Óvíst hvenær kísilverið hefur starfsemi á ný Þorbjörn Þórðarson skrifar 15. maí 2017 14:54 Kísilver United Silicon í Helguvík var gangsett um miðjan nóvember í fyrra. Vísir/Vilhelm Óvíst er hvenær ljósbogaofn í kísilveri United Silicon í Helguvík verður ræstur á ný en íbúar fá tilkynningu tveimur dögum áður en það gerist. Þetta segir Sigrún Ágústsdóttir sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun. Stofnunin er um þessar mundir að yfirfara endurræsingaráætlun United Silicon sem fyrirtækið vann í samráði við norska ráðgjafa sem fengnir voru til að komast að því hvað veldur ólykt sem stafar frá kísilverinu. Lítill rekstrartími ljósbogaofnsins vegna fjölmargra ofnstöðvana og keyrsla ofnsins á lágu álagi hefur verið helsta vandamál verksmiðjunnar. Alvarlegasta afleiðingin af þessum litla rekstrartíma var losun lyktar en henni fylgdu margþætt óþægindi fyrir íbúa Reykjanesbæjar. Umhverfisstofnun tók ákvörðun um stöðvun á starfsemi kísilversins í síðasta mánuði. Í kjölfarið réð United Silicon norska ráðgjafarfyrirtækið Multiconsult til að kanna aðstæður í verksmiðjunni. „Fyrirtækið hefur verið með ráðgjafa á sínum snærum sem sent hefur stofnuninni skýrslu hvað það varðar. Úttektaraðili, annað norskt fyrirtæki, aðstoðar Umhverfisstofnun við yfirferð skýrslu fyrirtækisins. Ekki er hægt að segja á þessari stundu hvenær yfirferðinni lýkur eða hvenær ofninn verði ræstur. Stofnunin hefur kallað eftir ítarlegri upplýsingum sem ekki eru allar komnar. Gert er ráð fyrir að íbúum verði tilkynnt með tveggja sólarhringa fyrirvara um endurræsingu,“ segir Sigrún Ágústsdóttir hjá Umhverfisstofnun. Tengdar fréttir United Silicon verður ekki gangsett án heimildar Umhverfisstofnunar Kísilverksmiðjan vill samráð við Umhverfisstofnun og segist tilbúin til að greiða allan tilfallandi kostnað. 25. apríl 2017 07:42 Ofnstöðvun skýrir mengun Eins og vitað var eru það óvæntar stöðvanir ljósbogaofnsins í verksmiðju United Silicon í Helguvík sem veldur hinni miklu loftmengun sem stafað hefur frá verksmiðjunni að undanförnu. 25. apríl 2017 07:00 Ræsa ekki ljósbogaofninn án samráðs við Umhverfisstofnun United Silicon hefur ákveðið að leita til norsku loftrannsóknarstofnunarinnar til að framkvæma mælingar á loftgæðum í nágrenni við kísilmálmverksmiðjuna í Helguvík þegar ljósbogaofn verksmiðjunnar verður ræstur að nýju. United Silicon hefur engin áform um að ræsa ofninn aftur án samráðs við Umhverfisstofnun. 25. apríl 2017 18:45 Segir engan starfsmann United Silicon missa vinnuna þrátt fyrir framleiðslustopp Talsmaður United Silicon segir að enginn starfsmaður muni missa vinnuna þrátt fyrir að kísilmálmframleiðsla sé stopp og ekki ljóst hvenær starfsemi geti hafist aftur. 21. apríl 2017 18:45 United Silicon fékk frest til mánudags "Við viljum auðvitað bara komast til botns í málinu og munum taka ákvörðun um framhaldið á þriðjudaginn,“ segir Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar. 21. apríl 2017 11:50 Umhverfisstofnun þraut þolinmæðina gagnvart United Silicon Þegar staðhæfingar United Silicon um að búið væri að leysa vissa tæknilega erfiðleika reyndust innistæðulausar greip Umhverfisstofnun til aðgerða. 21. apríl 2017 06:00 Fyrirséð að fjárhagstjón verður umtalsvert Starfsemi United Silicon hefur verið stöðvuð. 26. apríl 2017 14:45 Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Erlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
Óvíst er hvenær ljósbogaofn í kísilveri United Silicon í Helguvík verður ræstur á ný en íbúar fá tilkynningu tveimur dögum áður en það gerist. Þetta segir Sigrún Ágústsdóttir sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun. Stofnunin er um þessar mundir að yfirfara endurræsingaráætlun United Silicon sem fyrirtækið vann í samráði við norska ráðgjafa sem fengnir voru til að komast að því hvað veldur ólykt sem stafar frá kísilverinu. Lítill rekstrartími ljósbogaofnsins vegna fjölmargra ofnstöðvana og keyrsla ofnsins á lágu álagi hefur verið helsta vandamál verksmiðjunnar. Alvarlegasta afleiðingin af þessum litla rekstrartíma var losun lyktar en henni fylgdu margþætt óþægindi fyrir íbúa Reykjanesbæjar. Umhverfisstofnun tók ákvörðun um stöðvun á starfsemi kísilversins í síðasta mánuði. Í kjölfarið réð United Silicon norska ráðgjafarfyrirtækið Multiconsult til að kanna aðstæður í verksmiðjunni. „Fyrirtækið hefur verið með ráðgjafa á sínum snærum sem sent hefur stofnuninni skýrslu hvað það varðar. Úttektaraðili, annað norskt fyrirtæki, aðstoðar Umhverfisstofnun við yfirferð skýrslu fyrirtækisins. Ekki er hægt að segja á þessari stundu hvenær yfirferðinni lýkur eða hvenær ofninn verði ræstur. Stofnunin hefur kallað eftir ítarlegri upplýsingum sem ekki eru allar komnar. Gert er ráð fyrir að íbúum verði tilkynnt með tveggja sólarhringa fyrirvara um endurræsingu,“ segir Sigrún Ágústsdóttir hjá Umhverfisstofnun.
Tengdar fréttir United Silicon verður ekki gangsett án heimildar Umhverfisstofnunar Kísilverksmiðjan vill samráð við Umhverfisstofnun og segist tilbúin til að greiða allan tilfallandi kostnað. 25. apríl 2017 07:42 Ofnstöðvun skýrir mengun Eins og vitað var eru það óvæntar stöðvanir ljósbogaofnsins í verksmiðju United Silicon í Helguvík sem veldur hinni miklu loftmengun sem stafað hefur frá verksmiðjunni að undanförnu. 25. apríl 2017 07:00 Ræsa ekki ljósbogaofninn án samráðs við Umhverfisstofnun United Silicon hefur ákveðið að leita til norsku loftrannsóknarstofnunarinnar til að framkvæma mælingar á loftgæðum í nágrenni við kísilmálmverksmiðjuna í Helguvík þegar ljósbogaofn verksmiðjunnar verður ræstur að nýju. United Silicon hefur engin áform um að ræsa ofninn aftur án samráðs við Umhverfisstofnun. 25. apríl 2017 18:45 Segir engan starfsmann United Silicon missa vinnuna þrátt fyrir framleiðslustopp Talsmaður United Silicon segir að enginn starfsmaður muni missa vinnuna þrátt fyrir að kísilmálmframleiðsla sé stopp og ekki ljóst hvenær starfsemi geti hafist aftur. 21. apríl 2017 18:45 United Silicon fékk frest til mánudags "Við viljum auðvitað bara komast til botns í málinu og munum taka ákvörðun um framhaldið á þriðjudaginn,“ segir Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar. 21. apríl 2017 11:50 Umhverfisstofnun þraut þolinmæðina gagnvart United Silicon Þegar staðhæfingar United Silicon um að búið væri að leysa vissa tæknilega erfiðleika reyndust innistæðulausar greip Umhverfisstofnun til aðgerða. 21. apríl 2017 06:00 Fyrirséð að fjárhagstjón verður umtalsvert Starfsemi United Silicon hefur verið stöðvuð. 26. apríl 2017 14:45 Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Erlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
United Silicon verður ekki gangsett án heimildar Umhverfisstofnunar Kísilverksmiðjan vill samráð við Umhverfisstofnun og segist tilbúin til að greiða allan tilfallandi kostnað. 25. apríl 2017 07:42
Ofnstöðvun skýrir mengun Eins og vitað var eru það óvæntar stöðvanir ljósbogaofnsins í verksmiðju United Silicon í Helguvík sem veldur hinni miklu loftmengun sem stafað hefur frá verksmiðjunni að undanförnu. 25. apríl 2017 07:00
Ræsa ekki ljósbogaofninn án samráðs við Umhverfisstofnun United Silicon hefur ákveðið að leita til norsku loftrannsóknarstofnunarinnar til að framkvæma mælingar á loftgæðum í nágrenni við kísilmálmverksmiðjuna í Helguvík þegar ljósbogaofn verksmiðjunnar verður ræstur að nýju. United Silicon hefur engin áform um að ræsa ofninn aftur án samráðs við Umhverfisstofnun. 25. apríl 2017 18:45
Segir engan starfsmann United Silicon missa vinnuna þrátt fyrir framleiðslustopp Talsmaður United Silicon segir að enginn starfsmaður muni missa vinnuna þrátt fyrir að kísilmálmframleiðsla sé stopp og ekki ljóst hvenær starfsemi geti hafist aftur. 21. apríl 2017 18:45
United Silicon fékk frest til mánudags "Við viljum auðvitað bara komast til botns í málinu og munum taka ákvörðun um framhaldið á þriðjudaginn,“ segir Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar. 21. apríl 2017 11:50
Umhverfisstofnun þraut þolinmæðina gagnvart United Silicon Þegar staðhæfingar United Silicon um að búið væri að leysa vissa tæknilega erfiðleika reyndust innistæðulausar greip Umhverfisstofnun til aðgerða. 21. apríl 2017 06:00
Fyrirséð að fjárhagstjón verður umtalsvert Starfsemi United Silicon hefur verið stöðvuð. 26. apríl 2017 14:45