Aðalstjórn Þórs hafnar slitum á samstarfssamningnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. maí 2017 14:15 Akureyri féll úr Olís-deild karla í vor. vísir/ernir Aðalstjórn Þórs Ak. hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna frétta síðustu daga um slit á samstarfi Þórs og KA í handbolta karla. Þór og KA hafa spilað undir merkjum Akureyrar handboltafélags undanfarin 11 ár. Akureyri féll úr Olís-deildinni í vor og fyrr í vikunni var svo ákveðið að slíta samstarfi Þórs og KA. Í yfirlýsingunni segir að aðalstjórn Þórs hafni slitum á samstarfssamningi Þórs og KA um rekstur Akureyri handboltafélags.Yfirlýsinguna í heild sinni má lesa hér að neðan: Vegna umfjöllunar í fjölmiðlum um framtíð Akureyri Handboltafélags (AHF) vill Aðalstjórn Þórs koma á framfæri meðfylgjandi yfirlýsingu; Aðalstjórn Þórs hafnar slitum á samstarfssamningi Þórs og KA um rekstur AHF. Með vísan til 4. greinar núgildandi samnings félaganna frá 11.11.2010 eru skilyrði ekki fyrir hendi til að slíta samstarfi félaganna. Aðalstjórn Þórs hyggst efna núgildandi samning milli félaganna um AHF. Þór mun sjá um að skila inn þátttökutilkynningu fyrir AHF til HSÍ vegna keppnistímabilsins 2017-2018 og gera þannig ráðstafanir til að reyna að takmarka tjón AHF og Þórs vegna framgöngu KA í þessu máli. Akureyri, 13.5.2017 F.h. Íþróttafélagsins Þórs Árni Óðinsson formaður Íþróttafélasins Þórs Olís-deild karla Tengdar fréttir Þór vill halda samstarfinu við KA áfram Ekki liggur ljóst fyrir hvort samstarf KA og Þórs í handbolta karla verði haldið áfram. 9. maí 2017 14:56 Akureyrarliðið ekki enn búið að skrá sig til leiks og HSÍ framlengdi frestinn Mikil óvissa er uppi um hvort að Akureyrarliðin KA og Þór haldi áfram samstarfi sínu í handboltanum næsta vetur og þessi óvissa hefur haft þau áhrif að Handknattleiksamband Íslands hefur framlengt frestinn til að skrá sig til keppni á Íslandsmótinu 2017-18. 9. maí 2017 08:00 KA varð aftur KA á fimmtán ára meistaraafmælinu Tilkynningin um endalok Akureyrarliðsins kemur á merkilegum degi í sögu handboltans á Akureyri. 10. maí 2017 16:30 KA keypti ekki draumsýnina fyrir norðan Samstarf KA og Þórs í handbolta karla heyrir sögunni til. Bæði lið hefja leik í 1. deildinni næsta vetur. KA-menn vildu slíta samstarfinu en ekki Þórsarar. 11. maí 2017 06:00 KA hættir samstarfi við Þór í karlahandboltanum en útilokar ekki samstarf hjá konunum 10. maí 2017 11:52 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Fleiri fréttir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði Sjá meira
Aðalstjórn Þórs Ak. hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna frétta síðustu daga um slit á samstarfi Þórs og KA í handbolta karla. Þór og KA hafa spilað undir merkjum Akureyrar handboltafélags undanfarin 11 ár. Akureyri féll úr Olís-deildinni í vor og fyrr í vikunni var svo ákveðið að slíta samstarfi Þórs og KA. Í yfirlýsingunni segir að aðalstjórn Þórs hafni slitum á samstarfssamningi Þórs og KA um rekstur Akureyri handboltafélags.Yfirlýsinguna í heild sinni má lesa hér að neðan: Vegna umfjöllunar í fjölmiðlum um framtíð Akureyri Handboltafélags (AHF) vill Aðalstjórn Þórs koma á framfæri meðfylgjandi yfirlýsingu; Aðalstjórn Þórs hafnar slitum á samstarfssamningi Þórs og KA um rekstur AHF. Með vísan til 4. greinar núgildandi samnings félaganna frá 11.11.2010 eru skilyrði ekki fyrir hendi til að slíta samstarfi félaganna. Aðalstjórn Þórs hyggst efna núgildandi samning milli félaganna um AHF. Þór mun sjá um að skila inn þátttökutilkynningu fyrir AHF til HSÍ vegna keppnistímabilsins 2017-2018 og gera þannig ráðstafanir til að reyna að takmarka tjón AHF og Þórs vegna framgöngu KA í þessu máli. Akureyri, 13.5.2017 F.h. Íþróttafélagsins Þórs Árni Óðinsson formaður Íþróttafélasins Þórs
Olís-deild karla Tengdar fréttir Þór vill halda samstarfinu við KA áfram Ekki liggur ljóst fyrir hvort samstarf KA og Þórs í handbolta karla verði haldið áfram. 9. maí 2017 14:56 Akureyrarliðið ekki enn búið að skrá sig til leiks og HSÍ framlengdi frestinn Mikil óvissa er uppi um hvort að Akureyrarliðin KA og Þór haldi áfram samstarfi sínu í handboltanum næsta vetur og þessi óvissa hefur haft þau áhrif að Handknattleiksamband Íslands hefur framlengt frestinn til að skrá sig til keppni á Íslandsmótinu 2017-18. 9. maí 2017 08:00 KA varð aftur KA á fimmtán ára meistaraafmælinu Tilkynningin um endalok Akureyrarliðsins kemur á merkilegum degi í sögu handboltans á Akureyri. 10. maí 2017 16:30 KA keypti ekki draumsýnina fyrir norðan Samstarf KA og Þórs í handbolta karla heyrir sögunni til. Bæði lið hefja leik í 1. deildinni næsta vetur. KA-menn vildu slíta samstarfinu en ekki Þórsarar. 11. maí 2017 06:00 KA hættir samstarfi við Þór í karlahandboltanum en útilokar ekki samstarf hjá konunum 10. maí 2017 11:52 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Fleiri fréttir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði Sjá meira
Þór vill halda samstarfinu við KA áfram Ekki liggur ljóst fyrir hvort samstarf KA og Þórs í handbolta karla verði haldið áfram. 9. maí 2017 14:56
Akureyrarliðið ekki enn búið að skrá sig til leiks og HSÍ framlengdi frestinn Mikil óvissa er uppi um hvort að Akureyrarliðin KA og Þór haldi áfram samstarfi sínu í handboltanum næsta vetur og þessi óvissa hefur haft þau áhrif að Handknattleiksamband Íslands hefur framlengt frestinn til að skrá sig til keppni á Íslandsmótinu 2017-18. 9. maí 2017 08:00
KA varð aftur KA á fimmtán ára meistaraafmælinu Tilkynningin um endalok Akureyrarliðsins kemur á merkilegum degi í sögu handboltans á Akureyri. 10. maí 2017 16:30
KA keypti ekki draumsýnina fyrir norðan Samstarf KA og Þórs í handbolta karla heyrir sögunni til. Bæði lið hefja leik í 1. deildinni næsta vetur. KA-menn vildu slíta samstarfinu en ekki Þórsarar. 11. maí 2017 06:00
KA hættir samstarfi við Þór í karlahandboltanum en útilokar ekki samstarf hjá konunum 10. maí 2017 11:52