White: Maia er búinn að vinna sér inn titilbardaga Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. maí 2017 10:30 Maia er hér búinn að koma sér vel fyrir á bakinu á Masvidal í fyrstu lotu. Bardagi þeirra var hörkubardagi. vísir/getty Eftir að hafa forðast það eins og heitan eldinn að veita Brasilíumanninum Demian Maia titilbardaga í veltivigtinni hjá UFC þá getur forsetinn, Dana White, ekki flúið lengur. Maia vann um helgina sinn sjöunda bardaga í röð er hann lagði Jorge Masvidal á klofinni dómaraákvörðun. Erfiðasti bardagi Maia í langan tíma en hann náði að klára. Eftir bardagann labbaði Maia beint að White. Fór á hnén og spurði hvort það væri ekki loksins komið að honum. „You got it,“ kallaði White á móti og Maia brosti breitt. Þessi 39 ára gamli heiðursmaður fær því langþráð tækifæri gegn Tyron Woodley. Hvenær á eftir að koma í ljós en UFC vill helst láta hann berjast í sumar. Maia er ekki viss um að hann verði tilbúinn þá. „Margir hérna eru að tala um þeir eigi hitt og þetta skilið. Það á enginn neitt skilið. Menn þurfa að vinna sér inn réttinn til þess að fá eitthvað,“ sagði White nokkuð heitur eftir UFC 211 um helgina. „Rockhold er að rífa kjaft um að hann eigi eitthvað skilið. Hann var rotaður í fyrstu lotu og á ekkert skilið. Menn þurfa að vinna sér inn hluti og það hefur Maia gert.“ MMA Tengdar fréttir Stipe Miocic kláraði Junior dos Santos í 1. lotu UFC 211 fór fram í nótt í Dallas í Texas. Tveir titilbardagar voru á dagskrá og tókst báðum meisturunum að verja sína titla. 14. maí 2017 06:31 Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Fleiri fréttir „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Í beinni: Birmingham - Newcastle | Alfons og Willum báðir á bekknum Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Hófí Dóra brunaði í 29. sæti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Fyndnast í Lokasókninni: „Var tveir fyrir einn í Herragarðinum?“ Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Andri Lucas skoraði í kvöld „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Sjá meira
Eftir að hafa forðast það eins og heitan eldinn að veita Brasilíumanninum Demian Maia titilbardaga í veltivigtinni hjá UFC þá getur forsetinn, Dana White, ekki flúið lengur. Maia vann um helgina sinn sjöunda bardaga í röð er hann lagði Jorge Masvidal á klofinni dómaraákvörðun. Erfiðasti bardagi Maia í langan tíma en hann náði að klára. Eftir bardagann labbaði Maia beint að White. Fór á hnén og spurði hvort það væri ekki loksins komið að honum. „You got it,“ kallaði White á móti og Maia brosti breitt. Þessi 39 ára gamli heiðursmaður fær því langþráð tækifæri gegn Tyron Woodley. Hvenær á eftir að koma í ljós en UFC vill helst láta hann berjast í sumar. Maia er ekki viss um að hann verði tilbúinn þá. „Margir hérna eru að tala um þeir eigi hitt og þetta skilið. Það á enginn neitt skilið. Menn þurfa að vinna sér inn réttinn til þess að fá eitthvað,“ sagði White nokkuð heitur eftir UFC 211 um helgina. „Rockhold er að rífa kjaft um að hann eigi eitthvað skilið. Hann var rotaður í fyrstu lotu og á ekkert skilið. Menn þurfa að vinna sér inn hluti og það hefur Maia gert.“
MMA Tengdar fréttir Stipe Miocic kláraði Junior dos Santos í 1. lotu UFC 211 fór fram í nótt í Dallas í Texas. Tveir titilbardagar voru á dagskrá og tókst báðum meisturunum að verja sína titla. 14. maí 2017 06:31 Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Fleiri fréttir „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Í beinni: Birmingham - Newcastle | Alfons og Willum báðir á bekknum Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Hófí Dóra brunaði í 29. sæti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Fyndnast í Lokasókninni: „Var tveir fyrir einn í Herragarðinum?“ Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Andri Lucas skoraði í kvöld „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Sjá meira
Stipe Miocic kláraði Junior dos Santos í 1. lotu UFC 211 fór fram í nótt í Dallas í Texas. Tveir titilbardagar voru á dagskrá og tókst báðum meisturunum að verja sína titla. 14. maí 2017 06:31
Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti
Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik
Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti