BÓ kynnti stigin: „It's good to be back!“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 13. maí 2017 22:16 BÓ var í stuði í kvöld. Vísir/Skjáskot Björgvin Halldórsson kynnti stig íslensku dómnefndarinnar í Eurovision í kvöld. Hann var léttur í lund og bauð Kænugarði gott kvöld upp á íslensku. Úkraínsku kynnarnir buðu hann sérstaklega velkominn sem föður Svölu, keppanda okkar Íslendinga í Eurovision í ár. Björgvin tilkynnti, eftir að hafa tjáð kynnunum að það væri „frábært að vera kominn aftur,“ að Portúgalar hefðu fengið 12 stig frá íslensku dómnefndinni. Þá gáfum við Ástralíu 10 stig, Svíþjóð 8 stig, Bretlandi 7 stig, Búlgaríu 6 stig, Ítalíu 5 stig, Ungverjalandi 4 stig, Danmörku 3 stig, Belgíu 2 stig og Noregi 1 stig. Stig úr símakosningu verða tilkynnt nú í kjölfar stiganna frá dómnefndum. Helga Möller, Pétur Örn Guðmundsson, Stefanía Svavarsdóttir, Kristján Viðar Haraldsson og Hildur Guðný Þórhallsdóttir skipuðu íslensku dómnefndina í ár. Hér má sjá BÓ gera sig kláran fyrir hið mikilvæga verkefni:Eruð þið tilbúinn? Þessi er klár! #Boísparifötunum #12stig pic.twitter.com/pIF8OFm2aq— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) May 13, 2017 Einhverjum þótti Björgvin minna nokkuð á njósnarann frækna Austin Powers:who wore it better? #12stig pic.twitter.com/BDS7fTLXjE— Olé! (@olitje) May 13, 2017 Íslendingar voru ekki einir um samanburðinn:Austin Powers has aged well #Iceland #eurovision pic.twitter.com/pYRNckFCkV— Declan Cashin (@Tweet_Dec) May 13, 2017 Frægðarstundin hefur þó verið þrungin blendnum tilfinningum, eins og sjá má á barmmerki Björgvins, en Svala komst ekki áfram upp úr undanriðlinum á þriðjudaginn:pabbi gamli með fáránlega sætt statement pin #12stig pic.twitter.com/yEDeYVw9AW— Berglind Festival (@ergblind) May 13, 2017 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Björgvin Halldórsson kynnti stig íslensku dómnefndarinnar í Eurovision í kvöld. Hann var léttur í lund og bauð Kænugarði gott kvöld upp á íslensku. Úkraínsku kynnarnir buðu hann sérstaklega velkominn sem föður Svölu, keppanda okkar Íslendinga í Eurovision í ár. Björgvin tilkynnti, eftir að hafa tjáð kynnunum að það væri „frábært að vera kominn aftur,“ að Portúgalar hefðu fengið 12 stig frá íslensku dómnefndinni. Þá gáfum við Ástralíu 10 stig, Svíþjóð 8 stig, Bretlandi 7 stig, Búlgaríu 6 stig, Ítalíu 5 stig, Ungverjalandi 4 stig, Danmörku 3 stig, Belgíu 2 stig og Noregi 1 stig. Stig úr símakosningu verða tilkynnt nú í kjölfar stiganna frá dómnefndum. Helga Möller, Pétur Örn Guðmundsson, Stefanía Svavarsdóttir, Kristján Viðar Haraldsson og Hildur Guðný Þórhallsdóttir skipuðu íslensku dómnefndina í ár. Hér má sjá BÓ gera sig kláran fyrir hið mikilvæga verkefni:Eruð þið tilbúinn? Þessi er klár! #Boísparifötunum #12stig pic.twitter.com/pIF8OFm2aq— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) May 13, 2017 Einhverjum þótti Björgvin minna nokkuð á njósnarann frækna Austin Powers:who wore it better? #12stig pic.twitter.com/BDS7fTLXjE— Olé! (@olitje) May 13, 2017 Íslendingar voru ekki einir um samanburðinn:Austin Powers has aged well #Iceland #eurovision pic.twitter.com/pYRNckFCkV— Declan Cashin (@Tweet_Dec) May 13, 2017 Frægðarstundin hefur þó verið þrungin blendnum tilfinningum, eins og sjá má á barmmerki Björgvins, en Svala komst ekki áfram upp úr undanriðlinum á þriðjudaginn:pabbi gamli með fáránlega sætt statement pin #12stig pic.twitter.com/yEDeYVw9AW— Berglind Festival (@ergblind) May 13, 2017
Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira