34 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Forsetahjónin íslensku kynnast færeysku þjóðlífi þessa vikuna. Forsetinn fundar einnig með færeyskum ráðamönnum. Þá flutti hann fyrirlestur í Fróðskaparsetrinu í Þórshöfn, sem er háskóli þeirra Færeyinga, um þorskastríðin og landhelgissigrana þegar þjóðirnar náðu yfirráðum yfir fiskimiðum sínum. Guðni Th. Jóhannesson spurði í fyrirlestrinum hvernig Íslendingar og Færeyingar gætu tryggt að fiskimið þjóðanna nýttust komandi kynslóðum.Í tónlistarskólanum í Sörvogi. Íslensku forsetahjónin til vinstri og færeysku lögmannshjónin til hægri.Mynd/Forsetaskrifstofan.Í fréttum Stöðvar 2 voru sýndar myndir úr Færeyjaheimsókn forsetahjónanna. Þau hlýddu meðal annars á tónlistarflutning færeyskra barna, en lögmaður Færeyja, Aksel Johannesen, bauð upp á heimsókn í tónlistarskólann í Sörvogi. Í dag heimsækir forsetinn meðal annars Lögþing Færeyja og Tinganes, en þar er stjórnarráð Færeyja í elsta hluta Þórshafnar.Við Fróðskaparsetur Færeyja lék Lúðrasveitin Brassband Reykjavíkur fyrir forsetahjónin.Mynd/Forsetaskrifstofan.
Tengdar fréttir Forsetahjónin komin í heimsókn til Færeyja Íslendingar njóta þess að eiga bestu granna í heimi, verða skilaboð forseta Íslands til Færeyinga en Guðni Th. Jóhannesson, og frú Eliza Reed, héldu í dag í fimm daga heimsókn til Færeyja. 15. maí 2017 20:34 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Forsetahjónin komin í heimsókn til Færeyja Íslendingar njóta þess að eiga bestu granna í heimi, verða skilaboð forseta Íslands til Færeyinga en Guðni Th. Jóhannesson, og frú Eliza Reed, héldu í dag í fimm daga heimsókn til Færeyja. 15. maí 2017 20:34