Neyðarástand vegna kólerufaraldurs Jóhann Óli Eiðsson skrifar 16. maí 2017 07:00 Spítalar í Sana'a, höfuðborg Jemens, eru yfirfullir. vísir/epa Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Jemen eftir að kólerufaraldur braust út. Tæplega 200 hafa látist á síðustu tveimur vikum og á níunda þúsund hafa smitast af sjúkdómnum. Jemen er alls ekki í stakk búið til að takast á við faraldur af þessu tagi enda landið lamað eftir borgarastyrjöld síðustu tveggja ára. Þar hafa uppreisnarmenn húta, studdir af Írönum, barist gegn stjórnvöldum sem njóta stuðnings Sádi-Araba. Í yfirlýsingu frá heilbrigðisyfirvöldum kom fram að þeim væri ókleift að halda faraldrinum í skefjum. Kölluðu þau eftir því að alþjóðasamfélagið kæmi til bjargar. Þá hefur heilbrigðisstarfsfólk í höfuðborginni Sana’a sagt að það ráði ekki við þann gríðarlega fjölda sjúklinga sem bætist við á degi hverjum. „Við setjum fjóra sjúklinga í hvert rúm og höfum komið auka rúmum fyrir í tjöldum og undir trjám í garðinum,“ segir Nabeel aj Najjar, sjúkrahússtarfsmaður í Sana’a. Í skýrslu Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) kom fram að tæplega 45 prósent spítala landsins væru í starfhæfu ástandi. Þá áætlar stofnunin að um 70 prósent vanti upp á nauðsynleg lyf. Að auki eiga tveir þriðju hlutar íbúa ekki greiðan aðgang að hreinu drykkjarvatni. Frá því að stríðið braust út í mars 2015 hafa rúmlega 10 þúsund manns látið lífið. Milljónir til viðbótar eru á vergangi eða glíma við skort vegna styrjaldarinnar. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Jemen eftir að kólerufaraldur braust út. Tæplega 200 hafa látist á síðustu tveimur vikum og á níunda þúsund hafa smitast af sjúkdómnum. Jemen er alls ekki í stakk búið til að takast á við faraldur af þessu tagi enda landið lamað eftir borgarastyrjöld síðustu tveggja ára. Þar hafa uppreisnarmenn húta, studdir af Írönum, barist gegn stjórnvöldum sem njóta stuðnings Sádi-Araba. Í yfirlýsingu frá heilbrigðisyfirvöldum kom fram að þeim væri ókleift að halda faraldrinum í skefjum. Kölluðu þau eftir því að alþjóðasamfélagið kæmi til bjargar. Þá hefur heilbrigðisstarfsfólk í höfuðborginni Sana’a sagt að það ráði ekki við þann gríðarlega fjölda sjúklinga sem bætist við á degi hverjum. „Við setjum fjóra sjúklinga í hvert rúm og höfum komið auka rúmum fyrir í tjöldum og undir trjám í garðinum,“ segir Nabeel aj Najjar, sjúkrahússtarfsmaður í Sana’a. Í skýrslu Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) kom fram að tæplega 45 prósent spítala landsins væru í starfhæfu ástandi. Þá áætlar stofnunin að um 70 prósent vanti upp á nauðsynleg lyf. Að auki eiga tveir þriðju hlutar íbúa ekki greiðan aðgang að hreinu drykkjarvatni. Frá því að stríðið braust út í mars 2015 hafa rúmlega 10 þúsund manns látið lífið. Milljónir til viðbótar eru á vergangi eða glíma við skort vegna styrjaldarinnar.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira